Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 10

Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 10
SVEINBJÖRN BENTEINSSON: T I 9K Jk. B I M JL Samhent þráhent. Bis nú mengi lletnm frá. Fýsir dreng að starfa þá, kýs ég lengja Ijóðaskrá, lýsiiiK engin fatast má. MSnar annir hef í hönd. Hlýnar manni sefaströnd. Brýna sannar sögur önd sin að kanna fögur lönd. Vcitir örvnn ljóssins lið; leit er djörf nm fjölbreytt svið. Breytiþörf með sannan sið sveitastörfin þróast við. Þröngvalaust um Ijósan dag löngun triiiist þar undi hag — söng við ranst, en lítið lag löngum lihiii/l á saminn brag. --------Ungur trega trauðla bar tungum þegar snjöllum var þrungið fcgurð sælusvar sungið á vegum lffsins þar. Fleiri myndir minning bar: mi'irí skyndibreyting var, keyrast, hrindast hrfðar þar, heyrist vinda napurt svar. J>a var falin íögur hlíð fráum smala á vetrartíð, lágu dalablómin blfð bág og kalin undan hríð. Dunar svaðahríðin ha, hrun og skaði gengur á. — TJnir maður meyu hjá munaglaður inni þá. Vegur drSfu þaktist, þó þegar lifið brosti nóg tregakífið írá mér Í16, fegurst vffið hjá mér bjó. BimuvöldSn hvergl hlý hrími földuð sjást á ný. Tíniiiiis öldur gera gný, GrSma köld hún veit af því. Þjóðir, háðar hörknvist, hróður kváðu nyrzt og ysst; Óðins dáða lifði list: ljóðin skráð og táknin rlst. Skoðun gófug, glæst og ha, goðajöfurs dögum i'rá, roðastöfum björtum brá boð og kröfur lSfsins a. Átti gætin hugsun há háttamætar venjur þá, þrátt við blæti þjóðin sá þátt, sem bæta lifið má. Brátt var runnin önnur öld; áttu munnar falskir völd; fláttskap unni fýsnin köld, fátt þeir knnnu — en heirntu gjöld. I>róar tiðin þetta snið; þó er lýður taminn við nðgu blfðan blekkisið — bjó það nSðingsvöldum grið. Stýra liiiiili rannill ráð, rýrist andi, hverfur dáð; snýr að grandi glópskan bráð, gfrugir fjandar eyða láð. Skraf og prjallð skortir miiinst: skafinn gáli situr innst, — krafa um sál og vit hvort vinnst vafamál það ýmsnm finnst. I.umlin hræðist fagurt flest, fundið næði þykir bezt; stundargæði metin mest, — niiiiiiliii skæð — en, hyggjan verst. Sjóðaþyrstur, sæmdamjór, sóði vistast innS kór. Þjóðarlistin, sterk og stór, stóð Þá yzt — sem miður fór. lirl.in grenniBt voðava, vefja henni um fingur má, — stefjamenning hrein og há hefjist enn og vuxi þá. Menn, sem rata rétta trú, renna hvatir frægðarbrú; enn þó fatist sóknSn sú sinn tSl bata dregur nú. Enn crn merkin mörg og fríð: mennSng stcrk frá goðatSð liiiiiiir herknum hetjulýð. iiciuiiii \nIdiin lof ég býð. Trú með hljóðast helgisnið hlúir þjððar göfugt lið; drjðgum góð f sönnum sSð sú m;i óftin kannast við. Valdan fræða fSnnnm þátt. Faldar glæður kyndum brátt. Aliiír bæði bcri hátt Baldurs gæði og Óðins mátt. SkSmu Grfma af gluggum ber; Grfma skSmulStSl cr. BSmutSmi tæpur þver; TSmarSmu lýkur hcr. Hvar er Svavar litli? spyr móðir hennar. Eg klæddi hann í morgun, hann er farinn út, segir Stella og sýgur upp í nefiS. Nokkrum mínútum síð- ar er barið' á útidyrnar. Síðan eru þær opnaðar og komið beina leið inn í svefnherbergi. Þetta er Rósa 'gamla nágranni þeirra. Guð í himninum varðveiti ykk- ur og hughreysti, segir hún og faðmar þær að sér. Hún hafði lesið dagblöðin og flýti sér svo til þeirra. Nei, nei, Iiggið kyrrar, ég skal gera verkin, segir Rósa gamla. Ég held ég hafi ekki gott af því að liggja lengur, segir ekkjan. Jú, Elín mín, ég þekki þetta, ég hef syrgt, ég þekki sorgina. Þið skuluð liggja og gráta, gráturinn og tíminn, það er eina lækningin í þessum heimi. Ég ætlaði að hlífa henni Stellu, en þessi dagblöð, þau taka ekki til- lit til neins, segir Elín. Það er ekki talað um annað en árásina á línuveiðarann, segir Rósa. Svavar litli kemur grátandi inn og hleypur til móður sinnar . Mamma, krakkarnir segja að þjóðverjarnir hafi drepið pabba og Bjössa. Blessaður óvitinn, segir Rósa gamla og henni vöknar um augun. Þeir eru komnir til Guðs, Svavar minn, segir móðir hans. Svavar litli fer upp í rúm til móður sinn- ar í öllum fötunum. Hvenær skyldu þessir menn í út- löndunum fá vitglóruna aftur, hætta að berjast og semja með sér frið? segir Rósa gamla og þurrkar sér um augun á svuntuhorninu. Hún stendur^ fyrir framan rúm ekkjunnar og horfir á hana og börnin ráðþrota. Hvað er ég að hugsa, ég fer út og kaupi fisk í soðið handa okkur, seg- ir Rósa gamla og flýtir sér út. Elín rís upp í rúminu og ætlar að kveikja upp eld. Nei, mamma, ekki fara frá okkur segja börnin. Og Elín móðir þeirra leggst hjá þeim aftur. Stríðið er í algleymingi og kon- an við sjóinn er orðin ekkja. Um þetta eru nágrannar hennar aS tala sín á milli þennan dag. 10 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.