Alþýðublaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 1
Gefið tít af -AljþýOuflokkiram 1924 Miðvikudaginn 23. janúar. 19. tölublað. Alþýðsfundurini í Jafnaðarmannafélagi íslands í gærkveidi var rnjög fjölmennur, — Báran full. Ræður fluttu. bæj- arfulltniarefni Alþýðufló'íksins. bæjarfulltrúarnir Jón Bildvinsson, Ólafur Friðriksson og Héðinn Vald.imarsson og enn fremur Jón Thoroddsen og Sigurjón Á. Ólafs- sod. Rætt var um stefnu Alþýðu- flokksins í hinum helztu bæjar- málefnum, svo sem •jaiðræktar- málinu, atvinnuleysismálinu, bæj- argjaldamálinu, búsnæðismalinu, fátækramálum, barnaskókbygging- armálinu, kosningarróttarmalinu og fleira. Gerðu fundarmenn hinn bezta róm að máli ræðumanna. og fór fundurinn fram með hinni mestu prýði. Erlend slmskeyti. Khöfn, 22. jin. FB. Bresska stjórnin fallin. Frá London er símað: Van- traustsyfirfýJng sú, sem Ráthsay Mi.cDonald, foringi brezka verk- mannaflokksins i þlnginu, bar fram á þriðjudaginn var gegn St^iriley Baldwin og ráðuneyti haris, var samþykt í nótt, sam ieið', með 328 atkvæðum gegn 256. Stanley Baldwlo, sá, sem tók við stjórn þeirri af Bonar Law, ér mycduð var eftir fráför Lfoyd Georges og að lokinni samvionu ihaldsmanaa og flokks Lloyd Georges, fór jafnskjótt og at- kvæðagTeiðslunni var lokið á fund konungs og beiddist iausnar. Jámbrautarverkfalllð. Lestarstjóraverkfalllð,semhófst í 1 fyrri nótt, bak^r almenningi Vum örðugieika. Ea búiat er lHMiilllMI Ml lll»—¦!¦¦—HiiMI— IM II ¦nnilegt þakkleetí til allra, er sýndu okkur samúð og vinarþel við fpáfall og jarðarf öp föðup okkai*, Bjapna Þórðarsonar frá Mölshúsum á Álftanesi. Reykjavik, 22. jan. 1924. Kpistín Bjarnadóttir, Þórður Bjarnavon. Leikfélag Reyklavikur. Heidelberg verður leikið fimtudaginn 24. þ. m. kl. 8 síödegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag (miðvikudag) frá kl. 4 — 7 og á morgun (fimtudag) frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2; @ Alfiýðasýning. við, að sættir komist á von bráðara. Grengi. Ákatt gengishrnn hefir orðlð á dönsku krónunni á kauphöll- inni f Kaupmannahöfn i dag og í gær. E>að er fuilyrt, að i dag hafi gengisjöfnunarsjóðurina danski eytt tveim þriðju hlutum af eign sinni til þess að stöðva gfengislækkunina, en þegar svo var komið, var gjaldeyrteverz'- unin gefin frjáls. í>rátt fyrlr þau ummæli blaðanna og baokanna, að engin hætta værl á ferðum, heldur erlendur gjaldeyrlr áfram að hækka og er nú sem hér segir: Steriingspund kr. 26.75, dollar 6.37, franskur franki 27.85. belgiskur franki 26.25, svissnesk- ur tranhi 109.80, peseti 80.85, Hrl 27.85, gylllni hollenzk 233.50, sænsk króna 164.85, norsk króna 87.85. Næturlæknir er í nótt Matth. Einarsson, Tjarnsrg. 33. Síml 139- Hallnr Hallsson tannlæknlr er að opna tannlækningarstofu í Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími kl. 10 — 4. — Sínil 866. Eó af handvagni hefir tapast. Skilist á afgr. KjDrskrá til bæjarstiórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. þ. m., liggur frammi í Alþýðuhúsinu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. ' Athuglð, bvovt þið &puö á kjörskrál Gott fæði fæst á Barónst'g 12 (niðrl).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.