Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 12

Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 12
bækitr sínar sarnan, og bckkjarsystkini huns stóSu i hnapp viS dyrnar og horjBu á hann meS lítilsvirSingu. llann gckk til þeirra, sagSi ekki orS, en brosti, og hann jann, aS hann þurjti aS taka á öllu til aS leika þetta hlutverk vel í þetla skipti, hann hajSi hjartslátl, en hann vonáSi, aS enginn gœti hcyrt þaS, því aS honum fannst hjartáS í sér hamast eins og sleggja á stálplötu . . . og hann roSnaSi ekki, Itann hejSi jumliS þuS, scnnilega orSiS mjög fölur, en hann var jölur jyrir, og hann var búinn aS jtjálju sig mcS einbeitni til aS titra aldrei, hvaS sem gcngi á. Hann gekk beint inn í hópinn, viSbúinn öllu, og ej einhver liejSi blakaS viö honum, var hann orSinn ákveSinn í uS berjast. þangáS til hann vissi ekki meira aj -sér. Hann komst út í forstojuna, og allur bekkurinn á hœlunum á honum, og ókvæSisorSin skullu eins og hagl á honum allan tímann. Ilann opnáSi útidyrnar, sncri sér viS, horjSi framan í hópinn og þakkaSi hon- um jyrir og reyndi aS vera virSulegur og kankvís um leiS og ekki uS lála sjást, áS hann væri sœrSur. Ilann gekk niSur tröpp- urnar og allir á eftir, og þcir bentu á hann og hrópuSu vonda hluli urn hann, og hann stefndi í áttina aS skólanum, einn, meS allt þetta í bakiS, og nú skein síSdegissólin framan í hann, og hann var nœrri dottinn á höfuSiS, af því hve hann var háleitur, og hann fór aS reyna aS hugsa um annáS en gerzt hajSi, og honum fannst leiSin löng. AS kvöldi þessa sarna dags kom lestr- arfélagi hans til hans og ávarpaSi hann aS fyrra bragSi og baSst afsökunar. Hann brosti, og þeir gengu niSur á kaffihús, og allir urSu hissa, sem sáu þá saman. Nœsta dag, þegar hann kom í skólann, var bckk- urinn þögull, og sumir litu undan, þeg- ur hann horjSi á þá. Ilonum fannsl vont, verst af öLlu, sem hann frétti síSar, aS þeir höfSu búizt viS því, aS hann scgSi frá þessu heirna hjá sér. IIANN HUGSAÐI urn þaS ojt, aS á marg- an hátl var vont aS vera í skólanum, aS alast í stofnun, sem hann fann, aS margir hötuSu eSa virtu eSa hvort tveggja. ÞaS hajSi líka veriS vont aS vera yngstur syst- kinanna og yngstur í belcknum og alltaf veriS erfitt uS vera sonur hans, scm slýrSi skólanum. ÞaS þvingaSi hann ásamt ýrnsu sem gerSist sncmma í lífi lians og hafSi vuranleg á hrif á hann. HANN MUNDI EFTIR vœringum frá bernsku. Hann mundi eftir þvi, hve oft hann þurfti aS verja hendur sínar, — þaS var svo margt, sem fór í taugarnar á honum, og ýmis atvik niSurlœgSu hann Einu sinni lét móSir hans snoSklippa hann. Þá var hann sjö ára — ekki meira — og hann fann, hve hann var andkanrui- legur í stuttbuxurn úr myglugrœnum Gefjunardúk, og meS snoSinn kollinn og jreknur á nefinu, svo þaS leil út eins og kríuegg, og meS skarS milli jramtann- anna, en nú var honum sama. Hann magn- aSi sig lil aS labba sig rólega upp lúniS fyrir ofán skólahúsiS og átti sér einskis ills von — þó hafSi hann látiS alpahúfu á kollinn til vonar og vara — og þar var allt í einu'komin einn brœSra hans og lcikfé.lagi hans, báSir tólf ára. Honum fannst þeir slórir. ,-,Þur er hclvítiS,“ sögSu þeir báSir ein- um rómi. „Nei, sjáiS þiS lilla greyiS, hvaS hann er skrýtinn,“ sagSi annar þeirra. Hinn var meS myndavél og bætti viS: „Og þaS leynir sér ekki, aS þaS er búiS aS rýja hann. Nú skulum viS svei mér mynda liann, já svona . .. krúnurakaSan.