Andvari - 01.01.2010, Page 71
ANDVARI
DÓMSDAGSMYND GUNNARS GUNNARSSONAR
69
TILVÍSANIR
1 Ég fjalla um þessi efni og rannsóknarsögu Vikivaka í greininni „Tólf persónur leita höf-
undar. Tilraun um sögusagnir og dæmisagnalist." Skírnir 182 (vor 2008); 81-120. Greinin
sem hér birtist er eins konar viðauki við þá grein.
2 Gunnar Gunnarsson. Vikivaki. Þýð. Halldór Laxness. Reykjavík: Helgafell, 1948, s. 43. Hér
eftir er vitnað til þessarar heimildar í meginmáli með blaðsíðutali í svigum.
3 James L. Kugel. The Ladder of Jacob. Ancient Interpretations of the Biblical Story of
Jakob and his Children. Princeton og Oxford: Princeton University Press, 2006, s. 9-35.
41 umræðu um verk Bosch er stuðst við Walter Bosing. Hieronymus Bosch c. 1450-1516.
Between Heaven and Hell. Köln, London, Los Angeles, Madríd, París, Tókýó: Taschen,
2004, s. 33-44.
5 1 umræðu um verk Michelangelos er stuðst við Francesco Rossi, Antono P. Graziano og
Fabrizio Mancinelli. Michelangelo and Raphael. With Botticelli, Perugino, Signorelli,
Ghirlandaio and Rosselli in the Vatican. Vatíkanið: Vatican Polyglot Press, án ártals, s.
13-15, 91-105.
6 Tilvitnun fengin úr bók Selmu Jónsdóttur. Byzönsk dómsdagsmynd í Flatatungu. Reykja-
vík: Almenna bókafélagið, 1959, s. 17. Flest það sem hér segir um austrænu dómsdags-
myndahefðina byggir á riti Selmu og ritgerð Þóru Kristjánsdóttur, „Dómsdagsmyndir." Á
efsta degi. Býsönsk dómsdagsmynd frá Hólum. Reykjavík: Þjóðminjasafn íslands, 2007, s.
21-28.
7 Halla Kjartansdóttir fjallar um þetta efni í bók sinni Trú í sögum. Um heiðni og
kristni í sögum og samtíma Gunnars Gunnarssonar. Studia Islandica 56. Reykjavík:
Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands, 1999.
8 Ólafur Jónsson. „Skilgreining mannsins.“ Félagsbréf 9/4 (desember 1963), s. 21-22.
9 Sama heimild, s. 24.
10 Sama heimild, s. 25.
11 Halldór Guðmundsson. Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri.
Reykjavík: JPV útgáfa, 2006, s. 165.