Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 2

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 2
^LÞJÓÐLEG LISTKEPPNI Tímarltirt ..World Youth" efnir til al- [.jóðlegrar listkeppnl í tllefni af 5. heims- mótl æskunnar, er haldið verður í Varsjd 31. júlí—14. ágúst n.k. Keppnln nær til bókmennta, tónlistar, myndlistar, kvikmynda, listiðnaðar og ljósmynda. Þátttaka i keppnlnni er heimil öllum innan 35 ára aldurs. Öllum liststefnum verður gert jafn hótt undir höfði. Viðfangsefni má vera hvað sem er, en pess er vænzt að lista- vcrkin beri svipmót þjóðmenningar og í.jóðlífs í heimalandi höfundar. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir verk sem bykja tjá bezt frlðarvllja og vinarhug heims- æskunnar. Keppnisgreinir: Kókmenntir. a) Ljóð b) Smásögurteigi lengrt en 6 vélr. siður, tvöfalt línubil) <■) Leikrit (elnj.áttungur: 30 mín. há- markstimi) d) Otvarpsleikrit (15 min. ílutningstími) e) Kvikmyndahandrit (20 mín. sýningar- tími) f) Menningar- og listgagnrýni (lengst 10 vélr. siður, tvöfalt linubil) ltlaðamennska a) FrásöguÞátlur (Reporting) — (lengst 5 vélr. siður, tvöfalt linubil) b) Fréttapistill (News articlc) — (sama hámarkslengd) Tónlist Symfóniskt ljóö (Symphonic Foem) — (iengst 20 min.) Tónverk íyrir strengjahljóðfæri og pi- anó (trió, kvartett, lcvintett — iengst 10 mín.) Einleiksverk fyrir pianó, fiðlu eða önn- ur hljóðfæri (lengst 10 min.) Svítur, prelúdíur, óratorí, kantötur. Kammertónlist fyrir strengjahljóðfæri, eða píanó og strengjahljóðfæri (trió, kvartett, kvintett) Sérverðiaun: Sönglag helgað 5. helmsmóti a>skunnar Sönglag um vlnáttu heimsæskunnar Mars helgaöur 2. albjóða ipróttamóti æskunnar Myndlist Olíumálverk Vatnslitamyndir Teikningar (kol-, blýants-, blek-, pastel-, krítarteikn.) Skurðmyndir Höggmyndir Sérverðlaun: Augiýsinga- og veggspjöld helguð 5. heimsmóti æskunnar. Listiönaður Otskuröur Leirmunlr og keramik Útsaumur, vefnaður, knipl o.s.frv. Hvers konar önnur listiðn Kvikinyndir Fréttamyndir (Documentary íilm) svart- ar og hvítar eða í litum (lengst 20—25 mín. sýningartiml) 36 mm., 16 mm. og 9 mm. I.jósr.iyndir (Art Photography) svartar og hvítar eða i litum Fréttaljósmyndir (Photo Reportage) ásamt texta og niðurskipun. KE PPNISREG I.l’R Listaverkin mega vera hvort heldur er eftlr einn eða fleir^ saman. Heimilt er að taka bátt í melra en einnt greln, en elgi má hver maður senda fleiri en tvö verk til kepni í hverri grein. Auk nafns verður hvert verk að bera eitthvert dulnefni. Upplýsingar um fuilt nafn höfundar. starf hans, heimilisfang, fæðingardag og ár verða að fylgja í iok- uðu umslagi, er mcrkt sé nafni listaverks- ins og dulnefni höfundar. Bókmenntaverk skulu vera á móðurmáll höfundar. Sé bað hvorkl enska, franska, spænslca, rússneska, býzka né póiska, verður býðing á einhverju íyrmefndra mála að fylgja. „World Youth'' mun velta kvittun fyr- ir viðtöku hvers verks og taka ábyrgð á bvi, meðan bað er í fórum rltsins, en ekki meðan á flutningi milll landa stendur. ..World Youth'' áskilur sér rétt tll að birta bau ritverk sem berast — í heilu lagi eða hluta þeirra — einnig áður en dómnefndin hefur fellt úrskurð sinn. VERBLAUN Tvenn fyrstu verðiaun verða veitt i hverri listgrein. Þau eru ókeypis íör á heimsmótlð í Varsjá og „Lárviöarmerki hlnnar aiþjóðlegu listkeppni" úr gulii. Veitt verða allt að þrenn önnur verð- laun í hverri grein og jafnmörg þriðju verðlaun. Eru það helðurspeningar úr silfri eða bronsi. Veita má aukaverðiaun eftir ákvörðun dómnefnda fyrir athyglis- verð verk, sem ekki hljóta aðalverðlaun. Einnig hefur dómnefnd rétt til að verð- iauna sérstaklega beztu verk um: Frið- lnn, Vináttu bjóðanna, Mátt einingarinn- ar, Vinnuna. Höfundar kvæða við „Söngva helgaða 5. heimsmóti æskunnar," „Söngva um vin- áttu æskunnar" og „Mars helgaðan 2. al- bjóða íþróttamóti æskunnar" verða sæmd- ir sömu verðlaunum og höfundar laganna. DÓMNEFNDIR Dómnefndir í hverrl grein verða skip- aöar fulitrúum frá framkvæmdanefnd al- þjóðlegu listkeppninnar, íramkvæmda- nefnd 5. heimsmótsins, „World Youth" og auk þess þekktum sérfróðum mönnum. SÉRKEPPNI Málvcrkum, höggmyndum, teikningum, skurðmyndum og ljósmyndum verður komið fyrir í sérstökum sýningarsal og eínt til atkvæðagreiðslu meöai mótsgesta um, hvaða verk beri að verölauna sér- staklega fyrir að tjá bezt hugsjónir æsk- unnar. 1 sambandi viö keppnlna i bókmenntum mun „World Youth" kjósa „Skáld æsk- unnar 1955." Verður skáldið valið úr hópi höfunda að verkum, er út hafa komið í Jiátttökufíkjunum 1954—1955, og verður stuðzt við tillögur dómnefnda í heima- löndum höfunda. Efnt verður tii kynningar- og umræðu- funda ungra listamanna og áhugafólks um listir, og mun bátttakcndum veitast þar tækifærl til að tengja persónuleg kynn- ingabönd við listamenn hvaðanæva að úr heiminum. Á öðrum stað í þessu hefti Landnem- ans er tilkynning frá Alþjóðasamvinnu- nefnd ísienzkrar æsku tll þeirra íslenzku ilstamanna, sem hug hafa á að taka þátt í listkeppninni.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.