Landneminn - 15.08.1955, Blaðsíða 5

Landneminn - 15.08.1955, Blaðsíða 5
á það sem eitt aðalhlutverk Land- nemans að útbreiða ])ekkingu á sósíalismanum. Ritstjórn blaðsins þarf jafnan að reyna að taka tillit til beggja þessara sjónarmiða.“ „Sá sambandsstjórn ekki að ein- hverju leyti um förina til Varsjá?“ „Nei, förin á fimmta heimsmót æskunnar í Varsjá á liðnu sumri var skipulögð af Alþjóðasamvinnu- nefnd íslenzkrar æsku, sem er mynd- uð af Æskulýðsfylkingunni, Iðn- nemasambandi íslands, Félagi rót- tækra stúdenta og Félagi ungra Dags- brúnarmanna. Fulltrúi Æskulýðs- fylkingarinnar í nefndinni Guðmund- ur Magnússon verkfræðingur, var formaður nefndarinnar og farar- stjóri í Varsjárförinni. Þátttakend- ur af íslandi í heimsmótinu voru um 130 víðs vegar af landinu. Ferð- in tókst með afbrigðum vel. Mér þykir sennilegt, að það sé ekki hvað sízt að þakka Guðmundi Magnús- syni. Alþjóðasamvinnunefndin slóð líka að sendinefndarskiplunum við Kína í samvinnu við KÍM. Á næsta ári mun nefndiii að öllum líkinduin senda sendinefnd til Ráðstjórnar- ríkjanna. Skýra má einnig frá því í þessu sambandi að Æskulýðsfylk- ingin hyggst skiptast á sendinefnd- um við auslurþýzku æskulýðssamtiik- in Freie Deutscbe Jugend á næsta ári.“ „Hvernig liefur breytingin á skijrulagi sambandsstjórnar gefizt?“ „Fram að síðasta þingi lrafði sam- bandsstjórn að minnsta kosti í orði kveðnu verið mynduð úr tveinr nefndum, stjórnmálanefnd og fram- kvæmdanefnd. Þessi skipan 'þótti ]rung í vöfum. Þess vegna var að frumkvæði Böðvars Péturssonar sam- þykkt á síðasta þingi að gera þessa breytingu á skipan sambandsstjórn- ar: Sambandssljórn var stækkuð að nriklum mun og skipa lrana nú 21 maður, 18 úr Reykjavik og einn fulltrúi úr þrem nálægustu deildum. Innan sambandsstjórnar starfar síð- Vetrarstarfsemi Þjóðleikhússins. Nú þegar Þjóðlelkhúsið er i þann veg- inn að heíja starf sitt að nýju, er ekki óeðlilegt að lltið sé yfir farinn veg og hug- leitt nokkuð, hvernlg það hefur brugðlzt við menningarskyldu slnnl. Lelkhús i hverju landl og þá ekkl sizt þjóðleikhús hlýtur að gera það að höfuð- atriði að efla innlendar leikbókmenntir, jafnframt því sem það kynnir þau sam- tíðarverk erlend er hæst ber, aulc klass- ískra verka. Þvi mlður hefur Þjóðleik- húsið brugðizt þessum skyldum að miklu leyti, enda hefur það ekki getað skapað sér þá vlrðlngu með þjóðinni, sem æskileg er og nauðsynleg. Það hefur litið sem ekkert gert til að örva íslenzka lelkrita- gerð og jafnvel sneitt hjá verkum, sem það heíði átt að freistast til að sýna, en i stað þess fært upp nokkur leiðindaverk roskinna manna, sem héldu að Þeir gætu skrifað leikrit rétt eins og það væri ekki meira en að semja stólræðu. Um val erlendra verka Þjóðleikhússins yfirleitt verður ekki sagt að mikillar fund- vísi eða dirfsku hafi gætt, en dirfskan er hverju framsæknu leikhúsl nauðsynleg. Þó eru liér nokkrar heiðarlegar undan- tekningar. En sem sagt: Ég sakna storms- ins, eins og skáldið komst að orði. an fimm manna framkvamidanefnd, sem sér um daplegan rekstur sam- bandsins. Reynt hefur verið að sam- ræma meira en áður var gert hina ýmsu þætti í starfsemi samtakanna og sjá svo um, að úrskurðarvald um allar meiri háttar ákvarðanir lægi örugglega í höndum sambandsstjórn- ar. Það er ekki ástæða lil að leyna, að það befur kostað talsverð átök að koma þessari skipan á. En ég er samt sannfærður um, að þessi skipu- lagsbreyting verði samtökunum til góðs.