Alþýðublaðið - 25.01.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1924, Síða 1
1924 Föstudaglnn 25. janúar. 2i. tölublað. Almennnr Alþýöuflokksfundur verðup haldlnn í kvöld kl. 8 í Iðnó. KOSNINGASKRIFSTOFA AlþýBuflokksins er á morgun í Bárubúð. Símar: 682, 1079, 1277, 974, 1898, 1288. SjálfboHaliðar viö kosninguna á morgun gefl sig fram í Bárubúð í fyrra mátiö kl. 10. Erlend símskejrti. Khötn, 24. jan. FB. Þjóðarsorg í JEtússlundi. Frá Moskva er símað, að þjóð- arsorg sé um alt Rússland af tilefni fráfalls Lenins, og að hún háldist í heilan mánuð. Öli dellueini milli flokkanna innbyrðis hafa verið iögð í lág- ina. Það er talið, að andiát Le- nins hafi stórum aukið fyigis- mönnum hans starfsþrek og fyigi, Verkamannastjórnin teknr við. Frá Lundúnum er símaðrRáðu- neyti Ramsay MacDonalds hélt fyrsta fuod sinn í gœr eftir að hafa verið í konungshöllinni, Buckingham Palsce, og tekið formlegá við stjórn af Stanley Baldwln og hinu frátarandi ráðu- neyti hans. Á þessum íyrsta tundi ráðuneytisins var rætt um mál þau, sem bráðastra aðgerða þarfnast, og um stefnuskrá stjórn- arinnar, sem lögð verður fyrir þingið, þeg&r það kemur saman aftur, 12. tebrúar. Blöðin ha*a í einu hljóði tekið mjög vel á móti nýju stjórninni og íara lo syrðum um Ramsay MacDonald fyrir það, hve fljótur hann hafi verið að mynda stjórn sina. Spá mörg þeirrá ráðuneyt- iau langra lífdaga, et MacDonald takist að inna stjórnarstörf sín af hendi i framtíðiuni með eins mik- iili stundvísi og stjórnarmyndun- ina. Frönsku blöðin taka ráðuneyti MacDonalds fremur fálega. Li- Lert(?), sem talar f náfni þjóð- ernissinna, telur ráðuneytið hall- ast að Þjóðverjum. Norðnrheimskautslöndin. Frá New York er símað: Stjórnln í Canada hefir i undlr- búningi orðsending tii stjórnar- innar í WashÍDgton vlðvíkjandi þeirri fyrirætlun B.ndaríkja- stjórnarinnar að leggja Norður- heimskáutslöndin undir sig. Ca- nadámenn gera tiikail til eignar- réttar yfir þessum landsvæðum. Lundúnum, 25. jan. Járnbrautarverkfallið. Forstjórar járnbrautafélagánna brezku hafa neitað að víkja frá reglum þeim og ákvæðum um kaupgjald, sem sett háfa verið af kaupgjaldsnefnd járnbrautá- íélaganna. Þegar þessi ákvörðun þelrra var tilkynt framkvæmda- nefnd verkfailsmanna, sendu þeir forstjórunum þáu svór, að þeir sæju sér ekki annað fært en að haldá varkfailinu áfram. Reuter. Hallnr Hallsson tannlæknlp er að opna tannlækningarstofu í Kirkjustræti 10 niðri. Yiðtalstími ki. 10 — 4. — Sími 866. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Ástandið í verktallsmálinu -er nú þannig, að engar samninga- tilraunir fara fram milli aði janna. Járubrautarlestir flytja enn þá fisk til Loudon frá Skotlandi og höfnunum á austurströndinni, en horfur eru á því, að fiskveið- árnar frá au&turströnd Skotlands stöðvist vegna kolaskoits og mjög takmarkaðra járnbrautar- ferða, Ef nýjar samningatilraunir í verkfálismálinu bregðast, áiíta forgöngumenn verkfalisins, að það muni et til vill halda áfram 1 hálfan mánuð eðá þrjár vikur. Reuter,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.