Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 17

Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 17
KVIKMYNDADALKUR „GlÖtllð (Los Olvidados) falli við styrkleika." En styrkleikinn breytlst með eínahagsþróuninni. Eftlr 1871 efldist Þýzkaland þrisvar tll tjórum sinnum irraðar en England og Frakkland; Japan um Það bll tiu sinnum hraðar en Rússland. Styrjöld er eina hugsanlega leiðln til að sannprófa raunverulegon styrk auðvaldsríkis. Styrjöld brýtur ekki í bág vlð lögmál einkaelgnarréttarins. Hún er einmitt beln og óhjákvæmileg at- leiðlng bessara lögmála. Meðan kapital- ismlnn rikir, er jöín efnahagsþróun eln- stakra fyrirtækja og einstakra ríkja ó- hugsandi. 1 auðvaldsskipulagi eru engln önnur úrræði til að mæta hinum síendur- teknu jafnvægisröskunum en iðnaðar- kreppur og pólitískar styrjaldir. Auðvitað er möguleiki á tímabundnu samkomulagi auðkýfinga og eins auð- valdsríkja. 1 þeim skliningi eru Banda- ríki Evrópu elnnig hugsanleg sem sam- komulag milli cvrúpskra auðkýfinga . . . en um hvað? Eingöngu um það .hvernig þeir elgi sameiginlega að kyrkja sósíal- ismann í Evrópu, i sameiningu að vemda nýlenduránsíeng sinn gegn Japan og Am- eriku, ríkjum, sem finnst þau vera af- sklpt með núverandi skiptingu nýlendn- anna, þar eð þau hafa síðastliðna hálfa öld elfzt margfalt hraðar en hln hrör- lega, elnvaldssinnaða Evrópa, sem dregizt hefur aftur úr. 1 samanburöi við Banda- ríkl Ameríku er Evrópa öll í efnahags- legrl stöðnun. Með núverandl efnahags- grundvelli, þ. e. auðvaldsþjóðskipulags- háttum, væru Bandaríki Evrópu sama og skipulagt átak afturhaldsins til að hindra hraðarl þróun Ameríku en Evrópu. Þeir tímar eru að ellífu liðnir, þegar málstað- ur lýðræðis og sósíalisma var tengdur Evrópu einni. Bandaríkl heimslns (ekki Evrópu elnn- ar) eru það ríkisíorm frjálsra sameinaðra ÞJóða, sem sósiallstar geta fallizt á —■ þangað til rikið i hverri mynd sem er, elnnig lýðræðisrikið, hverfur úr sögunni við fullnaðarsigur kommúnismans. Sem sjálfstætt kjörorð gæti þó kjörorðið um Bandaríki heimsins tæplega talizt rétt, i fyrsta lagi vegna þess, að það er innl- falið i sjálfum sósiaiismanum og i öðru lagi af því, að það mætti túlka ranglega sem sönnun þess, að sigur sósíalismans i einu landi værl óhugsandi, og gæti elnn- ig valdiö misskilningi á afstöðu slíks rík- is til annarra rikja. Misræmi efnahagslegrar og pólitiskrar þróunar er algilt lögmál auðvaldsskipu- lagsins. Af þvi leiðir, að sósialisminn getur fyrst í stað slgrað i nokkrum eða jafnvel einu auðvaldsríki. Þegar öreiga- stétt slíks ríkis hefði fengið sigur, tekið fyrirtæki auðkýíinganna eignarnámi og sklpulagt sósialistiska framlelðsluhættl heima fyrlr, mundi hún risa gegn auð- auðvaldsheiminum, vinna undirokaðar stéttir annarra landa til fyigis vlð sig, Eeikstjórn: I.uis Bunucl. Myndataka: Gabricl Figueroa. Sýnd i Bæjarbíói i Hafnarfirði. I Stundum kemur^ sér illa að hafa notað hástig lýsingarorða mikið. Það kemur sér t.d. illa, þegar maður hefur séð kvik- mynd eins og „Glataða æsku“, að hafa notað þau um ýrnsar aðrar kvikmyndir, því að þá vantar enn hærri stig. Undirrit- aður nolaði t.d. sterk lofsyrði um Ötcllö, í síöasta blaði. En sú mynd bliknar þó um flest i samanburði við „Glataða æsku.