Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 6

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 6
um sögum sinum. Aúmingja pabbi-san. Þær eru allar hórur, skllurðu það ekki? Hóra er hóra, og þær eru hórur aí þvi að Þær vllja vera hórur og þekkja ekkert annað. ‘' ,,Það er ekki satt, “ andmæltl ég. Ég kenndi I brjóstl um geisurnar. Mér íannst þær svo ólikar þeim fáu vændiskonum, sem ég hafðl kynnzt í Bandarikjunum. Það var ein stúlka i gelshúslnu, sem hafðl verið seld, þegar hún var þrettán ára og var hrein mey, þegar hún hóí staríið. Eftir fyrstu starfsnóttina hafðl hún grát- ið í þrjá daga, og ennþá urðu margir hermannanna skömmustuleglr, þegar þeir völdu sér hana tll fylgilags. ,,En Súsíkó?" sagði ég. ,,Ég trúi því ekki. Það er elntómt slúð- ur," öskraði Hayes. Hann grelp i öxl mina og hélt yfir mér ræðu. ,,Ég skal koma vitlnu fyrlr þlg. Ég er ekki að segja að ég sé neinn súpermaður, en ég er með á nótunum. Skilurðu það? Ég er ekki að segja, að ég sé neitt betrl en aðrlr, en ég er ekki heldur að telja sjálíum mér trú um, að ég sé það. Og ég næ ekki upp i nefið á mér, þegar menn ætla að láta mig gleypa hana ömmu mina. “ Hann sleppti öxl mlnnl elns snögglega og hann hafði gripið I hana. Rauða andlitlð hans var mjög rautt og ég þóttlst vita, að honum heföl runnið veruiega i skap. ,,Allt i lagl,“ sagði ég. ,,Allt 1 lagi.“ Þegar tímar llðu fór hann að koma fram vlð Júríkó eins og hann var vanur að koma fram vlð þá, sem hann var orð- inn nákunnugur. Hann gaf skapi sinu lausan taumlnn. Ef hann var í vondu skapl, reyndl hann ekkl að dylja það. Ef skap hans var úfið, átti hann tll að íor- mæla henni; ef hann var í góðu skapi, söng hann kannski íyrir hapa eða haíðl í íramml drykkjulæti eða kysstl hana mörgum sinnum fyrir augunum á mér og Mímíkó og Játaði hennl ást sina hárrl röddu, sem oft minnti á reiðlraust. Einu sinni misbauð hann hennl drukkinn, og ég varð að skerast i leiklnn. Daginn eftir færði hann Júríkó gjöf, skrin úr tré, sem hann hafði keypt af japönskum smið. Mér var allan tímann ljóst, að Júrikó iagði á hann ástarhug. Ég var vanur að hugsa um herbergln uppi eins og pappírsherbergl. Þau voru búln til úr strái og léttum viðl og perga- menti, sem limt var á trégrind, og þeg- ar maöur lá í fletlnu á mlðju gólfl, var þvi likast sem öll hljóð úr öllum nálæg- um herbergjum flæddu hindrunarlaust gegnum rennlhurðirnar. Mimikó og ég gátum oft heyrt þau tala saman i næsta herbergl og löngu eftir að Mímíkó var sofnuö, lá ég oft við hlið hennar og hlust- aði á rödd Júrlkó, sem streymdl mjúk elns og andardráttur gegnum milllvegg- ina. Hún var þá að segja honum frá þvi, 14 LANDNEMINN hvernig hún hefðl varið deginum og frá atvikum, sem komið höfðu fyrlr i geisu- húslnu. Hún hafði lent í brösum við Mömmu-san, hrukkóttu gömlu konuna, sem var maddama hennar, og Tasana hafði frétt af bróður sínum, sem var ný- búinn að eignast barn með konu sinnl. Það var von á nýrrl stúlku í húsið eítir tvo daga, og komið hafði á daglnn að Katai, sem fór í gær, var veik. Mamma- san var farin að draga við þær kol í glóðarkerinu, hún var vist áreiðanlega nizk. Þannig var það, eintóm fjölskyldu- mál. Hún hafði fest tölur á stríðsúlpuna hans, hann var sællegur ásýndum, hann var að þyngjast, hún þurfti að kaupa sér nýjan kímónó, því að kímónó númer tvö var orðinn svo tötralegur, og númer þrjú var alveg búinn að vera. Hún hafði áhyggjur af Henderson-san, sem hafðl drukkið sig fullan tvö kvöld í röð