Alþýðublaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 1
Þriðjudaglnn 22. janúar. 18. tolublað. Jafnaðarmannaféíag Islands heldur fund í Bárunnl (nlðrl) þriöjudaginn 22. jan. 1924 kl. 8 síödegis. Umrœðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Fyrstu ræðumenn: Fulltrúaefni AlþýSuflokksins. Allir AlþýBuflokksmenn velkomnir á fundinn, meSan húsrúm leyfir. F. h. stjórnar félagsins. Jón Baldvlnsson. 1924 Eriend slinskejtl Khötn, 21. jan.^FB. Fransba stjórnin fœr transt. Fulltrúamálstofa franska þings- ins hefir meS 445 atkvæSum gegn 126 tjáS sig fylgji,ndi stefnu Poincarés forsætisráSherra í utan- rikismálum, segir í símskeyti frá París. HelmskantaUiindin. ^Frá Waehington er simaS:Fiota- málaráSherra Bandaríkjanna heflr lýst yfir því, aS tilgangur Brnda- ríkjanna meS því aS senda loft- skip t'J NorSurheímakautsins sé sá aS leggja heimskautalöndin undir yflrráS Bandaríkjmna. Segir hann, aS Ameríkumenn veiSi aS fyrirbyggja þaS, aS lönd þcssi verSi eign annára þjóSa. Tllræðl vlð sbrúðgðngn. Frá Hamborg ei símaS: YiS hát Sahöld þau, sem haldin voiu í Itzehoe i Holstein til minningar um stofnun þýzka ríkisins, vö^p- uSu sameignarmenn handsprengj- um á skrúSgönguna. er hún fór um bæinn. BiSu fjórtán menn úr skrúSgóngunni bana. Tilsjón með Mexíbó. Frá New York er símaS: Banda- ríkjastjórn heflr sent herskip til Vera Oruz í Mexíkó til þess aS vernda borgara Bandaríkjanna og ógná mexíkönsku uppréisnarmönn- unum, sem halda borginni í her- kvi. Brennlvín og ríblstebjnr. Frá Kristjaníu er símaS: í fjár- lagafrumvarpi stjóinarinnar er gert, ráS fyrir, aS 2 króna gjald komi á hverja flösku brennivíns (sem framleidd er í landinu). Er áætlaS, að skattur þessi muni gefa ríkis- sjóSi 35 milljóna króna tekjur á ári. Rjörskrð til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga aS fara 26. þ. m., liggur frammi í AlþýSuhúsinu (horninu viS Ingólfsstræti og Hverfisgötu). OpiS daglega frá kl. 1 — 7. Athugið, hvort þið evuð á k)örsk|>áT Hús til sðlu með tækifæria- verði gegn peningaborgun út i hopd. Atgr. v. á. Leith, 21. jan. JárnbrautaverkfalliB hófst um miSnætti á sunnudagBnótt. Vöru- flutningar gangp mjög treglega hér, en von um, aB eitthvaS ræt- ist úr því. Hjálpræðisherinn. Hermannavígsla 1 bvoid bl. 8. Fundin skJDL Á mánudaginn 21. þ. m. fund- ust verðmæt skjöi. Eigandi skjal- anna vltji þeirra til mín gegn því að greiða auglýsingu þessa og fundarlaun. Agúst Jóhannesson. Hittist á afgr. Alþýðublaðsins kl. 6—7 e. h. Ht. Raimf. Hltl&Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830. ....-.................. Gott fæði fæst á Barónstíg 12 (niðri). JárnbrantaverbfalIIð í Bret- landi. Frá Eimskipafélagi íslands heflr FB fengiS eftirfarandi skeyti, sem bera meS sér, aS verkfalliS er byrjaS, og að vðruflutningár eru algerlega stöðváðir i Hull og aB miklu leyti í Leith: Hull, 21jan. Verkfallið hófst síSast liSna sunnudagsnótt. Allir vöruflutning- ar og kolaflutningar hafa stöSvast. Ylðsbittabób við Landsbank- ann — með nokkurra hundraða króna innieign — fundin. Vitjist á afgreiðslu Alþýðublaðsins frá ki. 7—8 í kvóld og ýmsar aðrar rafáhaldávið- gerðir unoar á vinnustofu okkar eins og að undantörnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.