Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 7

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 7
Sex ár eru liðin frá 30. marz 1949. Sá dagur verður okkur ])Ó minnisstæður enn um langa hrið: hann var svo skýr áfangi á öriagahraut. Auðvaldlð á Islandi gætti sín ekki þann dag, fietti sig grímunni, stóð nakið og afskræmt framml fyrir þjóð- inni — með kylfu í fyrir, táragas í bak. Undanfarin ár hefur heimsauðvaldið grundvallað pólitík sína á stærstu lyginni sem hað hefur nokkru sinni íundið upp. Það hefur verið pólitík stríðs og hervæðingar, byggð á lyg- innl um árásarfyrirætlanir sósialísku rikjanna. Þetta er höí- uðatriði; og íslenzka auðvaldið hefur stigið hennan hrunadans — stundum af eigin vild, alltaf í hlýðnisaístöðu við handaríska auðvaldið: stjórnandann á pallinum. Keflavíkursamningur, marsjallhjálp, Atlanzbandalag, hernám ■— alit eru þetta áíang- ar á sömu brautinni: auðvaldið leitast við að gera ]>ann hluta heimsins, sem það ræður enn að nafninu, eitt allsherjar virki. Þaðan á að herja eínn góðan veðurdag á sósialismann að hann verði sieginn niður í elnnl atlögu, i eitt skipti fyrlr öll. Um hetta efni þarf engar iangar útlistanir — málin horfa ofur- einfaldlega við á liennan hátt. En að baki finnur auðvaldlð feigðlna nálgast. Myndirnar hér á siðunni sýna hluta mannfjöldans á Austur- velli í upphaíi hingfundarlns er Atlanzhafssamningnum var ráðið tii lykta. Nokkuð aí l>essu fólki var hangað komið i boði priggja stjórnmálamanna, en meirihluti þess kom bangað gagngert og af sjálfsdáðum til að koma á framflæri peirri ósk sinni að þjóðaratkvæði gengi um þennan samning ~ ar hinna þriggja stjórnmálamanna, og þeirra flokka sem að hakí þeim stóðu, blrtist glöggt i hinni myndinni: það eru nokkrir lög- regluþjónar á ferli í rjúkandi gasskýjum á auðum velli. Það heíur verið strið. Myndirnar eru táknrænar um viðbrögð auð- valdsins nú á dögum við kröíum alþýðu — það skal vera styrjöld við fólkið. En það vantar þriðju myndina. Hún gæti verið frá mótmælafundi Sósíalistaflokksins 3. apríl 1949. Þar hefur hið tvístraða fólk aítur safnazt saman, eins og það mun ætíð gera. Auðvaldið finnur hvernig skórinn kreppir að þvi. Við geymum þennan dag í trúu minni. Sú minning skal vera okkur hvöt til að brjóta fjötra Atlanzbandalags af islenzkri þjóð. Sú minning skal vera okkur hvöt til að reka hernámsliðið úr landi. Það gas sem þelr beittu gegn okkur á Austurvelli fyrir 6 árum skal einn dag koma yfir þá sjálfa. Þróun helmsmálanna sér um það. 30. marz 1955. B.B, \

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.