Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 2
Úr Heimsósóma
Hvert skal lýðriim lúta?
Lögin kann enginn fá,
iiema bauguni býti til.
Tckst inn tollr og múta.
Taka beir klausu þá,
sem liiuum er hclzt í vil.
Vesöl og snauð er verbld af þcssu klandi.
Völdin efla flokkadrátt í landi.
Harkamálin hyljast mold og sandi.
Hamingjan banni, að þctta óhóf standi.
Svo eru ágjörn augu
auðugs manns og brjóst
som grimmt helvítis gin,
dofin sem drukkin í lnugu
draga til leynt og ljóst
auð, sinn œðsta vln.
Æ því hcldr sem hann hefur gózið meira,
hcit ágirndin þyrst cr á cnn fleira,
lfkt sem sandur, sjór eða sprungin Icira,
sá cg ci, nær að honum skal allvel eira.
Sár er þessi þorsti,
sem þrcngir ríkisfólk
að girnast fátæks fc.
Þeir eiga ærna kosti,
öl cða vín sem mjólk,
að stóðva stundar hlé.
Sinni gera þeir sálu út að vóga.
Svarlogt væri öðru fyrr að lóga.
I>ó hann svelgi sjoinn og lönd sem skóga,
síðr en áður hefr hann pcninga nóga.
Drcgst af þcssu drafli
dygð á annan hátt
og siðanna setning snjöll.
Störf og stundlegr afli
styttir daginn sem nátt.
Svo fara óhóf öll.
Kemr þar skjótt, að skekinn mun vindr úr æðum,
skrokkr er kaldr og numinn úr fögrum klæðum;
valdi sviptr og veraldar öllum gæðum
veltr í gröfina áta möðkum skæðum.
Vart mun verndir greiða
vín og bjór scm malt,
það aura cyðslu veldr
á þingi því cnu breiða,
sem þreytt er lögmál allt
og himnakongrinn hcldr.
Sála kotungsins kærir eftir sínu,
kúgan missir fjáv með holdsins pínu.
Hofmann góður, hygg að ráð,l þínn,
hvað þig snertr f þcssu kvæði mfnu.