Vikan


Vikan - 21.01.1982, Page 18

Vikan - 21.01.1982, Page 18
LECH WALESA Lech Walesa war kosinn maður ársins hjá tímaritinu TIIWIE og kom wist engum á ówart. Hlutwerk hans í pólskum stjórnmálum á erfiðum tímum warð fjölþættara en nokkurn hefði órað fyrir þegar nafn hans heyrðist fyrst nefnt. Þcssi sex barna faðir er á wissan hátt tákn hins manneskjulcga í hugum fólks og hefur orðið sérlega winsælt myndefni í biöðum og tímaritum. Tímarnir eru erfiðir í Póllandi nú og ekki werður um willst að íslendingar wilja leggja pólsku þjóðinni lið eftir bestu getu. Við bregðum hér upp swipmyndum sem birst hafa af Lech Walesa í blöðum á liðnu ári og wonum að brosið hans boði betri tíð í málum Póllands. 18 Vlkan 3. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.