Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Síða 13

Andvari - 01.01.2010, Síða 13
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 11 er til meginhlutverks Ríkisútvarpsins og sjónvarps þess sérstaklega. Efni af þessu tagi fær jafnan mikið áhorf og laðar því að marga auglýsendur. Þannig verða markaðssjónarmið mikils ráðandi í rekstrinum. Æskilegast væri að þjóðarfjölmiðill eins og Ríkisútvarpið yrði kostaður eingöngu af afnotagjöld- um, hvernig sem innheimtu þeirra myndi fyrir komið. En til þess að svo megi verða þurfa stjórnvöld að skerpa stefnu sína í þessum málum og skilgreina mun betur þær kröfur sem þau gera til Ríkisútvarpsins. Þegar þetta er ritað er unnið að nýjum þjónustusamningi milli ríkisstjórnarinnar og Ríkisútvarps- ins. Er vonandi að tryggilega verði frá honum gengið svo að ekki verði undan- dráttur á efndum á hvorugan bóginn. Það var mikið átak fámennri þjóð að koma á fót eigin sjónvarpi fyrir rúmum fjörutíu árum. Þar lögðu margir hönd á plóginn, en hér hefur sérstaklega verið minnt á hlut Benedikts Gröndals, af því að hann var hvorttveggja í senn, sívakandi hvatamaður og einbeittur forustumaður þegar út í framkvæmdir var komið. Benedikt var ekki einn þeirra stjórnmálamanna sem mest halda sínum hlut fram og miklast af eigin verkum. Eiður Guðnason, vinur og sam- herji Benedikts, lengi fréttamaður við Sjónvarpið, víkur að störfum hans á þessu sviði í eftirmælagrein með svofelldum orðum: „Enginn einn maður átti jafnmikinn þátt í því að íslenskt sjónvarp komst á laggirnar 1966 og Benedikt Gröndal. Því hafa nú flestir gleymt að hann fékk samþykkt á Alþingi að aðflutningsgjöld af sjónvarpstækjum (þá var Keflavíkursjónvarpið eitt um hituna) skyldu renna til íslensks sjónvarps. Þetta gerði líklega gæfumuninn. Benedikt var sannur hollvinur Ríkisútvarpsins og mótaði dagskrárstefnu þess og þróun með margvíslegu móti.“ (Morgunblaðið, 13. ágúst 2010) Ríkisútvarpið hefur skipt þjóðina miklu alla tíð og deilurnar um þessa stofnun fyrr og síðar eru til marks um að miklar kröfur eru til hennar gerðar. Þannig á það líka að vera. Ég þykist geta fullyrt, af löngum og nánum kynn- um, að starfsfólk stofnunarinnar skortir hvorki metnað né vilja til að þjóna þjóðinni vel. Þá skiptir líka máli að stjórnvöld, þeir fulltrúar landsmanna sem með valdið fara, láti ekki sitt eftir liggja að búa Ríkisútvarpinu, útvarpi og sjónvarpi, sem best skilyrði til að gegna skyldum sínum. Gunnar Stefánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.