Alþýðublaðið - 25.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1924, Blaðsíða 2
fl ALDYBtfBtASIÖ Smásöluverð á 1fi b a k i má ekki vera hærra en hér segir: Tindlar. Picador 50 stk. kfissi á kr. 12.10 Lloyd 5° — — > — 11.50 Goloffioa, Conchas 50 — — > — 17-25 Do. Londres 50 — — > —• 23.00 Tamina (Helco) 50 — — > — 14.95 Carmen (Do) 50 — — > — 15-50 Utan Reykjavíkur má verðiö vera því hæiara, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2%. Landsverzlun. Munnrinn. Á kjósendafuudinum í Bárubúð fyrra kvöld lýsti fjárhagsnefndar- maðurinn Jón ÓlafssoD, sem nú er aftur í kjöri fyrir burgeisa, að á þeim tima, sem hann hefði setið í bæjarstjórn, héiðu skuldir bæjarins aukist um nærfelt eina milljón. Yildi hann með þessu sýna, hversu vel meiri hlutanum hefði tekist >íhaidið<, að halda í við bæinn, svo að hann sýkki ekki á bólakaf í skuldafenið við vanhirðu meiri hlutans um að afla bænum hentugra tekjulinda. Hór má ekki gleyma því, að það eru burgeis- arnir, sem hafa stjórnað, Á ísaflrði háfa jafnaðarmenn h >ft meiri hluta í bæjarstjórn tvö siðustu árin. Á þeim árum hafa eignir ísafjarðarkaupstaðar vaxið um hundiuð þúsunda, og skuldir 7 bæjarins hafa minkað um tugi þúsunda. Ísaíjörður er svo miklu minni en Reykjavík, að tugir þúsunda í fjármálum hans sam- 'svara hundruðum þúsunda í fjár- málum Reykjavikur. Auk þess heflr ísafjarðarkaupstaður stór- fyrirtæki í almennings þarfir til framkvæmda á hverju ári, síðan alþýðan tók við ráðunum. Þarna sóst ijóslega munurinn á því, er burgeisar stjórna bæjar- félagi fyrir sig, og hinu, er al- þýða stjórnár með velferð almenD- ÍDgs fyrir augum. Naaðsyn afturhaldsins(I) I ---- Jón Ólafsson bæjarfulltrúi lýsti yfir því á kjósendafundinum í Bárubúð í fyrra kvöld, að hann væri íhaldsmaður. Þess þurfti hann að vísu ekki. Menn vissu það. En rét.tara hefði veiið að orði komist, ef hann hefði sagst vera afturhaldsmaður. Þá hefði mátt búast við, að hann hefði skýrt, hvað það væri í stjómarfari og ástandi þessa bæjarfélags, sem honum þætti séistök nauðsyn að >halda í<, en vera má, að hann þýkist hafa geit það á sína vísu. Hann skýrði frá því, að fjármál Reykjavíkurbæjar væru í ýmsu langt á eftir fjármálum annara islenzkra kaupstaða. Það hefir þ’á víst verið þetta, sem gerði, að honum þótti svo nauðeynlegt íhaid í bæjarmálum. Það má nærri geta, hvort nokkurt vit er í því, ab Reykjavíkurbæ, höfúðstað ís- lands, só eins vel stjórnað og öðrum minni kaupstöðum! Það verður að halda aftur af honum, svo að hann veiði •’framvegis á eftir, Annað er ekki sambóðið viiðingu hans. KjfisendaAindorinn. Munurinn á framkomu Afþýðn- flokksmanna og burgeisa á kjós- endafundinum í fyrra kvöld kom bezt fram í því, að hinir íyrr nefndu töluðu aðallega um úr- iausnarefni bæjarmálanna af still- ingu, þekkingu og framsýnu viti, en hinir síðar nefndu forðuð- ust, sem þeir máttu, að koma nærri því, heldur göspruðu inn- antóm vígpfð oíí þvaðursögur, sem þeir höfðu búið til á Jeyni- ‘fúndunnm og spýtt hverir í aðra. Vöktu þeir því þegar óvild fundarmanna. Dró það ekki úr henni, að Jakob Möller var látinn hafa orð fýrir kiíku-samsteypu burgeisanna. Fór hann vitanlegá með tómt rugl, sem við mátti búast, að öðru en því að stinga upp á Magnúsi dýraiæknl fyrir fundarstjóra. Reyndi haon í upp- hafi að gera mun á ræðutíma fyrir ræðumenn flokkenna, en fundarmenn komu þegar í veg fyfir slfkt. Tilraunir burgeisa til að spiíla máistrð alþýðuflofcks- maona ráku þeir Ágúst Jósefs- son, Sterán Jóhann Stefánsson, Ólafur Friðriksson, Héðinn Valdi- mfirsson, Jón Baldvinsson og Sigurjón Á. Óiafsson jafnharðan öfan í þá aítur. Var þá Mignús dósent kallaður til hjálpar; hann var orðinn æstur af óförum flokksmanna sinna, svo að hann giaymdi því, að hann var prest- ur, þegar hann kora upp á pall- inn, og ákallaði andskotanö; hefir hann Iiklega ekki verið losnaður úr h'utverkinu á Ieyni- fundlnum kvöldíð áður. Magnús 'Kjaran eyðilagði msð öliu þá litlu trú, sem einhverjir kunna að hafa hatt á honum áður en hann kom upp á pallinn, þvl að hann ‘reyndi að stæia í fram- komu og ræðusniði alþektan gasprara hér í bænum (Ólat Thors), sem ailir siðaðir menn eru orðnir dauðleiðir á fyrir longu, þótt stundum hafi mátt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.