Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 19

Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 19
geta veill oss djúpan unað, enda þótt þau túlki þjáningar og harma. ÞaS er vegna þess, að listaverkið urs yfir mannlegri þjáningu og nið- veitir oss innsýn í mannleg örlög, sem opna oss jafnframt útsýn til sig- kennt harm mannkynsins í eigin brjósti, „hann þekkir ykkur ekki, urlægingu. Hver sá sem aldrei hefur himinsregin“. Þannig er „díalektík“ tilfinningalífsins. Og þannig sam- einast í eitt tilfinningin fyrir sið- ferðilegum verðmætum, fegurð og tign, hið ,,etíska“ og „estetíska“. Hvað er það, sem veitir mönnum slíkan siðferðisstyrk og vekur jafn- vel aðdáun andstæðinganna? Það er vitundin um gildi þeirra verðmæta, sem barizt er fyrir. Hvað er það, sem veldur því, að hinir uppblásnu nazistár hjaðna eins og hóla frammi fyrir valdinu og vekja jafnvel fyrir- litningu stéttarbræðra þeirra og flokksbræðra? Það er vitundin um lítilmótleik þeirra verðmæla, sem þeir berjast fyrir. siðferðishugmyndir þeirra hafi skil- yrðislausa yfirburði yfir siðferðis- Marxistar halda því fram, að sögulegum, félagslegum og efna- hugmyndir borgarastéttarinnar. Uppkoma þeirra á rætur sínar í hagslegum aðstæðum, þær eru mið- aðar við hagsmunabaráttu og mark- mið ákveðinnar stéttar og cru að því leyti límabundnar og afstæðar, en þær hafa samt sem áður yfirburði yfir hugmyndakerfi andstæðinganna í algildri merkingu. Á sama hátt getum við lagt dóm á hugmyndakerfi og siðferðishug- sjónir stétta, hagsmunahópa og fé- lagslegra hreyfinga hinnar liðnti sögu, þrátt fyrir sögulegar takmark- anir þeirra og tímabundna viðmið- un við ákveðin markmið. Vér ef- Umst ekki um yfirburði siðferðis- hugsjóna frönsku byltingarinnar um frelsi, jafnrétti og bræðralag yfir hugsjón aðalsins um helgi sérrétt- indanna. Hvað er það, sem gerir oss mögu- legt að fella slíkan dóm? Hver er viðmiðunin? Hver er mælikvarðinn? Viðmiðunin er þróun mannkyns- ins til meiri fullkomnunar. Vér met- um siðferðisgi 1 di sögulegra athafna eftir þýðingu þeirra fyrir söguþró- unina, fyrir þróun mannkynsins á hinu sögulega skeiði þess. Vér ját- um borgaralegu byltingunni og met- um gildi hugsjóna hennar vegna þýðingar hennar fyrir framvindu mannkynsins í heild sinni. Hugsjón- ir og markmið verkalýðsbyltingar- innar eru æðstu siðferðisgildi vorra daga vegna þess, að þau varða leið- ina til miklu fullkomnara mannlífs en áður hefur þekkzt á jörðinni. Þjóðleg:ai* íslenzkar bæknr Rókaútgáfan NORÐRI hefur alla tíð lagt höfuðáherzlu á bækur um íslenzkt þjóðlíf og alþýðumenningu og alþýða landsins hefur sýnt þakklæti silt með vinsældum bókanna. Fylgizt með haustbókum NORÐRA, jafnóðum og þær koma á markaðinn. Þar verða að vanda bækur, sem vinnandi fólk til sjávar og sveita kann að meta. Fylgizt með Morðrabóknm LANDNEMINN 15

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.