Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 20

Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 20
15. IlEmSMÓT ÆSKIMAB vcrðiiT lialdið í VAltSJÁ 31. iulí - 14. ágú§( Mjög fjölbreytt (kgskrá: Dansar og söngvar flestra landa heims. Kvikmyndir frá fjölmörgum löndum. Vináttukeppnir í íþróttum. Keppni beztu íþróttamanna heims. Dans á götum og torgum. Bátsferðir á Vislufljóti Sýningar. V ináttufundir. Heimsóknir í verksmiðjur og vinnustaði. Hljómleikar, listdans og margt fleira. Öllum á aldrinum 14 — 35 ára er heimil þátttaka. — Farið verður liéðan með skipi til Póllands um 23. júní. Förin tekur að líkindum 3—4 vikur. Þátttökugjald er áætlað kr. 4.250, nema fyrir skóla- fólk innan 18 ára og iðnnema kr. 3.900. í því er innifalið: fargjöld báðar léiðir Reykjavík—Varsjá, fæði og húsnæði í Varsjá, allar ferðir með almenn- ingsfarartækjum Varsjáborgar og aðgöngumðiar á öll atriði mótsins. ^ ^ ÆSKUFÖLK! Glatið ekki þessu tækifæri til að kynnast æsku heimsins! Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 1. maí. Með þátttökutilkynningunni skal greiðast 300 kr. Tilkynnið þátttöku yðar Eiði Bergmann, Skólavörðustíg 19 (afgreiðslu Þjóðviljans) eða á skrifstofu Alþjóðasamvinnu- nefndar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti 27, II. hæð (opin alla virka daga kl. 6—7 e.h. nema föstudaga (lokað) og laugardaga kl. 2—3,30 e.h., og kl. 8,30—9,30 e.h. á fimmtudögum), sem veitir allar frekari upplýsingar. Upplýsingar um ferðaáætlun cru á bls. 15 í l>essu hefti LANDNEMAKS ALI»JO»AS AMVIAi RíKI) ÍNLLVZKRAR ÆSIÍL

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.