“ Þessi mynd er gerð af svo fágæt- um yfirburðum, að það liggur við, að viðvanlngur eins og undirritaður fyrir- verði sig fyrir þá dirísku að ætla sér að skrifa um hana nokkrar línur. Það talar kannskl skýrustu máli um, hversu afburðasnjöll þessi mynd er að gerð, að tal og texti hefðu verið með öllu óþörf í henni, ef undan er skilin kannsld ein einasta setning. Myndirnar sjálfar sögðu allt og tónlistin var notuð af óvenjulegri snllld til þess að skapa þau hrif, sem hvert atriði átti að veita. Strax í fyrstu atriðum myndar var sköp- uð spenna, sem aldrel slaknaðl, en jókst allt til loka, svo að áhorfandinn sat með kökk í hálsl sem reyrður vlð sæti sitt. Myndin segir írá nokkrum unglingum í fátækrahverfum Mexíkóborgar, og sá möndull, sem boðskapur hennar snýst um, er þessi: Fátæktin gerir menn illa, svo að notuö séu orð sessunautar undir- ritaðs. Myndin er þannig eln samfelld prédikun gegn helmspeki eymdarinnar — þö er aldrei í henni neinn prédikunar- tónn. Hér er tekið á hlutunum af full- komnu miskunnarleysi, hvergi lögð hula yfir þá grimmd, sem fátæktin skapar í hjörtum þelrra, sem hvergi eiga höfðl sínu að að halJa. Þaö eru nokkrlr ungir drengir, sem fylkja þeim til uppreisnar gegn auðkýf- ingunum og, ef i nauðimar ræki, beita hervaldl gegn arðránsstéttunum og rikj- um þeirra. Hið pólltíska þjóðfélagsform þess ríkls, sem velt hefði auðmannastétt- inni úr sessi, yröi lýðræðislegt lýðveldi, sem þjappað! öreigastéttinni æ fastar sam- an til baráttu gegn þeim rikjum, sem hefðu ekki enn komið á hjá sér sósial- isma. Afnám stéttanna er óframkvæman- legt án alræðis hlnnar undirokuðu stétt- ar, örelgastéttarlnnar. Frjáls sósíalistisk leika aðalhlutverkin, ein kornung stúlka og ein fullþroska kona, móðir annars drengsins, sem mest kemur við sögu. Þó sést hvergi í þessari mynd, að neinn lelki, þau eru þessar persónur. í raun og veru trúir áhorfandlnn því ekki, að hann hafi verið að horfa á kvikmynd, heldur íinnst honum hann hafa verið suður í Mexikóborg og séð þessa atburði alla með eigin augum. Svona er myndin óskaplega sönn. Engir nema afburðaleikstjórar geta skapað þvilíkt verk, látið óvana unglinga leika þannig, að aldrci sjáist misfella. Þótt I.uis Bunucl geri engar fleiri kvik- myndir, hlýtur nafn hans að verða letrað hér eftir meðal hinna stærstu kvlkmynda- snillinga. En hér hafa fleiri komið við sögu: Því má ekki gleyma, að maðurinn, sem stýrði myndavélinni, þegar „Glötuð æska“ var tekin, heitir Gabriel Figueroa, en hann hefur líka hlotið annað nafn: bczti kvik- myndatökumaður hcimsins. Hann er Mexikani og mjög elskaður af kvik- myndaunnendum fyrlr myndatöku sina I „Maria Candelaria“, „Pcrlan“ og fleiri myndum, þar sem iandi hans Emilio Fernandez var lelkstjóri. I þcssari kvikmynd eru það elnkum ljós- brlgðin, sem hann notar til að skapa hrlf og spennu í einstakar myndir, en það gleymist heldur aldrel, hvernig myndavélinnl verður beitt þannlg, að aldrel skapist kyrrstaða eitt augnablik. Hér verður ekki farið úti þá sálma að nefna einstök atriði, sem sérstaklega skara framúr í þessari kvikmynd, enda væri ekkl auðhlaupið að sliku. Maður myndi nefnllega varla vita, hvað ætti að nefna og hverju að sleppa. öll myndin er ein samfelld heild, sem stígur jafnt og þétt í relsn frá upphafl tll loka. Hrói Höttur. samfylking þjóðanna er óhugsandi án langvarandi og þrautselgrar baráttu sós- ialistisku lýðveldanna gegn þeim ríkjum, sem skemmra væru á veg komin. Eftir ýtarlegar umræður á ofangreindri ráðstefnu og að henni lokinnl, hefur rit- stjórn aðaimálgagns okkar komizt að þeirri niðurstöðu, að kjörorðið um Banda- ríki Evrópu sé rangt og styður þá skoðun sína rökum þeim, sem hér hafa veriö fram borin. Sótsial-Demokrat, 44. tbl. 2S. ágúst 1915. LANDNEMINN 17

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.