Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 7

Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 7
VIVA ZAPATA Þótt ekkert tillit sé teklð tll listrænna sjónarmlða má heita all nokkurt atrek að gera mynd eins og Zapata i landi Mc Carthys, enda haia írjálsir mlljónerar litlð hana lllu auga. Þjóðfélagsvandamál- um hetur ekki verið gerð jafn góð skll í amerískri kvikmynd síðan Þrúgur reið- innar urðu til, enda Steinbeck verið við- riðinn báðar, sá skrýtni fugl. Eins og nútíma efasemdamanni sæmir skoppar hann á milli; róttækur — frjálslyndur —• ihald, eftir reglunni eninga — meninga — súkkendi. Þótt sagan segi frá bylting- unni í Mexikó, gætl hún eins vel verlð stíluö upp á daginn í dag og eitthvað af mörgum lýðveldum S-Ameríku þar sem allir ráða nema lýðurinn. Það er kannskl ekki við að búast að amerískir kvikmyndasmiðir áræði að gera hlut kapítalistanna eins miklnn og þeir áttu skilið blessaðir, né skýra frá hvern þátt hln hvapfeita frelsisjússa „Statue of Liberty" á í nlöurlægingu Mexicó fyrr og síöar. Elía Kazan er einn af færrl en tiu lista- mönnurn sem halda uppl hróðri ameriskr- ar kvikmyndalistar i dag, og það er kannski í frásögur færandi, að sumir þessarra fáu manna vinna að mestu ut- an Bandarlkjanna. Hann heíur haít bæði þor og getu til þess að taka upp þráðinn þar som hann slitnaðl I lok ,,New Deal" æsku, sem haldinn var í Peking í ágúst s.l., um 5. heimsmótið. Fund- urinn samþykkti samhljóða að taka boði samtaka pólskrar æsku um, að mótið skyldi haldið í Varsjá. Að loknum þessum fundi liófst undirbúningur mótsins um allan lieim. Einkum tók pólska æskan til óspilllra málanna við að undirbúa allar aðstæðui* í Varsjá. Þar er nú t. d. hafin bygging stærsta íþróttaleik- vangs Póllands, og vinna m.a. hundruð æskufólks að byggingu hans sem sjálfboðaliðar í frístundum sín- um. Hafinn var strax í sumar undir- búningur að stofnun alþjóðlegrar undirbúningsnefndar, og var stofn- fundur hennar haldinn í Wien 17. og 18. desember. Sá, er þetta ritar, — tímabilsins, er má segja að haft end- að með Þrúgum reiðlnnar. Það er hár blóðþrýstlngur I þessarl mynd. Svipmyndir úr lífi hinna örsnauðu ,,peóna" eru sérlega heillandi þar sem hin sérkennilega músik þelrra er notuð á smekklegan, listrænan hátt. Andstæðurn- ar eru harðar og miskunnarlausar mllll ógnar stríðsins og ástúðar fólksins sem er ílækt í vlðjar þess. Það særist enginn súpermaður í öxlina við að bjarga pln up piku úr klóm bandítta. Dauði hetjunnar Zapata er hroðalegur. Þótt myndin beln- ist einkum að öreigunum en ekki kúgur- um þeirra er þó kaflinn þar sem herfor- ingjaklíkan kemur saman til þess að ganga af byltingunni dauðri gullsígildi. Það mætti benda á mörg fótógraíisk atriðt en skal þó aðelns staðnæmzt við atriðið þar sem krókódíliinn Huerta horíir lostafull- ur á morð Madeiros gegnum regnvota bílrúðu meöan vælið i sírenu kæfir neyð- aróp hans. Marlon' Brando ætlar að reynast hreln- asti vigahnöttur á himni amerískrar lelk- listar og er víst langt síðan jafn fjölhæf- ur leikari hefur komið íram á sjónar- sviðið. öll hlutverk eru vel af hendi leyst og hver elnasta persóna trúverðug. Eln bezta mynd sem heíur sézt lengi. D.O. sat þann fund sem fulltrúi Alþjóða- samvinnunefndar íslenzkrar æsku, en hún stendur fyrir undirbúningi hér og þátttöku héðan. Á þessum fundi voru lögí> á ráðin um da'gskrá mótsins. Var í öllu starfi fundarins lögð rík áherzla á að hæta dagskrána enn frá fyrri mótunum og auka fjölbreytni henn- ar, einkum með tilliti til þess, að sem allra flestir þátttakendiir í mótinu yrðu virkir í þátttöku sinni, en ekki einungis áhorfendur. i Dagskrá mótsins. Hvað skeður á mótinu? Hvernig verður dagskráin? Þannig mun margur sá spyrja, sem ekki þekkir mótin af eigin raun. Það er of langt mál að telja upp öll þau dagskráratriði, sem fundur- inn í Wien ákvað. Hér skal þó get- ið þess helzta úr dagskránni, svo að lesandinn fái nokkra hugmynd um, hvernig mótið fer fram. Frá morgni til kvölds alla þá 15 daga, sem mótið stendur yfir, munu einhver dagskráratriði mótsins vera að fara fram. Enginn þátttakandi í mótinu getur tekið þátt í eða sótt öll atriði mótsins. Vandinn verður að- eins sá að velja úr hinni mjög fjöl- breyttu dagskrá. Á öllum leiksviðum, á torgum og á götum Varsjár sýna hópar hinna ýmsu landa þjóðlega list, dansa og söngva. Einnig verða ballettsýning- ar, symfóníuhljómleikar, sirkussýn- ingar, leiksýningar og brúðuleik- sýningar. Á mótinu fer fram keppni fram- úrskarandi listamanna frá ýmsum löndum í sönglist, listdansi, þjóð- dönsunr og hljóðfæraleik, og verða verðlaun fyrir þessarx keppnir veitt við sérstaka hátíðlega athöfn á mótinu. Þá veiða og sýningar ýmiss konar, sem opnar verða, meðan á mótinu stendur, t.d. ljósmyndasýning unr líf æsku hinna ýmsu landa, sýning- ar um starfsemi alþjóðasamband- anna tveggja, alþjóðlegar málverka- höggmynda- og svartlistarsýningar o.s.frv. Sérstök áherzla verður lögð á vináttufundi þátttakendanna. Þeir verða tvenns konar: 1) Vináttufundir þátttökuhópa frá tveim eða fleiri löndum. Slíka vin- áttufundi hélt íslenzki hópurinn með Nígeríumönnum og Japönum í Búkarest, og munu seint fyrnast þau vináttutengsl, sem þar voru tengd. Er í ráði, að íslenzki þátttöknhóp- urinn á mótinu í Varsjá eigi mun fleiri vináttufundi með þátttökuhóp- um annarra landa. 2) Fundir æskufólks úr sömu starfsstétt. Slíkir fundir verða nú LANDNEMINN 7

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.