Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 13

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 13
þjóðlega smárétti úr fiskmeti frá mörgum löndum. Þeir verða mat- reiddir af nýjum íslendingum og seldir á hóflegu verði í tjaldborginni á Miðbakka. Kaffi og vöfflur með rjóma. Slysa- varnarkonur í Reykjavík selja hátíðarkaffið í tjaldborginni á Miðbakka. Kolaportið verður með sölutjöld á hátíðarsvæðinu, þar sem ýmislegt ætilegt verður selt. Fiskmarkaður í Hafgarði, selur sælgæti í soðið og harðfisksúrvalið hefur hvergi verið meira. 13:00: Sjósport. Kajakíþrótt, sport- köfun, sjóstangveiði. Félagar úr Kajakklúbbnum, Sport- kafarafélagi íslands og Sjóstanga- veiðifélagi Reykjavíkur sýna búnað sinn og listir á Miðbakkanum. 13:00: Hafnarrúntur á hjólabát. Hjólabátur frá Viðeyjarferðum tek- ur farþega í rúnt um höfnina á sjó og landi. 13:00-17:00: Handavinna, basar og kaffisala á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði. 13:00: Skemmtisigling fjöiskyld- unnar. Skólaskipið Sæbjörg siglir um sundin frá Hafgarði (Faxa- skála). Brottfarir kl: 13:00, 14:00 og 15:00. 13:30: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Miðbakka. 14:00: Hátfðarhöld sjómannadags- ins á Miðbakka. • Setning hátíðarinnar: Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs. • Ávörp: Fjóla Sigurðardóttir, eiginkona sjómanns. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður sjávarútvegsstofunar HÍ. Jón Gunnarsson, formaður slysavarnarfélagsins Landsbjargar. • Sjómenn heiðraðir. • Kynnir: Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Félags íslenskra skipstjómarmanna. Athöfninni verður útvarpað beint á Rás 1 á milli kl. 14:00 og 15:00. 15:00: Kappróður á innri höfninni. Lið íslenskra og færeyskra kappa takast á í kappróðri. 15:00: Skemmtidagskrá á Mið- bakka fyrir börnin. •Fjöllistamaður og grínari, The Mighty Gareth. •Geiri góði trúðurinn, Ásgeir Páll. •Bamastjaman og söngkonan, Jóhanna Guðrún. •Kapteinn krókur, Gísli Rúnar. •Mikki refur og Lilli klifurmús. •Ávaxtakarfan, atriði úr hinum vinsæla söngleik. 15:30: Ráarslagur framan við Haf- garð. Keppendur slást um hvor fell- ur af ránni í sjóinn. 15:30-16:00: Flugatriði. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun úr bát á innri höfninni. Listflug yfir höfninni. 16:00: Verðlaunaafhendingar fyrir kappróður, ráarslagur og fs- landsmótið í netaviðgerðum og vírasplæsingum. 17:00: Hátíðarhöidum Hátíðar hafsins lokið á Miðbakka. Fjöldi veitingahúsa verða með sérstök tilboð alla helgina í tilefni Hátíðar hafsins. Skipuleggjendur Hátíðar hafsins áskilja sér rétt til að breyta dagskránni. Sjálfvirk sjókortagerð bæði í tví- og þrívídd. Sýnir og myndar jafndýpislínur á því dýpi og með þeim þéttleika sem óskað er. Hægt er að sýna þrívíð land og sjókort í einu. Þú hannar þitt eigið notendaviðmót og byrjar með jafndýpislínu og sjókort frá C-Map, en um leið og upplýsingar berast uppfærist kortagrunnurinn. Les beint inn upplýsingar frá Turbo 2000. - Aukabúnaður: Ratsjár yfirlag. Fiskislóð 16 101 Reykjavík • Simi 520 0000 ■ www.rs.is ■ r.sigmundsson@rs.is Þjónustuver 560 6000 Oskum öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju meö daginn Landsbankinn Betri banki

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.