Alþýðublaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 2
3 ALPYÐUBLAÐIÐ Allir að kjdsa! Það er ekki i;óg, að alþýðan finni til óstjórnar burgeisanna á þessu bæjarfélagi og hugsi sitt um hana og hversu hún sé þung- bær. Alþýðan verður lika að sýna það í verkinu, að hún sé óánægð. Það er bezta ráðið til þess að fá á skollnu böli létt af og sporna við nýju og meira. Við kosningarnar í dag fær alþýðan færi á að láta óánægju sfna með óstjórn burgeisadna f ljós á auðveldan og íyrirhatnar- lítinn hátt. Það kostar ekki nema að skreppa snöggvast niður í barnaskóla og kjósa, — kjósa A listann. Það er ekki langrar stundar verk, enda hafa margir alþýðumenn lítið að gera um þessar mundir. Það er óhætt að helta því, að þótt A-listinn komi ekki að nema segjum þrem mönnum eða tæp- iega það, þá royndi það stórum bæta ástandið. — Burgeisarnir myndu sjá, að komið væri að skuldadögum; fólkið væri að fá opin augun fyrir skaðsemi yfir- ráða þeirra, og þeir myndu þeg- ar rayna að bæta ráð sitt, þvf að yfirráðin viija þeir á engan hátt missa. Þau eru sem sé dýr- mætari þeim sjálfum en alþýðu- menn marga hverja grunar. Þess vegna má enginn, sem ekH getur lofsungið öliu hér í bæ og hér I landi, eins og það nú er, sitja helma eða kjósa ekki A listann. Að kjósa B-listsnn er sama sem að lýsa ánægju sinni á aliri óstjórn og óstandi í iand- inu. Að kjósa A-listann er sama sem að mótmæla þvf. Þess vegna hafa allir rlka ástæðu til að kjósa og meira segja kjósa að eim A listacn, því að við »mót- mælum alUrc óstjórn burgeis- rnna. Allir menn, karlar og konur, hljóta að mótmæla. Allir oö kjósa\ Allir að kjósa Á-listaim! Timarit lögfræðinga og hag- fræðinga, IV. hefti I. ára, er ný- komið út. Eru í því ýmsar fróð- legar greinir, lögfræðileg og hrg- fræðileg tíðindi o. fl. Fjrirsparn. Ég er nú búinn að dveija í Reykjavík mörg ár og þykist því vera borgari, enda ekki gleymt að leggja á mig sem borgara. Nú fylgi ég ekki og mun aldrei fylgja þeim flokki, sem vlll eyðileggja alla alþýðu og mæla með óstjórn o. fl., þótt þessl flokkur kalli sig >Borgara- flokk<. Nú vii ég fá upplýsingar um það, hvort við hinir, sem ekki fyigjum þessum flokki, séum þá ekki borgarar. Et svo er ekki, þá viljum við líka vera alveg lauslr við að ala þennan >Borgaraflokk<. Reykjavík, 24 jan. 1924. lyro juris. 0 _____________________ Yfirlýsing. Með þvf að vér undirrltaðir höfum verið settir á lista (C-Iista) til bæjarstjórnarkosningar í Reykja- vík 26. þ. m. án vitundar vorrar og vilja, og þar eð enginn af oss vill komast f bæjarstjórn, þá óskum vér, að enginn kjósi téðan iista við bæjarstjórnar- kosningarnar. Reykjavík, 24. jan. 1924. Magniis Sigurðsson, Grímúlfur H. Ólaf88on, Jóhannes Hjartarson, Geir Sigurösson, Jón Ófeigsson. Molar frá kjósendufundi miðviku- daginn 23 þ. m. Jón Ólafsson sagðist vera »sparnaðarmaður< Ég nenti samt ekki að teija, hvað oft hann sagði það, en eitt er víst, að það gleddi okkur verkamenn, ef ha? n væri sparsamari á helgi dagavinnu en hann hefir hingað til verið. Annars ættu kjósendur að spara atkvæði sín til hanB. Það kemur sennilega Jóni bezt, að alt sé sparaö. Þórður Sveinsson geðveikra- læknir hrópaði: »iygi<, þegar Héðinn Vaidimarsson hafði upp orð ettir honum, er hann hafðl látið út úr sér á bæjarstjórnar- stjórnarfundi í garð okkar verka- manna, þ. e.: »Á mjóum þvrngj- um læra hundarnir að stela<. Orðin kitluðu eyru tiiheyrend- anna, enda gerðist Þórður ókyr í sæti, en á þetta viidi hann ekki minnast, er hann fékk orðið aftur, og gerði heldur ekki, en bauð góða nótt. Hefir hann sennilega verið búinn að fá nóg, og sjálfsagt hefir hann fengið meira en nóg, þegar hans eigin llðsmenn, C-lista menn, eru búnir að naga þriðja rófuliðinn af Blista-skottinu. Magnús Kjaran gumaði mjög af löghiýðni sinni. Sagðist hann skyldu berja Ólaf Friðfiksson, ef Jóhann P. Jónsson sem óiöglega settur auka-lögregiustjói i skipaði sér það. Vildi hann setja dreng- lyndið skör lægra. Lfkiega hefir Jóhann ieiðbeint honum við stofnun Liverpooi-útibúsins, en Magnús getur huggað sig við, að kjósendur spara áreiðaniega að kjósa annað útibú frá Liver- pool í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þegar Björn Ólafsson bað um orðið hrópaði einhver í salnum: »Því talar ekki axarhausinn á undan axarskaftinux Fundurinn endaði þannig, að Ólafur Thors fól Birni Ólafssyni að svara íyrir sig, en Björn Ólatsson skildi ekki hiutverkið, og það var nóg til þess, að Jón féil frá orðinu líka. Þetta eru karlar! Sneglu-Halli, Hin árlega vetrarhátíð Hjálpræðishersins verður haidin fimtudaginn 31. jan. og föstu- daginn og laugardaginn 1 og 2. febr. hvert kvöld kí. 8. Lnikið verður á horn og strenyjs-hljóð- færi. Þar verður einnig fiskpoll- ur og pésthús. Herra Kay Miiner les upp öli kvöldin. Aðgöngumiðar að hátíðinni kosta 50 aura og veita jalnframt 3 af kaupendum þeirra fallegt ísienzkt málverk innrammað. Máiverkin eru til sýnis í búðar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.