Laugardagsblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 6

Laugardagsblaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 6
14 LAUGARDAGSBLAÐIÐ Kaupfélag Svalbarðseyrar STOFNAÐ 1889 SAMVINNUMENN! Um þessi áramót er nauðsvnlegt fyrir okkur að íhuga, að sjaldan hefir verið meiri |iörf á einhuga samstöðu en einmitt nú. Minnumst þess að öllum árásum á samvinnufélögin hefir verið hrundið með glæsibrag og þær hafa sannfært okkur um, að vakandi hugur og samstillt starf sé líftaug félagsskaparins og bezta vörnin gegn árásar- starfsemi óvildarmanna. Takirsork félagsins er: AÐ BÆTA KJÖR FÓLKSINS. Kaupfélagið flytur félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra, svo og hinum mörgu viðskiptavinum sínum um allt land, beztu þakkir fyrir viöskipfin á liðna árinu og óskar öllum gleoilegra jóla, órs og friðar! Innlánsdeildin veitir yður beztu fáanleg vaxtakjör! Við áramót er rétt að athuga þetta. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Svalbarðseyri. Kaupíélag Skagíirðinga Sauðárkróki — Stofnað 1889 STARFRÆKIR: Skipaafgreiðslu, Mjóikursamlag, Sfáfurhús, Kjöfvinnslu, Frysfihús, Bifreiða- og véiaverksíæði, T résniíðaverksfæði, AEmennar sölubúðir. Umboð fyrir Samvinnutryggingar. S KAG F I RÐ I N G A R ! *•' Kanpfélog SkaafirUngs Kaupfélagið óskar öllum við skiptamönnum árs og friðar og gleðilegra jóla. SJAFNAR- SJAFNAR- SJAFNAR- SJAFNAR- HANDSÁPUR á hörundið. HREINLÆTISVÖRUR í þvottinn. MÁLNINGU utan- sem innanhúss. KERTI á tréð og í stjakana. Þá verða jól inni og úti. Gleðilegra jóía óskum vér viðsldptavinum vorum og starfsfólki. Sápuverksmiðjan SJÖFN /

x

Laugardagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.