og bariö Kukómu. Hvað ættl hún að gera við hann? Og Hyes hlustaði á hana, vafalaust með höfuðið i kjöltu hennar, og tautaðl blíð- leg svör, afþreyttur og vlðkvæmur, með- an hún strauk blturðlna af andlitl hans. dró hana út úr því með ílngurgómum sínum, en barnslegur hlátur hennar berg- málaði mjúklega i herbergjunum. Þarna voru líka önnur hljóð; hrotur i mönnum, hlátrar stúlkna, tvelr hermenn að rifast, og lágt niðurbælt hvísl geisu, sem grét i einhverju herbergjanna. Allt þetta streymdl yflr mig í þessu litla húsi með pappirsklefana þrjátíu í mlðri Japanskri smáborg, á meðan japönsk nóttin varpaði llstrænu mánasklnl yfir hrísakra og furuskóga, þar sem trén uxu í röðum. Ég öfundaðl Hayes, öfundaði hann um leið og ég fann fjörlausan líkama Mímí- kó snerta mlnn, öíundaði hann af bliðu þelrri, sem Júrikó veitti honum af svo mikilil hlýju. Hann sagði henni elna nótt, að hann elskaði hana. Hann elskaðl hana svo mik- ið, að hann ætlaðl að skrá sig aftur í herinn og vera áfram í þessari japönsku borg að minnsta kosti i ettt ár enn. Ég heyrði til hans gegnum pergamentvegg- Ina, og ég hefði spurt hann um það dag- Inn eftir, ef hann heföi ekkl minnzt á það sjálfur. ,,Ég sagði þetta vlð hana, og ég laug,“ sagði hann. ,,Nú, af hverju varstu að segja það vlð hana?“ „Maður á að ijúga að konum. Hafðu mltt ráð. Þú nærö meira og meira valdl yfir þeim, þú segir þelm það sem þér bezt líkar, og eini vandinn er að trúa þvi aldrei sjálfur. Skilurðu mig, Nicholson?'1 ,,Nei, það geri ég ekki." „Þannig á að fara með þær og öðru- visl ekki. Ég er búlnn að vefja Júríkó um fingur mér." Og hann vlldi endllega segja mér nákvæmlega frá þvi, hvernig þau sýndu hvort öðru ástarhót, og af írásögn hans einni varð mér ljóst, hvað það var, sem hann vlldi eyðileggja. Hann hafði verið elnlægur, þegar hann talaði vlð Júrikó. Meðan hendur hennar gældu við andlit hans og nóttin leið í þoku fram- hjá gluggunum, langaði hann til að lnn- ritast aftur í herinn og vera áfram i eitt ár, langaði til að halda íingrum hennar á andliti sér og írysta timann, svo að hann hættl að liða. Honum hlýtur að hafa sýnzt það mögulegt nóttina áður, hann hlýtur að hafa iangað til þess og viljað það, séð sjálfan slg skrifa undlr skjölin um morguninn. 1 þess stað hafðl hann séð mig. hafðl séð gulgræna litinn á elnkennisbúnlngnum mínum og vitað, að hann gat ekkl gert alvöru úr þvi. Hann var drukkinn um kvöldlð, þgar hann fór tll fundar við hana, skapillur og þegjaniegur, og hann hafði enga skemmt- un af Júríkó. Ég held að hana hafi grun- að að ekki værl allt með íelldu. Hún stundi oft, hún masaði á japönsku vlð Mímíkó og sendi honum snöggar augna- gotur til að sjá hvort hann værl að skipta skapi. Þá — þáð hlýtur að hafa verið henni ákaflega miklls virði — spurðl hún feimnislega: „Þú skrá þig í eitt ár?“ Hann starði á hana, ætlaði að fara að kinka kolli, en rak upp stuttan hlátur. „Ég er að fara heim, Júrikó. Ég á að fara heim eftir elnn mánuð." „Segja aftur, viltu?" „Ég er að fara héðan. Eftir elnn mán- uð. Ég læt ekki skrá mig aítur." Hún sneri sér vlð og horfði á vegginn. Hjörtur Gu&mundsson: llæniiig'iiiii Lágvaxinn kubbur lotinn í her&um me& langar klœr. Birtist þeim smáa í bö&ulsmyndum, bítur og slœr. Rá&settur ma&ur reikninga falsar ramir og ber. Löglegur þjófur í landi voru lýgur og sver. €rkynju& mynd í (tu&valdsins gervi œpir og ber. Lávaxinn kubbur me& lœvísu brosi lœ&ist og sver.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.