Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 7

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 7
Þegar hún sneri sér vlð aítur, kleip hún i handlegg hans. ,,Hayes-san, Þú eiga mig, já?“ sagði hún hvellrl rödd. Hann ýtti henni frá sér. ,,Ég geng ekki að eiga þlg. Burt með þig. Þú jappar*) vlð of marga menn. Hún dró djúpt andann og augu hennar voru björt andartak. ,,Jú. Þú eiga japp- stelpu." Júrikó vafðl handFeggjunum um háls hans. „Amerískl hermaður eiga japp-stelpu." 1 þetta skiptl hrinti hann henni svo kröftuglega frá sér að hann meiddi hana. ,,Farðu til fjandans," öskraði hann til hennar. Hún varð mjög relð. ,,Anierískl her- maður elga japp-stelpu", hrópaði hún striðnislega. Ég haíði aldrei séð hann jafnhams- lausan. Það, sem skelfdl mig, var að hann bældl skap sitt og hækkaði ekkl róminn. ,,Eiga þig?“ sagði hann. Ég held, að það sem olll heift hans hafi verið það, að sú hugsun hafi þegar hvarfl- að aö honum, og honum hafi þótt illbærl- legt að heyra hana endurtekna af vörum, sem voru þegar allt kom til alls, varir gleðikonu. Hayes tók upp flösku sina og drakk úr henni. ,,Ég og þú ætlum að fá okkur japp og annaö ekkb" sagði hann við Júrikó. Hún lét engan bilbug á sér flnna. ,,Ekk- ert japp i nótt." ,,Hvað melnarðu, ekkert japp i nött? Við jöppum i nótt. Þú ert ekkert annað en joro.“ Júríkó sneri sér frá honum. Litla höf- uðið hennar var álútt. ,.Ég fyrsta flokks geisa," hvislaði hún svo lágt að varla heyrðist. Hann barði hana. Ég reyndl að ganga á mllli, en hann barði mlg frá sér. Júri- kó flýðl út úr herberginu. Hayes hljóp á eftlr henni eins og tarfur. Hann náði henni einu sinni og hafðl nógu lengi tak á henni til að rifa utan af henni hálfan kímónó hennar, náði henni aftur og relf utan af henni næstum allt, sem eftir var. Veslings stúlkan varð að lokum kviuð æp- andi og kviknakin inn i herberglnu, þar sem geisurnar tóku á mótl hermönnun- um. Það hljóta að hafa verið milli tíu og tuttugu stúlkur og að minnsta kosti jafn- margir hermenn, sem horfðu á þetta. Hayes þreif i höfuðbúnað hennar, hann reif hann sundur, hann tók hana og kast- aði hennl upp í loft, hann varpaði hennl *) Orðið skibby, sem þýöir Japani eða austurlandabúi, notar höf. í allt annarrl merkingu og reyndar fleiri mismunandi merkingum. Ég hef ekki séð annað ráð en mynda nýtt orð, sem getl svarað tll notkunar höf. á orðinu skibby. Merklng- in er, að ég held, auðsæ hverjum manni, Þegar lltlð er á samhenglð. Danir á þingi Hinn 19. april síðastliðinn lauk 21. þingi Sambands danskra ungkommúnista (D.K.U.), sem lialdið var i Álaborg. Þing- ið var mjög fjölsótt og bar vott um aukinn styrk og þrótt D.K.U. Erlendir gcstir voru margir og þinginu bárust baráttukveðjur l.vaðanæva. Eorseti þingsins var kosinn PALLE VOIGT, ritstjóri Fremad, ný- sloppinn úr tugthúsinu vcgna skrifa lians gcgn lengingu herskyldunnar, en for- maður kjörbréfanefndar var kosinn VILLY KRUSE, sá er sat XII. þing Æskulýðs- fylkingarinnar í liaust. — Myndin hcr við hliðina er af INGMAR WAGNER, scm var cndurkjörinn formaður D.K.U. á gólfið, hann hló drykkjuhlátri, og með- an stúlkurnar æptu og hermenn hlógu vandræðalega, tókst mér að koma honum út á götu. Ég heyrði Júríkó gráta tryll- lngslega að baki okkur. Ég leiddi hann heim i kojuna hans og hann féll i þungan áfengissvefn. Morgun- inn eftir var hann fullur lðrunar. Hann var með höfuðverk þegar hann vaknaði og þá var langt frá að hann elskaðl hana, og þess vegna harmaði hann hrottaskap sinn. ,,Hún er góð stúlka, Nicholson," sagði hann vlð mig, ,,hún er góð stúlka og ég hefðl ekki átt að fara svona meö hana." ,,Þú relfst kímónóinn hennar," sagði ég. ,,Já, ég verö að kaupa annan handa henni-." Þetta varð slæmur dagur. Við morgun- verðinn virtust allir hermennirnir hafa frétt af því, sem gerzt hafðl, og Hayes hafði engan frið fyrir stríðni þelrra. Sagt var, að Júríkó hefði lagzt i rúmið með hita eftir aö við íórum og að allar stúlk- urnar hefðu fengið taugaáfall. Næstum allt hafði numið staðar í gelsuhúsinu um nóttina. ,,Þú vanvirtir hana í allra augsýn," sagðl einn af kunningjum Hayes bros- andi. ,,Ja, það voru nú ljótu lætln í þeim, maður. “ Hayes sneri sér að mér: ,,Ég ætla að kaupa handa henni annan kímónó. Hann varði morgninum i að safna matvælum til að selja á sörtum markaðl. Hann varð að seija svo mikið að hann gætl keypt góðan kímónó fyrir andvirðið, og hann hafði áhyggjur af þvi að of mikið kynni að vera genglð á birgðirnar. Siðari hluti dagsins fór i að selja vörur hans, og um Ingmar Wagner kvöldverðarleytið vorum við orðnir leiðir og þreyttir. Hayes skipti um föt i snatri. „Komdu, vlð skulum fara yfireftir." Hann rak á eftir mér og gaf sér ekki einu sinnl tíma til að kaupa sér flösku. Við vorum fyrstu viðskiptavinlrnir, sem komum til geisu- hússlns þetta kvöld. „Mamma-san", æptl hann tll gömlu maddömunnar, ,,hvar er Júrikó?" Mamma-san benti upp stlgann. Hún gaf okkur nánari gætur. En Haycs flýtti sér meira en svo að hann veitti þvi at- hygli. Hann stökk upp stigann, barði að dyrum hjá Júríkó og gekk inn. Júrikó var elskuleg og auðmjúk. Hún þáði gjöf hans með djúpri hneigingu, snerti gólfið með enninu. Hún var vin- gjarnleg, hún var kurteis og hún var afar íjarlæg. Hún skenkti okkur saki með jafnvel enn melri virðuleik en hún var vön. Mímikó kom lnn eftir fáeinar mín- útur og hún var áhyggjufull á svip. Samt var það hún, sem talaðl við okkur. Júrikó var þögul langa hríð. Það var ekki fyrr en Mímíkó þagnaðl að hún fór að tala. Hún gerði okkur skiljanlegt mtð sam- blandi af ensku,. japónsku og iátbragðs- list, að hún ætlaði að far.i I ferðalag eftlr hálían mánuð. Hún var ákaflega hát'ðleg meðan hún var að skýra frá þvi. „Ferðalag?" spurði Hayes. Það mundi verða langt. ferðalag. Júri- kó brosti dapurlega. Hayes fltlaði við hattinn slnn. Var hún að fara úr gelsuhúsinu, Já, hún var að fara þaðan fyrir fullt og alit. LANDNEMINN 15

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.