Alþýðublaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 1
ubla
"Nt
OefiA ót af AlfrýOnfloklfnnm
1924
Þriðjudaglnu 22. janúar.
18. tölublað.
Eriend símskejtl
Khötn, 21. jan.^FB.
Franska stjórnin fœr traust.
Fulltrúamálstofa franska Þings-
ins hefir með 445 atkvæðum
gegn 126 tjáð sig fylgjandi stefnu
Poincarés forsætisráðherra í utan-
íikismálum, segir í símskeyti frá
París.
Heimskantalðndin.
^Fiá Waéhington er símað: Flota-
málaráðherra Bandaríkjanna hefir
lýst yfir því, að tilgangur Binda-
ríkjanna með því að senda loft-
skip fcU Norðurheímakautsins só
sá að leggja heimskautalöndin
undir yflrráð Bandaríkjmna. Segir
hann, að Ameríkumenn veiði að
fyrirbyggja það, að lönd þessi
verði eiga annara þjóða.
Tiiræði við skrúðgftngn.
Frá Hamborg ei símað: Við
hát ðahöld þau, sem haldin voiu
í Itzehoe i Holstein til minningar
um stofnun þýzka ríkisins, vöip-
uðu sameignarmenn 'handsprengj-
um á skrúðgönguna. er hún fór um
bæinn. Biðu fjórtan menn úr
skrúðgöngunni bana.
Tiisjón með Mexíkó.
Frá New York er símað: Banáa-
ríkjastjórn hefir sent herskip til
Vera Cruz í Mexíkó til þess að
vernda borgara Bandarikjanna og
ógna mexíkönsku uppreisnarmönn-
unum, sem halda borginni í her-
kví.
Brennivín og ríkistekjar.
Frá Kristjaniu er símað: 1 íjár-
lagafrumvarpi stjóinaiinnar er gert,
ráð fyrir, að 2 króna gjald komi
á hverja flösku brennivíns (sem
framleidd er í landinu). Er áætlað,
að skattur þessi muni gefa ríkis-
sjóði 35 millióna króna tekjur á
*rL
JafnaBarmannafélao Islands
heldur fund í BáPUUnt (nlðrl) þriðjudaginn 22. jan. 1924
V kl. 8 síðdegis.
Umræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar.
Fyrstu ræðumenn: Fulltrúaofni Alþýðuflokksins.
Allii- Alþýðuflokksmenn velkomnir á fundinn, meðan húsrúm leyfir.
F. h. stjórnar félagsins.
Jón Baldvinsson.
Kjörskrá
tii bæjarstiórnarkosninga, sem fram
eiga að fara 25. þ. m., liggur
frammi i Alþýðuhúsinu (horninu
við Ingólfsstræti og Hverfisgötu).
Opið daglega frá kl. 1 — 7.
Athuglð, hvort þlð
ernð á . kjörskrál
Hús til söiu með tækifæria-
verði gegn peningaborgun út í
hönd. Atarr. v. á.
Járnbrantaverkfallið í firet-
landi.
Frá Eimskipafólagi íslands hefir
FB fengið eftirfarandi skeyti, sem
bera með sór, að verkfallið er
byrjað, og að voruflutning&r eru
algerlega stöðváðir i Hull og að
miklu leyti í Leith:
Hull, 21i jan.
Verkfallið hófst síðast liðna
sunnudagsnótt. Allir vöruflutning-
ar og kolaflutningar hafa stöðvast.
Leith, 21, jan.
Járnbrautavcrkfallið hófst um
miðnætti á sunnudagBnótt. Vöru-
flutningar gangp mjög treglega
hér, en von um, aö oitthvað ræt-
ist úr því, .
Hjálpræðisheran.
HermannaTígsla í kvöid
kl. 8.
Fundin skjöL
Á mánudaginn 21. þ. m. fund-
ust verðmæt skjöl. Eigandi skjal-
anna vitji þeirra til mín gegn
því að greiða auglýsingu þessa
og fundarlaun.
Ágúst Jóhannesson.
Hittist á afgr. Alþýðublaðsins
fcl. 6—7 e. h.
Viðskíitahók vlð Landsbank-
ann — með nokkurra hundraða
króna inoieign — fundin. Vitjist
á afgreiðslu Alþýðublaðsins frá
Jtf. 7—8 í kvold
Rafgeymar hlaðnir
og ýmsar aðrar rafáhaldavið-
gerðir unaar á vinnustofu okkar
eins og að undanförnu.
Ht. Ratmf. Hlti&Ljós,
Laugavegi 20 B. — Sími 830.
Gott fœöi fæst á Barónstíg 12
(niðri).