Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 20

Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 20
5. IIEmSMÓT ÆSKMMR verðm* lialdið í VAltSJÁ 31. júlí - 14. agiist Mjög fjölbreytl dagskrá: Dansar og söngvar flestra landa hcims. Kvikmyndir frá fjölmörgum löndum. Vináttukeppnir í íþróttum. Keppni heztu íþróttamanna heims. Dans á götum og torgum. Bátsferðir á Vislufljóti Sýningar. V ináttufundir. Heimsóknir í verksrniðjur og vinnustaði. Hljómleikar, listdans og margt fleira. Óllum á aldrinum 14 — 35 ára er heimil þátttaka. — Farið verður héðan með skipi til Póllands um 23. júní. Förin tekur að líkindum 3—4 vikur. Þátttökugjald er áætlað kr. 4.250, nema fyrir skóla- fólk innan 18 ára og iðnnema kr. 3.900. í því er innifalið: fargjöld báðar leiðir Reykjavík—Varsjá, fæði og húsnæði í Varsjá, allar ferðir með almenn- ingsfarartækjum Varsjáborgar og aðgöngumðiar á öll atriði mótsins. ÆSKUFÓLK! Glatið ekki þessu tækifæri til að kynnast æsku heimsins! Tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst! Sendið þátttöku- tilkynningar til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19. Með þátttökutilkynningunni skal greiðast 300 kr. ALÞJOIÍASAMVIAKUAEFAD Í8LFVZKRA1I ÆSKU

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.