Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 6

Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 6
GuSmundur Magnússon: 5. HEIMSMÓT ÆSKUNNAR verður haldið í Varsjá í ágúst Heimsmót œskunnar. Margir munu ekki gera sér ljósa grein, hvað j»að felur í sér, en fáir munu að líkiudum þeir lesendur vera, sem ekki hafa hugmynd um, hvað við er átt. En sért þú, lesandi góður, einn úr hópi þeirra 214 íslenzku æsku- rranna, sem sóttu 4. heimsmót æsk- unnar í Búkarest sumarið 1953, eða einn þeirra 44, sem tóku þátt í 3. heimsmólinu í Berlín sumarið 1951, eða einn þeirra fáu Islend- inga, sem tóku þátt í mótunum í Búdap°st og Prag 1949 og 1947, þarf ekki að eyða *'á þig mörgum orðum til að l)ú skiljir fyllilega, hvílíkur stórviðburður er í vænd- um. Einungis fyrirsögn þessarar greinar fyllir þig eftirvæntingu, vekur hjá þér dýrmætar minningar, og þú spyrð sjálfan þig undir eins: „Hef ég tök á að fara á 5. heims- mótið?“, — og sjáir þú nokkurn möguleika á að spara saman fé til fararinnar eða fá nógu langt frí, ertu ekki lengi að hugsa þig um. Flest okkar, sem jrekkjum heims- mót æskunnar af eigin raun, látum okkur ekki nægja að vinna að því, að við sjálf förum til Varsjár, held- ur leggjum við okkar krafta einnig fram til þess að sem flest annað æskufólk verði jjessa mikla viðburð- ar aðnjótandi. Hvað er heimsmót œskunnar? Vegna ‘þeirra mörgu, sem ekki þekkja heimsmótin af eigin raun, er rétt að gera tilraun til að skýra í fá- um orðum, hvað þau eru og hvers vegna þau eru haldin. Heimsmót æskunnar hafa verið hald’n á tveggja ára fresti af hinum miklu alþjóðasamtökum, Alþjóða- samhandi lýðræðissinnaðrar æsku (WFDY) og Alþjóðasambandi stúdenta (IIJS), síðan fyrsta mótið var haldið í Prag 1947. — Það voru þar með forystukraftar þess æsku- lýðs, sem þekkti af eigin raun hörm- un?ar stvrialda og hét hví að lok- iuni síðari heimsstvriöldinni að sna,-a ekkert til að trvgg:a. að líf og framtíð æskunnar vrði ekki slíkum hörmungum að bráð framar, — er áttu frumkvæð’ð að heimsmótunum. Meginkförorð mótanna hefur frá upnhafi verið: Frifiur og vinátfa. Á heimsmótunum koma fulltrúar æsku heimsins saman. dan=a og svnír’a og auka skilning o«r hekkinoru á lífi hver annars. Á hennan hátt tengist aíska hínna vmsu landa ó- rfúfandi vináUuhöndnm. sem sknlu vera trvgcrinjr hess. að hnn lát; ekki etia sér út á vísrvellina á nvían leik. Nú eru heimsmótin orðin föst venia, sem allur horri æskufólks heimsins kannast við. Tughúsundir æskufólks hafa tekið hátt í heim; milliónir hafa tekið virkan hátt í undirbúningi þeirra um allan heim. I heimsmótunum tekur þált æsku- fólk með margvíslegustu skoðanir og trúarbrögð, — sósíaldemókratar, íhaldsmenn, kommúnistar, kaþólskir, múhameðstrúarmenn o.s.frv. Allir litarhættir og kynflokkar mannkyns- ins eiga þar sína fulltrúa. Einmitt gagnkvœm vinátta og skilningur alls þessa æskufólks er megintilgangur heimsmótanna. Varsjá er tilvalinn mótsstaður. Vart verður fundinn sá staður, er betur hæfir slíku fiiðarmóti æsk- unnar en Varsjá. Hún er ein þeirra borga. sem eyðilagðar hafa verið í í villimannlegum styrjöldum, og reyndar sú höfuðborg, sem verst var leikin af hinum nazistisku villi- mönnum síðari heimsstyrjaldar- innar. Varsjá er óðfluga að rísa úr rúst- um fegurri en nokkru sinni fyrr, og endurreisn hennar er glæsilegt tákn friðsamlegs starfs. Slíkur staður er tilvalinn fyrir stefnumót heimsæsk- unnar. bar sem hún favnar áröngr- um friðaraflanna og staðfestir frið- arvilja sinn. Dans og söngur heimsæskunnar á Marszalkowska, hinu endurreista, glæsilega aðalstræti Varsjár, í ágúst mun verða fagurt tákn um mátt friðaraflanna. Undirbúningur hafinn um allan heim. Það var með mikilli eftirvæntingu, að milljónir æskufólks um allan heim hiðu ákvörðunar ráðsfundar Alþjóðasambands lýðræðissinnaðrar 6 LAN-DNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.