Landneminn - 01.10.1955, Side 12

Landneminn - 01.10.1955, Side 12
Rafmag:ii§heili SPOR AUÐSTÉTTARINNAR IhaldiÖ linnir ekki látum að boða Iþá kenningu að kauphækkun verka- fólks eftir verkföllin s.l. vetur sé undirrót dýrtíðarinnar sem sífellt er að magnast. Málgögn þess segja að frá 1950 fram á miðjan vetur 1955 hafi fjármálakerfi landsins verið á mikilli gæfubraut, efnahagslíf þjóð- arinnar markað af æ meiri velsæld og hamingju. Nú hafi þetla allt snú- izt við, vegna kauphækkana verka- fólks; fjármálakerfið sem íhaldið hafi byggt upp með súrum sveita og mikilli áhyggju sé að gliðna, efna- hagslífið allt að færast úr skorðum. Svo örlagarík hefur þessi kauphækk- un verið að jafnvel bílainnflutning- urinn, sem átti að hjarga togaraút- gerðinni þegar í fyrra, ári fyrir verk- fa.ll, er nú skrifaður á reikning þess — nú er sem sé ekki til meiri gjald- eyrir fyrir bíla, þannig að „bjarg- ráðið“ er hætt að standa undir sjálfu sér; það sem var bjargráð í fyrra er endileysa í ár, og það verður að skrifa hana á reikning einhvers ann- ars en þeirra sem fundu liana upp! Að hinu levtinu stendur íhaldinu nokkur bevgur af málflutningi sín- um, enda hafa málgögn verkalýðsins haft gagnsvör á takteinum: ef það er óhjákvæmilegt að dýrtíð rjúki upp úr öllu valdi þegar eftir kauphækk- un hinna lægstlaunuðu í þjóðfélag- inu, þannig að launahækkunin verði að engu ger á fáeinum. mánuðum -—- þá verður vinnandi fólk að beita öðr- um ráðum til að halda kjörum sín- um í mannsæmu horfi. Þá verður hin vinnandi alþýða að taka höndum saman í stjórnmálabaráttunni í þeim tilgangi að ná ríkisvaldinu í sínar hendur, hrinda íhaldinu frá völdum, stofna þjóðarbandalag vinnustétt- anna. Og það er einmitt fyrir þessari nauðsyn, sem augu almennings eru nú að opnast. Hvert sinn, sem mál- gagn okraranna og gjaldeyrisþjóf- anna segir að allt böl í efnahagsmál- um sé verkalýðnum að kenna, hugs- ar sá sami verkalýður með sér: ég verð þá að taka efnahagsmálin sjálf- ur í eigin hendur — og til þess verð ég vitaskuld að hafa ráð á ríkisvald- inu. Við þessari röksemdafærslu hef- ur íhaldið ekki fundið enn nein rök — og mun heldur ekki finna þau. Hins vegar mun það öskra af öllum kröftum fram í rauðan dauðann. En það er til enn önnur hlið á þessu máli. Ef það er rétt að þeir sem verða að greiða 1500 króna húsaleigu á mánuði megi ekki hafa nema 3000 króna tekjur á sama tíma, án þess hag lands og þjóðar sé stefnt í voða — þá er something rotten in the slate of Iceland, þá er ekki allt með felldu um þjóðskipu- lagið sjálft. Ef það er rétt að íslenzkt þjóð- félag standist ekki nema verkamenn þess vinni 11 klukkustundir á dag til að hafa ofan af fyrir sér og fjöl- skyldum sínum — þá er einhvers staðar pottur brotinn í þessu þjóð- félagi. Ef það er rétt að kaup þeirra sem bera alltaf minnst úr býtum sé háskalegasti óvinur heilbrigðs fjár- málalífs — þá er orsökin sú að fjár- málakerfið er ekki sniðið fyrir þá, heldur allt aðra aðila. Áróður íhaldsins um það að kaup- hækkun verkamanna í vor sé að sliga íslenzkt efnahagslíf hittir að- eins það þjóðskipulag sem það hefur tekizt á hendur að verja fram í rauðan dauðann, beinist ósjálfrátt og óvitandi að grundvelli auðræðis- Alllangt er nú liðið siðan reynd var við mállræðlstoínun háskóians í Georgetown i Bandaríkjunum vél, sem þýðlr a£ elnu tungumáli á annað. Vél þessi er i aðaldráttum samskonar og hinar stóru ,,rafelnda-reiknivéiar“, sem fundnar hafa verlð upp á síðarl árum, og hafa valdið byltlngu á sviðl talnareikn- inga. Það, sem vél þessl gerir fyrst, er að skapa sér sltt elglð ,,mál“. Hvert orð fær ákveðlð merkl, sem gefur þvi miklu ná- kvæmarl merkingu en það hefur 1 venju- legu máli. Þessl merkl svara bæði til merkinga orða og málfræðireglna. Aðeins sex máifræðireglur, sérstaklega samdar I þessu slcynl af prófessorum málfræði- stofnunarinnar, voru notaðar. Þessar reglur reyndust hafa meira að segja um þýðingar af einu máll á annað en aðrar reglur, sem vísindamennirnir rannsökuðu. Fyrst þurfti, að sjálfsögðu, að ,,kenna“ vélinni. ,,Minnl“ vélarlnnar er rafmagns- hleðslur, pósltifar eða negatifar; hverju orði tllsvarar vlss rafmagnshleðsla. Véiin breytir sjálf orðaröð, þar sem þess þarf með, og velur milli merklnga, ef orð hefur flelri en eina merkingu. Vélin var reynd á meira en 60 rússnesk- um setningum, sem hún skilaði öllum á ensku auðveldlega. Sökum þess, hve fáar málfræðireglur voru notaðar, var vinnusvið vélarinnar mjög takmarkað. Fyrst i stað voru vélinnl aðeins ,,kennd“ 250 orð á rússnesku. Dr. Dosort, prófessor vlð Georgetown-háskól- ann telur, að nota þurfi um 100 reglur til að þýða tækni- og visindaleg efni. Hin- ar sex reglur verða þó eftir sem áður grundvallarreglur. Hraði vélarinnar var til jafnaðar eln setning á 6—7 sekúndum. ins á íslandi. Nú eru á lofti ýms teikn þess að sá „rauði dauði“ íhalds- ins sé skammt undan. Heilbrigt þjóðfélag á Islandi skipt- ir æskuna meira máli en alla aðra. Það er því ein af mörgum skvldum hennar að berjast fyrir betri félags- háttum í landinu — hreinsa hið ryk- mettaða andrúmsloft eftir auðstétt- ina, þurrka saurug spor hennar af gólfinu. BB. 12 LANDNEMINN

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.