Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 2
ALPTÐUBLA'ÐI^! *-------------- m i M N m m É Appelsínup 10 aura Epll Vínber Bananar Kaopfélagið. N g i IÍOÍI Minningarsjóöur Mortens Hansens. Kennarar barnaakólans í Reykjavík hafa ákveÖib að gangast fyrir því, að stofnaður verði sjóður í minningu um Morten Hansen skólastjóra. Beri sjóðurinn nafn hans og, só ákveðnum hluta ársteknanna varið í þarflr fátækra skólabarna í Reykjavík. Yéi teljum það víst, að fjöimargir ungir og gamlir nemendur skólastjórans, vinir hans og kunningjar hér í Reykjavík og annars staðar, séu fúsir að heiðra minningu hans og sýna það í verki með því að leggja fé í sjóðinn. Morten Hansen vann æflstarf sitt í Reybjavik og bar sérstaklega fyrir brjósti heill ungmenna. Vildum vór, að sjóðurinn gæti að einhverju leyti fullkomnað hugsjónir hans. Þykir oss því iétt, að æskulýður Reybjavíkur njóti góðs af sjóðnum. Leyfum vér oss hér með að kynna almenningi þettá málefni. Þeir, sem vilja styðja það og leggja fé til stofnunar sjóðsins, eru beðnir að snúa sér til einhvers af oss undirrituðum fyrir lok Inarzmánaðar þ. á., og er gefendum veittur kostur á að gera tillögur um starfsemi sjóðsins innan þeina takmarka, sem áður er að vikið. Munu tillögurnar verða teknar til greina svo sem auðið er í skipulagsskrá sjóðsins, sem samin verður, þegar stofnfjársöfnun er lokið. Reykjavík, 16. janúar 1924. Kigurður Jóusson, Hallgríiuur Jónsson, Gnðr. L. Blöndal, Príkirkjuvegi 1. Grundarstíg 17. Miðstræti 6. Frá ríkisrekstri Breta í ófritaom. í byrjun ófriðarins keyptu Englendingar vopn sín og skot- færi trá verksmiðjum einstakra manna, utan og innan lands, — mest frá Ameríku. Þrátt fyrlr alla samkeppnina fór verðið á þessu fram úr öllu hófi og viti, en þó var hitt verra, að öll framleiðslan fór í handa- skolum. Þegar minst varði og verst stóð, vantaði, ef tii vill, málma i vopnin eða efni i skotfærln, svo að við lá, að hermeonirnir stæðn ráðalausir á vígvöllunum. Áður en ár var liðlð af ófriðn- um hafði hin frjálsa samkeppni og framtak einstaklingsins sýot fullkominn vanmátt sinn á þessu sviðf, Settu þá Bretar á fót (8. júní 1915) sérstakt ráðuneyti til að annast þessi mál, hergagna- ráðuneytið, og var Lloyd George fyrsti forseti þess. Hið fyrsta, sem þetta ráðu- neyti gerði, var að koma upp ríkisverksmiðjum til vopna- og skotfæra-gerðar. Þrtta tókst svo vel, að eftlr örstuttan tíma var komið hið ákjósaniegasta skipulag á allan þennan iðnað, og framleiðslu- kostnaðurinn varð svo lítill í samanburði við verð hinnar frjálsu samkeppni, að það er nærri því ótrúlegt. Hér fara á eftir nokkrar tölur, og eru þær teknar úr þingræðu eftir Lloyd George. Þegar ráðuneytið var sett á stofn, kostuðu 18 puuda sprengi- kúlur 22 t/2 sh. Þær féllu niður { 12 sh., og sparaðist á þeim lið einum 35 milij. sterliogspunda. AUar aðrar sprengikúlur féllu svipað í verði. Áður en ríkið tók við, kostuðu Lewis-byssurnar 165 pund sterling, en þær féiiu nlður í ein 35 pund sterling, og við það spöruðust 14 millj. ster- lingspunda. Lloyd George segir í þessari ræðu sinni, að ríkis- verksmiðjurnar hafi beinlínls sparað ríkissjóði 440 millj. ster- lingspunda. 2. jan. 1919 ávarpaði þáver- andi hergagnaráðherrs ChurchiII — en hann var kunnur að því að vera mjög ákveðlnn and- stæðingur jafnaðarmanna—star fs- menn hergagnaráðuneytlsins með þessum orðum: >Herrar mínirl Ég óska yður hjartanlega til hamingju. At reynslu minni í hergagnaráðu- neytinu hefi ég ekki alveg sann- fæ-st, um að socialisminn sé framkvæmanlegHr. En ég hefi næstum því alveg sannfærst urn það. Mér er skylt að segja, að ég álít, að framkvæmdir her gagnaráðuneytisins séu hin stærsta sönnun fyrir gildi rfkis- aocialismans, sem nokkurnftímá hefir fengist. Það hefir aldrel Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ina >Líknar< ®r opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 - Miðvikudaga . . — 3—4 o. — Föstudaga ... — 5—6 o. - Laugardaga . . — 3—4 ®. - verið reynt fyrr, að láta stjórnar- skrifstofu fást við slík störf og svo margvísleg sem þau, er við höfum hait með höndum, og það er nýr þáttur í pólitiskri sögu og reynslu veraldarinnar, hversu vel það hefir tekist.< Það er minst af ágæti þessa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.