Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1
óe af AJ|>^<K»floklnmm 1924 L-.iugardaglnn 19. janúar. 16. tölublað. Kjörskrá til bæjarstiórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. þ. m., liggur frammi í Alþýðuhúsinu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Athuglð, hvort þið ejpuð á kjörskrál Tut-ankMmen. Fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar um Tút-ankh-Amen veiður á morgun (sunnudag) í Bárunni kl. 4 e. h, Aðgöngumiðar á 1 kr. fást á laugardag á afgreiðslu Alþýðu- blaðslns og í Hljóðfærahúsinu og frá kL 2 á sunnudag í Bárunni (ef eitthvað verður'óselt). • V. K. F. Framsókn. Deildarstjórafundur í Bar- unni uppi á sunnudaginn kl. 3Y2 e. m- — Hafið bækurhar með! Erlend sfinskeytL Khofn, 18. jan. Frönsk valda-sainkeppni. Frá París er símað: Stórblaðið Figaro ræðst grimmilega á Mil- lerand forseta fyrír sívaxandi af- skifti hans af stjórnmálum og staðhæfir, að honum gangi það eitt til þessara afskifta að steypa keppinaut sínum í stjórnmálunum, Poincaré forsætisráðherra, af stóli. Segir blaðið, að Millerand veiki tilfinnanlega framkvæmdadug Po jncarés með þessu og bafi njósn- Leikfélag Reykjavikur. Heidelberg verður leikið sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag (laugardag) kl. 4—7 og sunnud. frá kl. 10—-12 og ettir kl. 2. Sjómannafélag Beykjavíktir heldur fund i Goodtemplarahusinu á morgun, sunnudagion 20. þ. m., kl. 6 síðdegis. Ádagskrá: « 1. Ymís íélagsmál. Kosning á lifrarmatsmanni. ' 2. Baejarstjórnarkosningarnar. Fulltrúaefni Alþýðuflokksins mæta á fundinum og tala. Sýnið skírteini við dyrnar. Fjölmennið! St|óFitli&. ^Bæjarstjðrastáðan í Vestmannaeyjam er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur tií 22. næsta mánaðar, en kosning fer fram 29. sama mánaðar. Umsóknir stíllst til mfn. 1. Laun eru ákveðin 4200 kr.— tjögur þúsund og tvö hundr- uð króhur — og dýrtfðaruppbót eftir sömu regium og starfsmenn rikisins fá hana. 2. Fyrir aðstoð', eftir reikningi, alt að 2400 kr. — tvö þúsund og íjögur hundruð króuur —, og * 3. Skrifstofuleiga, Ijós, ræsting og hiti á henni 1000 kr. — eitt þúsund krónur. ' Þessi lattn eru miðuð við; að lögfræðingur eða verkfræðinpur hljóti stöðuna. Verði annar kosinn, verða launin ákveðin af bæjar- stjórninni eftir samkomulagi eða á annan hitt. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 17. jan. 1924. Karl Einarsson. ara sína á hnotskóg kriDgum allar nefndir og á eftir ráðherrunum. Norræn ráðstefna. Fiá Helsingfors er síinaö: Utan- ríkisráðherra Svía hefir boðað til ráðstefnu í Stokl hólmi til þess að ræða um ýmis málefni Bijórnar- farslegs og fjárhagslegs eðlis, sem varði Svíþjóð, Noreg, Danmörku og Finnland. >Dagbladet« í Stokk- hólmi fullyrðir, að fundur „þessi só að eins til þess haldinn að ræða um nokkur byrjunaratriði Þjóð- léttarlegs eðlis, og að þetta sé gert að hvötum þjóðasambandBins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.