Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 74

Andvari - 01.01.2009, Page 74
72 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARI Gylfi hafði hægt um sig heima við er ellin færðist yfir. Þau Guðrún kona hans bjuggu lengst af í húsi sínu í prófessorahverfinu svokallaða að Aragötu 11 í Reykjavík, þar sem þau höfðu búið sér fallegt menn- ingarheimili. Þar var löngum gestkvæmt og gestrisni í fyrirrúmi. Það mæddi því ekki lítið á húsfreyjunni, er hafði í nóg horn að líta heima við og tók lítinn þátt í stjórnmálastörfum bónda síns. En það fór ekki milli mála að hún var traust stoð á heimilinu og í fjölskyldulífinu, ekki sízt er á móti blés. Flokksmenn hans kynntust henni ekki mikið, en báru virðingu fyrir henni og fjölskyldu hennar. Síminn var Gylfa handhægt samskiptatæki alla tíð og margir sóttu ráð til hans eða hringdu til að spjalla um daginn og veginn, allt fram á síðustu ár. Þau Guðrún og fjölskyldan öll urðu fyrir þungum sorgum í einkalífi sínu vegna barnamissis, en létu þó eigi bugast og réttu úr bak- inu á nýjan leik. Þótt ellin sækti hann heim var hann andlega heill allt til loka, en átti erfitt um gang nokkur síðustu árin. Hann bar sjúkleika sinn með reisn og andaðist á heimili sínu að Aragötu 11 í Reykjavík hinn 18. ágúst 2004. Útför hans var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27. ágúst og var það bróðurdóttir hans, síra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sem jarðsöng. Var það fögur og virðuleg athöfn. Með Gylfa Þ. Gíslasyni hvarf af sjónarsviðinu einn fremsti stjórnmálamaður og menningarfrömuður íslendinga á 20. öld. Þau verk, sem hann skildi eftir sig í þjóðlífinu, höfðu ekki aðeins mikil áhrif í samtíma hans, heldur mun þjóðin njóta þeirra um langa framtíð. Því verður hann ætíð mikils virtur. HEIMILDASKRÁ Agnar Kl. Jónsson: Stjómarráö íslands 1904-1964. Fyrra bindi. Seinna bindi. Umsjón með endurútgáfu: Ólafur Rastrick. Sögufélag. 2. útgáfa. Reykjavík 2004. Ásgeir Jóhannesson: „Stjómarmyndunin 1958.“ „Minningar frá samtölum við Guðmund I. Guðmundsson utanríkisráðherra 1956-1965.“ Inngangur eftir Guðna Th. Jóhannesson. Skírnir. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags. 180. ár. Reykjavík. Haust 2006. Helgi Skúli Kjartansson, Jón Torfi Jónasson: Skóli fyrir alla 1946-2007. Síðara bindi. Hlynur Ómar Björnsson, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Rósa Eggertsdóttir, Rúnar Sigþórsson. Reykjavík 2008. Almenningsfrœðsla á íslandi 1880-2007 Ritstjóri Loftur Guttormsson. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2008.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.