Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 13

Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 13
DRÍFA VIÐ AR : Spjallað við Vatnsenda-Rósu hökunni viö brúnina á honum, svo tungan skarst í tennurnar, og svo sleyptist bal- inn yfir sig, og hann stakkst á kaf ofan í ískalt krapvatniS. Hann saup hveljur og hjartaS tók kipp — því var ekki aS neita — og hann nísti sarnan tönnum. Hann krafsaSi sig upp á bakkann, rennblautur frá hvirfli til ilja. Honum fannst alstaSar hlegiS í kringum sig, og þaS var hlegiS. Hann leit ekki á þá, hann heyrSi, aS þeir orguSu og veinuSu af hlátri, og hann hélt heim á leiS án þess aS líta til hœgri eSa vinstri. Hann leit snöggt upp í glugg- ana á stóra skólahúsinu, þar virtust allir gluggar opnir upp á gátt, og í þeim varu alstaöar andlit, hvert sem litiS var, í þak- gluggunum, á e/sta lofti, á miShœSinni, í kjallaranum, og þaS var alstaSar hlegiS og bent á hann og kallaS á hann, og hann mundi sérstaklega eftir einum, hann var meS gleraugu og hló þannig, aS hann mundi þaS alit lífiS ... og nú fann hann, aS hann hataSi veröldina, aS hann hataSi skólann og þessi andlit, aS hann halaSi aS vera til og lála vanvirSa sig svona meS valdi — hann hafSi lesiS um pyndingar í bókum, sem hann fékk lánaSar á skóla- safninu, en þetta fannst honum verra en allt — ó, þessi djöfullegi hlátur, og hann jann sig svo lítinn og litilsvirtan af heim- inum — hvaS hafSi hann til saka unniS? Hann gripinn saklaus í léttu skapi ... nei, og nú var grátkökkur aS koma í háls- inn, og hann sagSi viS sjálfan sig af ölt- um mætti: „Nei, gráttu aldrei, gráltu ekki hérna, bara ekki hérna, þú átt cjtir nokkr- ar mínútur, og þá ertu kominn úr augsýn. LabbaSu hœgt cins og ekkert haji í skor- izt ... nei, hlauptu ekki, þá verSur meira hlegiS og meira sagt viS þig leiSinlegt úr gluggunum af þessum andlitum, og verst af öllu, aS þar eru stúlkur líka, og þœr hlógu alveg eins og þeir----------nei, nei, stattu þig, hcfndu þín seinna, nei, hefndu þín strax ... dreptu jafnvel . .. gcrSu eitthvaS . .. bara ekki gráta." Og hann tók stein og grýtti honum umsvifalaust upp í stœrstu rúSuna og miSaSi á þann meS gleraugun. „Hann er aS verSa vitlaus," heyrSi hann kallaS. „VariS ykkur í guSanna bœnum, hann er oröinn bandvitlausOg nú var hann öruggur um, aS hann færi ekki aS gráta fyrir framan alla.Stcinhinn fluug i boga. og allir forSuSu sér úr glugganum, Það væri gaman að hitta einhverja kynsystur sína að máli og fá að heyra hvernig hún hafi þraukað. Býst ég þá fyrst og fremst við jákvæðum svör- um hjá þeim, sem átt hafa nógu erf- iða ævi. Ég geri ráð fyrir að Vatnsenda- Rósa yrði drjúg til fróðleiks. En ef ég reyni að kynnast Rósu, verð ég að fara aftur í tímann og verða þá strax fyrir mér miðaldir á íslandi. Man ég þá fyrst og fremst baðstofulíf, þar sem konur þeyta rokka en einhver kveður rímur og ------------------------------------- og nú skall hann i gluggann og rúSun fár í mél. Honum fannst eins og dælt væri inn i hann allan, inn um kviSinn og þaSan upp og út um allt brjóstiS og upp hálsinn og enniS, og hann fann, aS hann var orSinn sterkur, og hann naut þess aS heyra brothljóSin og aS finna, hvernig hláturinn dvínaSi og óll andlit urSu ótta- slegin. Og nú gekk hann rakleitt föstum skrefum inn til sín, og hann horfSi ís- kalt og rólega upp í gluggana, á meSan hann gekk upp tróppurnar. Enginn grát- ur; hann mundi ekki gráta strax. ÞaS var gott, og hann hafSi borgaS fyrir sig. ÞaS vissi hann. Um kvöldiS, þegar kyrrS var komin á, gat hann ekki sofnaS. Hann hafSi veriS skammaSur fyrir steinkastiS. RúSan var dýr. „Hitt var dýrara", hafSi hann sagt. og þá ekki meira sagl viS hann. En hann hafSi lapaS samt — hvers vegna svona margir gegn honum líka ... allur skar- inn .. . hvers vegna svona oft gerSur aS skotspæni, þegar hann hafSi ekkert til saka unniS? Hann fann, aS hann grét, en enginn sá þaS, og þaS var gott. börn drekka í sig ljóð með móður- mjólkinni. Það rikir fátækt í kotun- um og hungur á útmánuðum og fólk- ið þreyr þorrann og góuna. Ég man vinnuhörkuna og tæknileysið. í baðstofunni hefur Rósa numið aragrúa af rímum og kvæðalögum. Hún er næm og minnug og kann hið hlutkennda tungumál sem tengt er vinnu og veðri. En Rósa er ekki öll þar sem þess- ir tímar eru. Hún er heimskona og persónuleiki sem fer sínu fram. Hún elskar Pál Melsted og hann ann henni á móti, en svíkur hana fyrir góða stöðu og upphefð. Hún verður sem vinnukona í húsi hans að þola mestu niðurlægingu, en gerir það svo að enginn sér henni bregða. Páli Melsted er svo lýst að hann hafi verið fríður sínum og manna gjörvulegastur, bráðgáfaður, hygg- inn og gætinn, manna stilltastur, fá- máll og nokkuð dulur í skapi. Hún kvað til hans þessa vísu: Augun mín og augun þín, ó, iþá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt. Þú veizt hvað ég meina. Tilvonandi tengdafaðir Páls lét hann fara utan með sínum tilstyrk og taka próf í lögum, svo hann gæti orðið embættismaður. Þegar Páll fór utan kvað Rósa til hans þessa vísu: Þó að kali heitur hver, hylji dali jökull ber, steinar tali og allt hvað er, aldrei skal ég gleyma þér. LANDNEMINN 9

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.