Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 13

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 13
Pappírshúsið ÆtlaSl hún kannskl að fara að gifta slg? Nel, hún ætlaöi ekkl að fara að glfta sig. Hún haföl verið vanvirt og enginn mundi vllja eiga hana. Hayes byrjaði að snúa upp á hattlnn stan. Áttl hún musnme? Ætlaði hún að fara burt með musnme? Nei, það var enginn mnsnme. Hayes var hinn elnl mnsnme i lífi hennar. Jæja, hvert ætlaðl hún að fara? Júríkó andvarpaði. Hún gat ekki sagt honum það. En hún vonaðl að Hayes kæmi oft að hitta hana næsta hálfan mún- uð, þar sem hún mundi fara brott á und- an honum. ..FJandinn sjálíur, hvert ætlarðu að fara?" hrópaði Hayes. Þegar hér var komið sögu íór Mímíkó að gráta. Hún grét hátt, hélt hendi fyr- ir andlitið og sneri höfðinu tii hliðar. Júrikó spratt á fætur til að hugga hana. Júrikó klappaði henni á kollinn og and- varpaðl um leið og Mimikó. ..Hvert ætlarðu að fara?" spurðl Haeys einu sinni enn. Júríkó yppti öxlum. Þessu íór fram i klukkustund. Hayes nauöaðl, og Júrikó brosti. Hayes bað og Júrikó var döpur í bragði. Loksins, þeg- ar við vorum á förum, leystl Júrikó frá skjóðunni. Eftir hálfan mánuð, klukkan tvö eftir hádegl á sunnudag, ætlaðl hún að fara inn i lltia herbergið sitt og þar ætlaðl hún að fremja harakírl. Hún hafði verlð vanvlrt, og áttl einskis ann- ars úrkosti. Hayes-san var mjög góður, að hann skyldi biðjast afsökunar, og glmsteinar tára hennar voru einu gjaf- irnar, sem voru góðseml hans samboðnar, en afsakanir gátu aldrel reist aftur heið- ur hennar, og þssvegna neyddlst hún tll að fremja harakíri. Mimíkó fór aftur að gráta. ,,Þú átt við, að þú ættir aö fyrlrfara þér eftir hálfan mánuð?" sagði Hayes hvatskeytilega. ,,Já, Hayes-san." Hann fórnaði höndum. ,,Það er tómt pip, tómt pip, skilurðu?" • ,,Já, píp, pip," sagði Júrikð. ,,Þú lýgur þessu öllu? Júrlkó." ,,Já, Hayes-san, píp, píp." ,,Við skulum koma okkur burt héðan, Nicholson." Hann sneri sér við i dyrun- um og hló. ,,Þú varst nærri búinn að hanka mig núna, Júrlkó." Hún laut höfðl. Hayes íór þrisvar tU íundar vlð hana næstu vlku. Júrlkó var aUtaf eins. Hún var kyrrlát, hún var vingjarnleg, hún var afarfjarlæg. Og Mimíkó grét hverja nótt í sæng mlnnl. Hayes sat á sér elns lengl' og hann gat, en i vikulokin hóf hann aftur máls á því. ,,Þú varst að gera nð gamni þínu, var það ekki, Júrikó?" Júrikó bað Hayes-san að minnast ekld á það framar. Hana langaðl ekki til að valda honum óþarfa sársauka. Hún hafði sagt honum frá því einungis vegna þess að dýrmætustu tilflnnlngar hennar voru helgaðar honum og hana langaðl tll að sjá hann oft þessa fáu daga sem voru eftir. Hann rak upp vandræðalegan hæðnis- hlátur. „Heyrðu — hér — hættu þessu. Heyrirðu það?“ ,,Já, Hayes-san. Ekki meira ta!a.“ Hún ætlaðl ekki að minnast á það framar, sagðl hún. Hún vlssi hvað honum féll það illa. Dauðinn var óskemmtilegt um- ræðuefni i geisuhúsi. Hún ætiaðl að reyna að vera upplifgandi og hún bað okkur að fyrirgefa sér, þó að vitneskjan um ör- lög sjálfrar hennar kynni öðru hverju að depra svip hennar. Þegar vlð gengum aftur heim í skóla- húsið um morgunlnn, var Hayes þögull. Hann hamaðist við verk sitt allan daginn og sótbölvaðl mér hvað eftir annað fyrir að matreiða ekki nógu nákvæmlega eftlr fyrirmælum hans. Um nóttina sváfum við, i skála okkar, og morguninn eftir vaktl hann mig fyrir