Alþýðublaðið - 25.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1924, Blaðsíða 1
*«• Gefidðfi af 1924 Föstudaglnn 25. janúar. 21. tölublað. Almennur Alþýðuflokksfundur verður naldinn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Erleatí símskejíL Khötn, 24. jan. FB. fjóðarsorg í Bússlandi, Frá Moskva er símað, að þjóð- arsorg- sé um alt Riissland af tilefni fráfalls Lenins, og að hún haldist í heilan mánuð. Öll dellueíni milli flokkanna inobyrðis hafa verið lögð í lág- ina. Það er talið, að andlát Le- nins hafi stórum aukið fylgis- mönttum hans starfsþrek og fylgi. Vcrkaniannastjórnin tekur við, Frá Lundúnum er simað:Ráðu- neyti Ramsay MacDonalds hélt fyrsta fund sinn f gær eftir að hafa verið í konungshöliinni, Buckingham Palace, og tekið formlega við stjórn af Stanley Baldwln og hinu frátarandi ráðu- neyti hans. Á þessum fyrsta fundi r áðuney tisins var rætt um mál þau, sem bráðastra aðgerða þarfnast, og um stefnuskrá stjórn- arinnar, sem lögð yerður fyrir þingið, þeg&r það kemur saman aftur, 12. tebrúar. Blöðin haía í einu hljóði teklð mjög vel á móti nýju stjórnlnni og íara lo'syrðum um Ramsay MacDonald fyrir það, hve fljótur hann hafi verið að mynda stjórn sína. Spá mörg þeirrá ráðuneyt- ínu iangra lífdaga, ef MacÐonald takist uð iana stjórn trstörí sín af hendi i íramtiðinni með eins mik- Uli stundvísi og stjórnarmyndun- ína. Fröasku blöðin taka ráðuneyti KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins er á morgun í Bárubuð. Símar: 682, 1079, 1277, 974, 1398, 1288. Sjálfhoðaliðar við kosninguna á morgun gefl sig fram í Bárubúð í fyrra málið kl. 10. MacÐonalds fremur fálega. Li- Lert(?), sem talar f nafni þjóð- ernissinna, telur ráðUneytið hall- ast að Þjóðverjum. Norðnrheimskantslöndln. Frá New York er símað: Stjórnln í Canada hefir í undir- búningi orðsending til stjórnar- innar í Washington vlðvíkjandi þeirri fyiirætlun B.ndaríkja- stjórnarinnar að leggja Noiður- heimskautslöndin undir sig. Ca- nadamenn gera tilkal! til eignar- réttar yfir þessum landsvæðum. Lundúnum, 25. jan. Járnbraataryerkfallið. Forstjórar járabrautafélaganna brezku hafa neitað að víkja frá reglum þeim og ákvæðum um kaupgjald, aem sett hafa verið aí kaupgjaldsnefnd járnbrauta- félaganna. Þegar þessi ákvörðun þeirra var tilkynt framkvæœda- nefnd verkfallsmarraa, sendu þeir forstjórunum þau svór, að þeir sseju sér ekki annað 'tæit on að hatda verkfallinu áfraro. Reuter. Hallur Hallsson tannlæknir er að opna tannlækningarstofu í Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími kl, 10 — 4. — Sími 866. Bjarnargreifarmr, Kvenhatar- inn og Sií þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Ástandið í verkíalismálinu •er nú þanntg, að engar samninga- tllraunir fara fram milli aði'janna. Járnbrautarlestir flytja enn þá físk til Loudon frá Skotlandi og hofnunum á austurströndinni, en horiur eru á því, að fiskveið- árnar frá au&turströnd Skotlands stöðvi&t vegna kolaskoits og mjög takmarkaðra járnbrautar- ferfla. Ef nýjar samningatilraunir í verkfallsmálinu bregðast, álíta íorgöngumenn verkfalisins, að það muni ef til vill halda áfram i hálfan mánuð eða þrjár vikur. Reuter,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.