Alþýðublaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 1
"Ns.' 6efi« «&t af AlfofOnftotokTmro 1924 Laugardaginn 26. janúar. 22. tölublað. Kosningaskrifstof Ilppoflokksins er í dag í BárnMi Símar: 682, 1079, 1277, 974,, 1398, 1288. Mf ,Borgaralegt frelsi4. >Morgunblaðið< í gær engist suodur og sáman út at því, áð Þórður læknir Thorddsen og fleiri vel metuir borgarar hafa leyft sér að neyta hina >borgara- lega trelsis<, sem >Morgunb!að- ið< hefir hvað eftir annað sagt að >börgaraflokkurinn<, séra það kallar svo, væri stofnaður til að vernda, og koina fram með lista við bæjarstjórnarkosningarnar í dag í ;>trjálsri samkeppnU við hina, án þess að biðja >Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda< þ. e. h.f. >Kveldúlf<, þ. e. Ólaf Thors, allra-náðugasta leyfis. t>að er von, að blaðið beri sig Hla, því að það er í ferfaídri kíípu: 1. Það er komið í ljós, að það eru fleiri borgarar tii hér í bæ en þeir, sem dansa hugsun- ar- og vifja-láust eftir pípu bur- geislegra >gapuxa< eins og Ólafs Thors, >Morgunblaðs<eigend- anna< og >Vísls<. 2. Blaðið þor- ir ekki að skamma þá, sem koma fram með listann af ótta við, að það fæli fylgismenn, kunningja þeirra og vioi frá burgeisalistan- um. 3. Það þorir heldur ekki að gera lítið úr þelm, sem á listann hafa verið settir, svo að ekki komi kergja f þá, sem álit hafa á þeim. 4. Það má ekki fyrlr Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn, Sig- urður Helgi Ólafsson, andaðist á fpanska spitalanum 24. þ. m. Jarðarföriif'ákveðin siðar. Sigpíðup Þorláksdóttir, Þórsgölu 15. Lelkfélag Reyklavikur. Heiclelberg verður leikið sunnudaginn 27. þ. m. kl. 8 síðd. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 'kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Síðasta s 1 n n • Sjálfboðaliðar 'við kosninguna í dag gefi sig fram í Bárubúo. sitt Uf minnast á, að hlð >borg- aralega frelsi< og hln >frjálsa samkeppnu hafa þarna rekist óþyrmilega á hagsmuni burgeis- anna, þótt þeir með sjáltum sér óski þessu norður og niður. Aum- ingja >Moggi< ! Alþýðan getur brosað að 611u þessu. Hún veit, að þetta fyrir- brigði er alveg rökrétt afleiðing af kenningum burgeisanna. Hun lætur ekki villast, þótt um tvo burgeisalista sé að ræða. Fyrir henni er um hvorugan þeirra að velja. B- og C-listarnÍr eru báðfr jafn-fjarstæðir málstað hennar, þótt á C-listanum séu f sjálfu sér ekkert lakarl menn en á B- listanum. , líún hefði því ekki þurft yfirlýsinga'rinnar, sem í dag er prentuð hér í blaðinu. Hún hetði forðast C-lista bur- geisanna engu síður en B-lista þeirra, hvort sem var. Kjósum öll A-listann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.