Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 11

Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 11
Langston Hughes: Þegar fram liðu stundir 3ÓKINNI Edith Södergran: Nautið Hvað dvelur nautlð? Skap mltt er dulan rauða. Sé ég þá blóðhlaupin augu? Heyrl ég andardrátt tíðan heltan? Skelíur jörðin undir gryðungsins klautum? Nei. Nautið er kollótt, himir á bási japlandi af þráa á seigri tuggu, sér ekki rauöasta faldinn, er velfuðu vlndar. Það gerðist fyrlr löngu. Ég var nærri búinn að gleyma draumi mínum. En þá sá ég hann beint framundan bjartan sem sól — drauminn. En svo reis veggurinn, hann reis ofurhægt hægt skyggjandi byrgjandi ijósið frá draumnum, unz hann náði alla leið til himins — veggurinn. Elmer Diktonius: Blóm sölna Sumarblómin fölna, fyrstu laufin haustgul á hauður falla, fuglakliður þagnar, næturfrostln nísta mannleg hjörtu. En þau hvisla, sölnuð blómin, bliknuð lauf i foldu mæla, bergmál fuglakliðs úr fjarska flytur boðskap, ber hann inn í mædd og kulvís mannleg hjörtu: Stööugt, stöðugt steðjar lífið leið, sem aldrei enda tekur, ofar, neðar ýmist virðist, alltaf ber þó fram á veg. Laufið hrynur, blómið sölnar, söngur hljóðnar — önnur blóm á næsta sumrl, söngur og lauf, er llfga sólelsk mannleg hjörtu. — Stöðugt, stöðugt upp tll sólaraugans rauða allt frá dimmu moldarskauti gróandi eilíft líf. Bellini del Marto: Bogmaðurinn Ég er bogmaðurinn ungi sem aldrei íer á veiðar þótt eigi stærri skóg (og skeiðléttari jó vakrari til reiðar) og víðlendari heiðar en herra Gullinló. Með örvamæll i hendi á eirðarlausu sveimi 1 endalausum geimi ég allar nætur vaki og visa reyni þeim sem villir fara i helmi á veginn aftur helm. Ef ör á streng ég lagðl og út i myrkriö sendi leit fólkið upp og sagði: hæ sástu hvar ún fló! Hví fer hann ekki niöur af festingunnl og skýtur hann feita Gullinló? Ég gegndi: því er mlður það væri lítill fengur ég færi þangað niður, þá lýsti ekki lengur minn ljósi bogastrengur er aftur veröur friður og æskuglaður drengur með draum í augum gengur og gáir út i bláinn sem blíðra drengja er slður. Skuggl. Ég er svartur. Ég ligg nlðri 1 skugganum. Ljós draums míns logar ekki fyrlr mér lengur né yfir. Aðeins þykkur veggurinn. Aðeins skugglnn. Hendur mínar! Svartar hendur minar! Brjótizt gegnum vegginn! Finnið draum minn! Hjálpið mér að dreifa myrkrinu sundra nóttunni sprengja þenna sltugga i þúsund sólarblossa þúsund bragandi drauma úr ljósi. Walt Whitman: LjÓð Til hvers heldur þú aö ég taki mér penna í hönd? Til að lýsa herskipi glæstu og traustu gr stefndi til haís með öll segl við hún? Unaði liðins dags? Eða furðum næturinnar sem umlykur mig? Eða geislalogi heimsborgarinnar og tindrandi skarti allt í kringum mig? — Nei ónei: til að segja frá tveimur óbrotnum manneskjum er ég sá i dag meðal fjöldans á bryggjunni þar sem þær voru að kveðjast. Hún sem varð eftir faðmaðl hann að sér og kyssti hann ástriöuheitum kossl, og hann sem var á förum þrýsti henni fast að brjósti sér. £ g

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.