“ „Er sambandinu ekki hagræði að bússigninni að Tjarnargötu 20?“ „Húsið að Tjarnargötu 20 hefur að sjálfsögðu bætt mjög starfsskil- yrði sambandsins sem allrar lireyf- ingarinnar í Reykjavík. Kvöldskóli alþýðu verðurv í vetur haldinn í litl- um sal á þaklofti bússins, sem Æ. F. R. hefur innréttað og fengið til umráða. Að Tjarnargötu 20 er líka til húsa skrifstofa Æ. F. R. og sam- bandsins.“ Leikritavalið i ár lofar þó að mörgu leyti góðu. Sýnd verða þrjú íslenzk verk: Fyrir kóngsins mckt, eftir Sigurð Einars- son prest i Holti, Spádómurinn, eftir Tryggva Svelnbjörnsson, verðlaunaleikrit, er nokkra forvitni hlýtur að vekja, og Maður og kona (Emil Thoroddsen), sem virðlst eiga að halda áíram að berja inn í þjóðina. Erlendu verkin eru: Jónsmessunætur- draumur, eftir Shakespeare, eitt ljóðræn- asta verk þessa meistara, margslunglð og siferskt, þar sem hugarflugið leyslr hvers- dagsleikann Þægilega af hólmi; í dcigl- unni (Arthur Miller), sem hefur verið sýnt viða og vakið mikla athygii. Fjallar um múgsefjun, eitt mesta vandamál allra tima, og byggist á galdraofsóknum I Bandaríkjunum fyrr á timum: Góði dát- inn Svæk, eftir tékkann Jaroslav Hasek, trúi ég að verðl góð skemmtun, þó hugur minn segl að varla gefi skáldsagan leik- ritinu eftir. Þá kemur Djúpið blátt, eftir Terence Rattigan, einn af þekktari yngri leikritahöfundum Breta, og svo Vctrar- ferðin, eftir bandariska höfundinn Cllf- ford Odets, sem þótt hefur nokkuð rót- tækur. Hvorttveggja athyglisverð verk. Þá er eitt barnaieikrit og loks Bakarinn í Sevilia, eftir Rossini. Guðm. J. Gísiason. „Hvað finnst þér um árangurinn af starfsemi sambandsstj órnar á sl. ári ? “ „Mér finnst árangurinn raunalega lítill í samanburði við það starf, sem liggur að baki hans. Fjárhags- örðugleikar hafa líka íþyngt allri starfseminni. En fyrir atbeina sam- bandsstjórnar og stuðning mið- stjórnar Sósíalistaflokksins hefur nú beldur tekið að rakna úr fjárhagn- um. En vegna peningavandræða gát- um við ekki lialdið starfsmann nema nokkra mánuði ársins og bann í fé- lagi við Æ. F. R. og aðeins liálfan daginn. Starfsmaðurinn þessa mán- uði var Brynjólfur Vilbjálmsson, sem var formaður Æ. F. R. í fyrra vetur. Vann liann gott og ósíngjarnt starf í þágu hreyfingarinnar. Arin- ars liefur starf sambandsstjórnar mætt meira á varaforseta sambands- ins, Öddu Báru Sigfúsdóttur, en nokkrum öðrum. Ég er hræddur um, að störf sambandsstjórnar hefðu oft reynzt léttvæg, ef hennar befði ekki notið við.“ E- B. LANDNEMINN 5

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.