Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 4
4 Oft fylgir böggull sksmmrifl. 1. Böggild sendihena er á för- um alfatinn héðan af ástæðum, sem koma ekki þessu máli við. Yar af sumum haldið, að hánn myndi ekki sjást hér aftur. Bn þeir, sem það héldu, mundu ekki eft’r því að ekki er búið að skreyta sendiherrrnn enn þá æðsta stigi fálkaorðunnar. 2. Nú er Böggild sendiherra kominn hingað snöggva ferð til þess að sækja hingað áður nefnt virðingarmerki. Til þess að gera þetta auðveldara haía vinir hans hór efnt til skilnaðarveizlu fyiir hann; verður hun haldin í dag* Vona ég, að honum verði þá veitt heiðurstnerki, ekki óveglegra en það, sem tveimur af frægustu ís- lendingunum, þeim Sv. Sveinbjörns- og Vilhjálmi Stefánssyni, varveitt um daginn. En af hveiju á herra Böggild að fá þetta heiðursmerki? býst ég við að sá fáfróði muni spytja. En því er auðvelt. að svara. 3. Enginn heflr kent mönnum betur en hr. Böggild að gera grein á »reglulega fínum< mönnum og svo hinum, sem ekki eru reglu lega fínir. Fyrir þetta eitt ætti hr. Böggild skillð að fá sama hetðursmerki og veitt er frægustu íslendingum, því að okkur heflr, sem allir vita, vantaði tilflnnan- lega æflngu á þessu sviði eða vantað það, að »heldri< menn kynnu það, sem sauðsvartur al- múginn kallar »að gera sig merki- lega<, en auðvitað heyrir það til, ef menn álíta sig verulega fína. 4. Svo heflr hr. Böggild gert okkur annan greiða, þó óg viti upp á hár, að hann sé svo lítil- látur, að hann beri á móti honum. l*að. er kunnugt, að sumir vilja, að togararnir okkar reyni. að fiska við Ghænland yfir sumartímann heldur en liggja aðgerðarlausir hér. fetta er vitanlega óráð, og til þess að íslendingar færu síður að finna upp á að framkvæmS þetta, hefir hr. Böggild lagt það til við stjórnina dönsku, að hún léti land- varnarskip vera við Grænland, því að ef íslendingar vissu af þviþar, myndu togaravnir ekki glæpast vestur, því að allir vita, að land- helgi og íslenzkir togarar eru óaðskiljanlegir hlutir, enda er ó- mögulegt að gera tilraun til þess að fiska þar vestra án þess að koma einhvem tíma inn fyrirland- helgi til þess að liggja af sér óveður eða eitthvað þess háttar. Eu eíns og allir vita, varð danska stjórnin við ummælum sendiherr- ans og sendi „lálhann“ sinn vestur til þess að verja landhelgi Grænlands. En fyrir þetta ættum við tvímælalaust að láta herra Böggild fá „fálkann“ okkar Oarðar smásali. Innlend tlðindi. FB Vestmannaeyjum 17. janúar. Talsverður hitl hefir verið í stjórnmálum hér síðan fyrir kosn- ingar, og lifir enn í kolunum. Til marks um þetta má nefna, að fulltrúi bæjarlógeta og tyrr- verandi bæjargjaldkeri Jón Krist- geirsson hafa stefnt ritsjóra blaðs- ins >Skjaldar< sex stefnum fyrir meiðyrði. Tangarelkin á Húsavib. Ut af fregnum, sem gengið hafa hér í bænum um taugaveikl á Húsavík, hefir Fréttastefan beðið landlækni upplýsinga um veikina. Fara þær hér á eftir: Veikin byrjaði að stinga sér niður í nóvember í haust, fór hægt iyrst í stað, en gaus svo upp í mörgum húsum fyrri hluta dezember. Þóttust menn vissir um, að sóttkveikjan bærist frá læk, sem rennur um kauptúnið, og var tafarlaust hætt að nota vatnið til drykkjar. Elgi að síð- ur hélt veikin áfram að treið- ast út, og þegar hún stóð hæst, voru um 20 manns veiklr í 16 húsum. En síðan 26. dezember hefir ekkert nýtt tilfelli komið fyrir að því, er Iandlækni hefir verið tilkynt, og má því ætla, að veikin sé h-ft. Samkomubanni ■ var létt af í kauptúninu um nýár, en öll smitnð hús vitaniega sóttkvíuð. Veikin hefir ekkert borist út um sveitirnar, hefir verið iremur væg og enginn dáið. Yngri eða eidri stúlku vantar í Keflavíki Gott kaup. Hringið npp Jul. Petersen í Keflavík. Kvenslifsis-næla fundin. Vitjist á afgrelðsluna gegn greiðstu þessarar auglýsingar. Dm daginn og veginn. Fyrirlestar Ólafs Friðrikssonar um Tút-ankh-Amen á morgun kl. 4 síðd. í Báruhúsinu verður vafalaust hinn fróðlegasti, því að bæði er Ólafur glöggur á eftirtekt- arverða hluti og heflr hinar baztu heimildir, er fást kunnu, við að styðjast. Áöabrögð. Mokafli var í Grinda- vík í gær. 4 bátar réru í SaDd- gerði í gær, afli rýr. Fisbrerð er nú ágætt. Boðið er suður með sjó alt að 50 aurum fyrir kg. af fullsöltuðum flski. Álþýðnfræðsla stúdentafélags- ins. Próf. Sig. Nordal flytur erindi um Völu-Stein í Bíó-húsinu í Hafnarfirði kl. 4 síðd. á morgun. SjómaDUalélagar! Takið eftir auglýsingunni um fundinn i félagi ykkar á morgun! Nætnrlæbnlr er í nótt Halldór Hansen Miðstræti 10, sími 256. Snðurland fer kl. 9 í fyrra- málið á morgun til Borganess. Hcldelberg verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8. Matgjafir Samverjans hófust í morgun kl. 11 í kjallaranum í Thomsens-húsi við Lækjaitorg. Botnía kom í morgun. Með henni komu m. a. Lúðrasveitung- arnir frá Vestmannaeyjum. Tarzan-S0gar eru beztar. Rltstjöri eg ábyrgðamsaður: HaUbjörn Halldórutn. Frmtrmiðja Haligrína* Bapadiktuonar, Bcrgstaðaatræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.