Landneminn - 01.07.1955, Síða 2

Landneminn - 01.07.1955, Síða 2
Hvert skal lýðrinn lúta? Lögin kann enginn fá, nema baugum býti til. Tekst inn tollr off múta. Taka þeir klausu þá, sem hinum er helzt í vil. V'esöl og snauð er veröld af þessu klandi. Völdin efla flokkadrátt í landi. Ilarkamálin hyljast mold og sandi. Ifamingjan banni, að þetta óhóf standi. Svo eru áffjörn auffu auðug:s manns ogf brjóst som grimmt helvítis gin, dofin sem drukkin í laugu draga til leynt og ljóst auð, sinn œðsta vin. Æ því heldr sem liann hefur gózið meira, heit ágirndin þyrst er á enn fleira, líkt sem sandur, sjór eða sprungin leira, sá eg ei, nær að honum skal allvel eira. JS>kál2-J5oa.lnn: Ur Heimsósóma Sár er þessi þorsti, sem þrengir ríkisfólk að girnast fátæks fé. beir eiga ærna kosti, öl cða vín sem mjóllc, að stöðva stundar hlé. Sinni gera þeir sálu út að vóga. Svarlegt væri öðru fyrr að lóga. I»ó hann svelgi sjóinn og lönd scm skóga, síðr en áður hefr lmnn peninga nóga. Dregst af þessu drafli dygð á annan hátt og siðanna setning snjöll. Störf og stundlegr afli styttir daginn sem nátt. Svo fara óhóf öll. Kemr þar skjótt, að skekinn mun vindr úr æðum, skrokkr er kaldr og numinn úr fögrum klæðum; valdi sviptr og vcraldar öllum gæðum veltr í gröfina áta möðkum skæðum. V'art mun verndir greiða vín og bjór sem malt, það aura eyðslu veldr á þingi því enu breiða, sem þreytt er lögmál allt og himnakongrinn Iieldr. Sála kotungsins kærir eftir sínu, kúgan missir fjár með holdsins pínu. Hofmann góður, hygg að ráðj þínu, hvað þig snertr í þessu kvæði rnínu.

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.