Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1
 Gefið tlt af Atþýfinflokkmim 1924 Laugardaglnn 19. janúar. 16. tölublað. Kjðrskrá til bæjaistjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. þ. m., liggur frammi í Alþýðuhúsinu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Athugið, hvoFt þið epuð á kjöFSkrál Tút'ankh'Amen. Fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar um Tút-ankh-Amen verður á morgun (sunnudag) í Bárunni kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást á laugardag á afgreiðslu Alþýðu- blaðslns og í Hljóðfærahúsinu og frá kl. 2 á sunnudag í Bárunni (ef eitthvað verður’óselt) V. K. F. Framsökn. Deildarstjórafundur í Bár- unni uppi á sunnudaginu kl. 372 ©• — Hafið bækurnar með! Erlend símskeytl Khöfn, i3. jan. Frðnsk valda-samkeppni. Frá París er símað: Stórblaðið Figaro ræðst grimmilega á Mil- lerand forseta fyrir sívaxandi af- skifti hans af stjórnmálum og staðhæfir, að honum gangi það eitt til þessara afskifta að steypa keppinaut sínum í stiómmálunum, Poincaré forsætisráðherra, af stóli. Segir blaðið, að Miilerand veiki tilfinnanlega framkvæmdadug Po incarés með þessu og hafl njósn- Leikfélag ReykjavikuF. Heidelberg verður leikið sunnudaginn 20. þ. m. ki. 8 siðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag (laugardag) kl. 4—7 og sunnud. frá kl. 10—12 og ettir kl. 2. Sjúmannafúlag Reykjavíkur heldur fund í Goodtemplarahúsinu á morgun, sunnudaginn 20. þ. m., kl. 6 síðdegis. Ádagskrá: < 1. Ýmis télagsmál. Kosning á lifrarmatsmanni. 2. Bæjarstjórnárkosningarnar. Fulltrúáefni Alþýðuflokksins mæta á fundinum og tala. Sýnið skírteini við dyrnar. Fjölmennlð! StjóFnln. BæjarstjúrastaBan í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 22. næsta mánaðar, en kosning fer fram 29. sama mánaðar. Umsóknir stílist til mfn. 1. Laun eru ákveðin 4200 kr. — tjögur þúsund og tvö hundr- uð krónur — og dýrtíðaruppbót eftir sömu reglum og starfsmenn ríkisins fá hana. 2. Fyrir aðstoð, eftir reikningi, alt að 2400 kr. — tvö þúsund og íjögur hundruð krónur —, og ' 3. Skrifstofuleiga, Ijós, ræsting og hiti á henni 1000 kr. — eitt þúsund krónur. ' t>essi laun eru miðuð við, að lögfræðingur eða verkfræðingur hljóti stöðuna. Verði annar kosinn, verða launin ákveðin af bæjar- stjórninni eftlr samkomulagi eða á annan hitt. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 17. jan. 1924. KaFl Einapsson. ara sina á hnotskóg kringum allar nefndir og á eftir ráöherrunum. Norræn ráðstofna, Fi á Helsingfors er símaö: Utan- ríkisráðherra Svía hefir boöað til ráðstefnu í Stokl hólmi til þess að ræða um ýmis málefni stjórgar- | farslegs og fjárhagslegs eðlis, sem varði Svíþjóð, Noreg, Danmörku og Finnland. >Dagbladet< í Stokk- hólmi fullyrðir, að fundur þessi sé að eins til þess haldinn að ræða um nokkur byrjunaratriði þjóð- léttarlegs eðlis, og að þetta sé | gert að hvötum þjóðasambandBins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.