Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 20

Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 20
5. HEmNMÓT ÆSKUNHSAR vcrður haldið í VAR8JÁ 31. jiílí- 14. ngriíst Mjðg fjðlbreytt dagskrá: ; Dansar og söngvar j flestra landa heims. Kvikmyndir ftá fjölmörgnm löndum. I Vináttuke'ppnir í íþróttum. i — Keppni beztu íþróttamanna heims. Dans á götum og torgum. Bátsferðir á Vislufljóti Sýningar. öllum á aldrinum 14 — 35 ára er heimil þátttaka. — Farið verður héðan með ski'pi til Póllands um 23. júní. Förin tekur að líkindum 3—4 vikur. Þátttökugjald er áætlað kr. 4.250, nema fyrir skóla- fólk innan 18 ára og iðnnema kr. 3.900. í því er innifalið: fargjöld báðar leiðir Reykjavík—Varsjá, fæði og húsnæði í Varsjá, allar ferðir með almenn- ingsfarartækjum Varsjáborgar og aðgöngumðiar á öll atriði mótsins. * * ÆSKUFÖLK! Glatið ekki þessu tækifæri til að kynnast æsku heimsins! Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 1. maí. Með þátttökutilkynningunni skal greiðast 300 kr. Vináttufundir. Heimsóknir í verksmiðjur og vinnustaði. Hljómleikar, listdans og margt fleira. Tilkynnið þátttöku yðar Eiði Bergmann, Skólavörðustíg 19 (afgreiðslu Þjóðviljans) eða á skrifstofu Alþjóðasamvinnu- nefndar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti 27, II. hæð (opin alla virka daga kl. 6—7 e.h. nema föstudaga (lokað) og laugardaga kl. 2—3,30 e.h., og kl. 8,30—9,30 e.h. á fimmtudögum), sem veitir allar frekari upplýsingar. ALI*jO»ASAMVIKlJAEFA» Í8LMZKRAR Æ8KU

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.