Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 12

Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 12
Franskt lcikrit eft.r Andrc. Óbey. Sýnt af L. R. í ISnó. Slíkt mundi verða launað með skömmum og svívirðingum í blöð- um verkamanna og minnkandi kjör- fylgi, en hinir sem lofuðu gulli og grænum skógum í fullkomnu ábyrgð- arleysi, mundu uppskera fylgi og vinsældir, svo réttlátt sem það var. Andskotans hörmung hvað fólk gat verið skilningslaust og star- blint á hagsmuni heildarinnar. Bæjarfulltrúinn byltir sér á hlið- ina. Konan var farin að þrengja að honum á ný. Rúmið var sannarlega alltof lítið fyrir tvo svona holduga kroppa. En það er nú svona, að í upphafi reiknar enginn með því, að nokkurn tíma geti orðið of þröngt í hjónarúmi. Hann uppgötvar sér til mikillar gremju, að hann er glaðvaknaður og kominn í skaphita. Hann hefði ekki átt að fara að hugsa um þessi bæjarmál, svona undir svefninn. Konan fór líka svo fjandanlega í rúmi. Hún var víst nógu fyrir- ferðamikil, þó að hún sveigði sig ekki í bólinu eins og gaddavírs- lykkja. Honum tókst með lagi og erfiðismunum að mjaka henni um nokkra þumlunga til hliðar. Já, ef maður leit á málin með nokkurri sanngirni, hlaut maðiw' að sjá, að þetta var blygðunarlaus heimtufrekja að krefjast þess að hafa fulla atvinnu hvem dag árið um kring. Or því að fjöldi fólks gat látið það eftir sér að gera ekki neitt svo mán- uðum skipti um hásumarið, hví skyldu þá ekki verkamenn hafa ráð á því að taka sér frí heima við um háveturinn? Og svo þetta dauðans úrræðaleysi hjá fólkinu. Gat það ekki fundið einhver ráð til að græða peninga eins og sumir aðrir? Væri nú ekki, til dæmis að taka, alveg tilvalið fyrir þessa verkar menn að leggja stund á föndur Höfundur bygglr hér & hinni revafornu söpu um Nóa og Syndaflóðið úr biblí- unni en færir efnið í alþýðleffan búning og gefur persónunum nútímablæ. Hann leggur enga áhcrzlu á hið trúræna, biblíu- lega í sögunni. Samband Nóa við guð er fremur samband mannsins við náttúru- öflin og stundum næsta spaugilegt, þó dylst engum alvara og myndugleiki gamla mannsins. Hann er festulegur heimilis- faðir sem vill ekki láta neinn grípa fram- fyrir hendurnar á máttarvöldunum. Þeg- ar sonur hans Kain snýst gegn honum boðar hann þolinmæði og sker að lokum upp ávöxt trúar sinnar. Það er mikil alvara í þessu verki en heima hjá sér þann tíma árs, sem ekki var hægt að vinna útivinnu? Það var vissulega margt hægt að gera í frístundum sínum. Stjórnaði hann til dæmis ekki stórri verzlun í frístundum frá fastlaunðu starfi, já meira að segja frá tveimur fast- launuðum störfum. Það var þetta sem gerði gæfu- muninn að hafa hugsun á að nota tímann og tækifærin. Æi-já. Hann hafði svo sem efni á þvi að kaupa sér hentugra hvílurúm, svo að hann gæti hvílzt sæmilega eftir þrefalt dagsverk. Hann varð að koma því í fram- kvæmd. Konan þurfti svo mikið pláss nú- orðið. Það var ekki að sjá að göngu- ferðirnar, megrunarlyfin, svelturnar og velturnar orkuðu miklu í þá átt að tálga af henni holdin. Nei, árang- urinn varð víst alveg þveröfugur við það sem til var ætlazt. Göngu- ferðirnar örfuðu blóðrásina, svelt- urnar örfuðu matarlystina um allan helming, meðölin örfuðu melting- una, en velturnar og nuddið styrktu vöðvana. Hann hafði líka margsinnis LEIKLISTARÞÁTTUR: jafnframt cr það svo fuUt af gððlátri kímni, að jafnt ungir sem gamlir geta notið þess, og segir það ekki svo lítið um gæðin. En kímni og alvara vegast þar giftusamlega á, dýpka hvort annað og auka á gildi verksins. Bygging þess og samtöl njóta sín einkar vel á sviðinu, en það er aðal góðs leikrits. Það þróast eðlilega allt til leiksloka þegar örkin sit- ur á tindinum Ararat og bræðurnir og stúlkurnar þeirra að ógleymdum dýrun- um hverfa aftur útí heiminn og byggð hefst að nýju; alltaf mannlegt, alltaf lif- andi, alltaf í heillavænlegum tengslum við heira þcss: sviðið. Guðm. J. Gfslason. sagt frúnni að vera ekki að standa í þessum fjanda; þetta gerði ekki annað en bæta heilsuna. Já, það voru margir möguleikar fyrir hendi hjá verkamönnum sem öðrum, ef ekki skorti vilja og ástund- un. Gátu þeir ekki til dæmis föndrað við að smíða búshluti; ausur, sleif- ar, pottaskafa, hagldir, hakasköft og klyfbera? Jú, en þegar alls var gætt, gat nú kannski verið varhugavert að hvetja til fjöldaframleiðslu á haka- sköftum, þetta voru svo tilvalin bar- efli, og betur komin annars staðar en í höndum verkamanna. Nú — og klyfberar voru kannski ekki eins sjálfsagðir á hverju heim- ili og þeir voru eina tíð. En það var margt fleira, sem kom til greina, til dæmis tóskapur og vinna úr hrossháii; kústar, gjarð- ir, reiptögl og fleira þess háttar. I því sambandi var það kannski vandamál, að hrossum var nú farið að fækka víða í sveitum og því við- búið að hörgull kynni að verða á hrosshári. 12 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.