Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 19

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 19
Bókmenntakeppni LANDNEMAN S Landnemlnn boðar hérmeð til verðlaunasamkeppni um bezta bókmenntaverk íslenzks höfundar innan 35 ára aldurs. Keppnln nær tll þeirra sex greina, sem taldar eru undir liðnum Bókmenntir í alþjóðlegu list- keppninni. Sá, sem hlutskarpastur verður. fær í verðlaun ókeypis íör á 5. heimsmót œskunnar sem haldið verður i Varsjú 31. júlí—14. ágúst n.k. Bókmenntakeppnl Landnemans er jafnframt undir- búningskeppni alþjóðlegu listkeppninnar, og verða þau verk, sem dömnefndln telur til pess hæf, send til úr- slitakeppnl í Varsjá. Er þannig tryggt, að einn þátt- takendanna í þókmenntakeppninni hljóti ókeypls íör á Varsjármótið, og möguleiki á, aö þeir verði fleiri. Handrlt skulu vera á islenzku, en höfundar þelrra verka, sem dæmd verða hæf til úrslitakeppninnar, verð:i síðar að láta þýða þau á eltthvert þeirra tungumála. sem tiltekln eru í reglum allijóðlegu iistkeppninnar, Þegar islenzka dómnefndin hefur lokið störfum, verða birt nöfn þessara verka, dulnefni höfunda og fyrlrmæli um, hvert þeim beri að senda l>ýðingar sínar. fyrir hvaða tima o.s.frv. Dómnefnd sklpa Jóliannes úr Kötluin, skáld, ltrist- inn E. Andréssnn, magister og Porsteinn t aldiinarsson, skáld. Handrit skulu send í ábyrgðarpósli til Eandnemans. Þörsgötu 1, Koykjavfk fyrir 15. maí n.k. Reglur keppninnar eru hinar sömu og alþjóðlegu iistkeppninnar, nema hvað handrit skulu aðetns vera á islenzku fyrst um sinn. sem fyrr segir. Tilkynning írá Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar œsku um þátttöku íslenzkra listamanna í ALÞIÚÐLEGU LISTKEPPNINNI 4iþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku vill vekja athygli ungra listamanna á tilkynningu, i þessu heftl Dandnemans um alþjóðiega iistkeppni, sem efnt verður til i sambandl við 5. helmsmöt æskunnar. Undirbúningskeppni íer fram í hverju landi, og skipuleggur Samvlnnunefndln hana hérlendis í öllum listgreinum nema bókmenntum. Islenzk dómnefnd skipuð kunnáttumönnum i hverrl grein mun dæma um þau listaverk, sem til keppnl berast, og ákveður hún, hvaða verk skuli send til úr- siltakeppnl i Varsjá. Islenzka dómnefndin er ekki full- skipuð enn, en nöfn nefndarmanna verða tilkynnt í blöðum eða útvarpi innan skamms. Þeir listamenn islenzkir, sem hug hafa á þátttöku í keppninni, skulu hafa sent listaverk sin til Alþjóðasamvinnunefndar íslenzkrar œsku, Þingholtsstrœti 27, Reykjavík, i síðasta lagi 15. maí n.k. Reglur íslenzku undirbúningskeppninnar eru hinar sömu og alþjóðlegu úrslitakeppninnar. Landneminn Alþ j óðasam vinnunefnd íslenzkrar œsku.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.