Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 3

Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 3
Laugardaginn 8. október 1955 LA UGARDAGSBLAÐIÐ 3 Aðeins 100 kr. ntborgun og þér fáið öll 30 Riindi fornritíðiiiia send til yðar Kynnið ykkur hin frábæru kostakjör, sem Skinn Geitask. íslendiugasagnaútgáfan býSur. ÞiS ge.iS nú L ,.H„ ........... eignast öll fornritin, alls 39 bindi, samtals 16807 2 _ Byskupa sBgur j.jjj Sturiunga blaðsiður í fallegu skinnbandi, með því að *aga I-III, Annálar og Nifnaskrá 7 bindi ........................ 425.00 520.00 greiða aðeins 100.00 — eitt hundrað krónur 4 3 _ RiddarasSgur IJn ............... 165.oo 205.00 mánuði! — Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar 4 bindi ........... 220.00 275.00 5. — Karlamagnús saga og kappa hans ------------------------------------------------- I-III ................................. 175.00 220.00 6. — Fornaldarsögur Norðurlanda I-IV 270.00 330.00 Bækurnar fást í svörtu, brúnu og rauðu 7. — Riddarasögur IV-VI ........... 200.00 240.00 i • • ...... .... ii. — Þiðreks taga af Bern I—II..... 125.00 160.00 skinni og emmg í svortu geitarskinm. “ --------------------------------------------------- Samtais kr. 2.300.00 2.900.00 Aðalumboð á Norðurlandi: Bdkaverzl. Edda h.f% Akureyri Árni Bjamarson. — Símar 1334 og 1852. íslciifliiigasagiKititgiifan h. f. Glssileg 09 fögur bóh Bezta gjöfin, sem þér getið sent vinum yðar erlendis, er hin stórglæsilega myndabók Einars Jónssonar, myndhöggvara. Er seld með afborgun og greiðast kr. 100,00 við móttöku og síðan kr. 100,00 á mánuði. Aðeins nokkur eintök óseld. Verð bókarinnar er kr. 760,00. Umboð á Norðurlandi: Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri, Árni Bjarnarson Sími 1334 ------------------ Sími 1334 <wtbssí Þjóðlegt heimilisblað með fjölda mynda. Eitt þjóðlegasta og bezta tímarit, sem gefið er út hér á landi, er mánaðarritið Heima er bezt. Ritið flytur jöfn- um höndum innlendan og erlendan fróðleik og skemmti- þætti. Það er prýtt fjölda mynda og frágangur allur hinn vandaðasti. í þeim 4 árgöngum, sem út eru komn- ir eru um 500 greinar eftir 90—100 höfunda og fylgja þeim 550 myndir, langflestar af ís- lenzkum mannvirkjum, stöðum og nótt- úru, auk mannamynda. ^ Af geysifjölbreyttu efni má m. a. nefna: Þjóðsögur og endurminningar, þjóðlífsmyndir, ýmsar fróðleiksgrein- ar og hugvekjur, sagnaþœtti, ferðaþœtti innl. og erl., sögur frumsamdar og þýddar, dýrasögur, kvœði, lausa- visnáþœtti, smásögur og skrítlur í hverju hefti. Ennfr. Ur gömlum blöðum, föndur, myndasaga, gamanmynd• ir og œvintýri fyrir börn. — Ritstjórar hafa verið: Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, Jón Björnsson og Andrés Kristjánsson, allir þjóðkunnir fyrir ritstörf og blaða- mennsku. — Ritið fæst ennþá samstætt, og til að auð- velda sem flestum að eignast það, verður það selt með sömu hagstæðu greiðsluskilmálunum og bækur Norðra. Verð I.—IV. árgangs er kr. 253,00. HEIMA ER BEZT kemur út mánaðarlega, 32 bls. — Áskriftarverð kr. 67,00 árgangurinn. í lausasölu kost- ar hvert blað kr. 7,00. I. árg. 328 bls.......... kr. 56,00 II. árg. 408 bls.......... — 67,00 III. árg. 412 bls........... — 67,00 IV. árg. 412 bls........... — 67,00 Samtals 1660 bls. kr. 257,00 Gerist áskrifendur sem fyrst. Umboð á Norðurlandi: Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri. Árni Bjarnarson Sími 1334 ------------------ Sími 1334 Bókaútgófan NORÐRl Sambandshúsinu. Sími 3987. Reykjavík

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.