“ Og bróSir hans greip hann undir hend- urnar og þeytti af honum alpahúfuna og hélt honum í heljargreipum, á meSan fé- lagi hans tók myndina í mestu hœgSum sínum. Innan tíSar streymdi skólafólk aS til aS skemmta sér aS honum, og hann bœSi vissi og fann, aS hann var álakan- lega skringilegur. ÞuS var hlegiS mikinn og lengi, og hann skalf. Hann beit bróS- ur sinn eins fast og hann gat, og hann sparkaSi í lcgginn á honum. Hann sagSi allt hiS versta, sem hann vissi um hann, og hann vissi, aS honum kom verst, aS aSr- ir vissu. Ilann naut þess aS sjá, hvernig hann hvílnuSi i framan, og nú barSi bróS- ir hans hann beint framan í undlitiS og ajtan á hálsinn, en nú fann hann ekkert til. ReiSin hafSi fengiS útrás, og á meSan hann var rciSur. var honum alltaf sama um sjálfan sig, og honum var alltaf sama um allt, þegar hann var reiSur og sœrSur í senn. ÞAÐ VAR VETUR og hann nokkrum ár- um eldri. Asahláka haf'Si vcriS lengi og komiS krap og vatn í tröSina á skólatún- inu, og nú var hann farinn aS blása aS norSan og orSiS hráslagalegt. Þar stóSu þeir þessir sömu — nú orSnir stærri og sterkari. Hann var aS koma úr eld- húsinu og maulaöi gláSvolga kölcu, sem móSir hans hafSi stungiS upp í hann beinl úr ofninum. Ilann var glaSur, hanu IrafSi vcriS aS lesa eitlhvaS, scm liafSi snort- iS hann, og hann gekk upp túniS og var aS hugsa um þaS, sem hann haf'Si veriS aS lesa, sperrandi sinn granna búk og teygjandi sinn langa háls undir þessu yf- irnáltúrlega stóra höfSi, og nú kominn meS lubba, scm hann greiddi skáhallt niSur á enniS cins og Hitlcr. Hann áilti sér einskis ills von fremur en jyrri daginn, hann hafSi ekki gert á hluta neins, og lcngi hafSi hann ekki veriS eins sáttur viS umhverfiS og nú, og honum fannst allt leika í lyndi, og hann var ekkcrt feiminn ... hann var meira uS segja dálítiS rogginn. Hann hajSi fari'S í sund um morguninn og veriS aS byrja aS læra skriSsund, hann ha/Si vcriS aS þjálfa fólahrcyfingarnar, og sundkenn- arinn hafSi stuSiS á bakkanum og bent á hann og sagt viS einhverja viSstadda, aS hann hreyfbi fœturna óvenjulega stílfag- urt. Þetta magnaSi hann, og nú var hann öruggur og nú var honum sama um, þótt hann vœri lítill eftir aldri og skrýtinn og ekki sterkur, og nú var hann kominn til þeirra. Vutnsbali slóS viS hliS þeirra. Hann vissi. ekki á gott og þeir báSir meS kdSal í hendinni. ÞaS skipti engum tog- um, aS þaS gerSist. Ilann var gripinn á lojt og keyrSur ofan í balunn og ríg- haldiS þur sterkum höndum, og á meSan burulu þcir í sitl livart eyraS á balanum. Honum varS litiS á kolmórauSan valns- elginn, og þuS hlupu gárur eftir flet- inum. Nú hljóp annar yfir á hinn bakk- ann og kippti í, og balinn skoppaSi út á vatniS meS hann innbyrSis. „Nú skaltu skemmta þér,“ kallaSi hinn. ÞaS var vinur bróSur huns; hann varS seinna flugkappi og mikill meS þjóSinni. Nú fann hann. hvernig balinn tókst á loft og þeyttist áfram, og hann leit til beggja handa og sá þá báSa, skcllihlœjandi, hlaupandi af óllum togum, ýmist rykkj- undi. í kaöulinn cSu slukandi á honum, og nú snarslöSvuSu þeir hlaupiS og bal- inn sporSreislist, og um leiS hjó hann 8 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.