allar aldlr. „Heyrðu Nicholson, ég get ekki soíið. Heldurðu að stelpubjánanum sé raunveru- lega alvara?" Ég var glaðvakandi. Ég hafði ekki sof- ið vel sjáifur. ,,Ég velt ekki, sagði ég. ,,Ég held ekki að henni sé alvara?" ,,Ég veit, að hennl er ekki alvara," fullyrtl hann. ,,Já." Ég kvelkti mér i slgarettu og drap óðar í henni aftur." „Hayes, mér var samt að detta í hug, — þú velzt um þennan austurlenzka hugsanagang." ..Austurienzka hugsanagang! Mér er andskotans sama, Nichoison, hóra er hóra. Þær eru allar eins, trúðu mér. Hún er að fiflast." ,,Já, þá það." ,,Ég ætla ekki einu sinnl að minnast á það við hana.“ Alla seinni vlkuna stóð Hayes við orð sin. Oftar en elnu sinni var hann að þvi kominn að spyrja hana einu slnnl enn, cn sat á sér. Það var mjög erfitt. Eftir því sem á leið fór Mimikó að gráta opin- skáar og opinskáar, og augu Júrikó áttu Það tll að fyllast tárum þegar hún ielt á Hayes. Hún kyssti hann blíðlega, and- varpaði og beittl siðan viljastyrk sínum til að sýnast glöð, eða svo var að sjá. Elnu sinni kom hún okkur á óvænt með því að gefa okkur nokkur blóm, sem hún hún hafði tínt, og batt þau í hár okkar. Dagar vikunnar llðu hver af öðrum. Ég beið eftir að fá fréttir hjá hinum her- mönnunum, en Hayes sagðl ekki orð, og geisurnar sögöu ekkert heldur. Samt var auðfundið að geisuhúsið var ekkl elns og það átti að sér. Geisurnar sýndu Júríkó framúrskarandi mlkla vlrðingu og sættu íæri að snerta klæðl hennar, er hún gekk framhjá. En á iaugardag var Hayes öllum lokið. Hann vildi endilega að við færum úr geisuhúsinu um kvöldið og hann lét Júri- kó fylgja okkur niður í forsalinn. Á með- an hún var að reima að okkur skóna lyfti hann höfði hennar og sagði: ,,Ég vinn á morgun. Ég hitt þig á mánu- daglnn." Hún brosti dauflega og hélt áfram að relma skóna. „Júríkó, ég sagði að ég ætlaði að hitta þig á mánudaginn." „Nei, Hayes-san. Betra á morgun. Ekkl hér á mánudaglnn. Farln, bæ-bæ. Þú koma á morgun fyrir klukkan tvö." „Júríkó, ég er á vakt á morgun. Ég sagðist ætla að hltta Þlg á mánudaginn." „Segja bless núna. Aidrel sjá mig aft- ur.“ Hún kyssti okkur á vangann. „Vertu sæil, Nick-san. Vertu sæll, Hayes-san." Eitt tár rann ofan hvorn vanga hennar. Hún fálmaði um jakka Hayes og hljóp upp stigann. Um nóttina kom okkur Hayes ekki dúr á auga. Hann kom yfir að kojunni minnl og sat þar þegjandi. „Hvað heldur þú? sagði hann eftir langa hríð. „Ég veit það ekki." „Ég veit það ekki heldur." Hann byrj- aði að formæla. Hann drakk af stút við- stöðulaust. en það hafðl engln áhrif. Það svelf ekkert á hann. „FJandinn hlrði mig ef ég fer nokkuð þangað á morgun," sagði hann. „Gerðu það, sem þú heldur að sé bezt." Hann blótaði kröftuglega. Morgunnlnn leið. Hayes vann af kappi og varð verklaus. Maturinn var tilbúinn íimmtán mínútum fyrlr tilsklllnn tima. Hann hringdi til borðhalds klukkan hálf- tvö. Klukkan eitt voru .aðstoðarmennlrnir langt komnir að þvo upp. „Heyrðu, Koto,“ spurði Hayes elnn aðstoðarmann. miöaldra mann, sem hafði verið útflytjandi og talaðl ensku, „hvað geturðu sagt mér um haraklri?" Koto glotti. Hann var alltaf mjög kurt- eis og mjög svlplaus. „O, harakiri, — þaö er japanskur þjóðarsiður," sagðl hann. „Komdu," sagðl Hayes við mig, „vlð höfum fri tll kl. þrjú, þegar vlö förum a^S undlrbúa kvöldmatinn. „Hann var að LANDNEMINN -111

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.