Landneminn - 01.10.1955, Blaðsíða 14

Landneminn - 01.10.1955, Blaðsíða 14
Sikileyjartaíl. Ilvítt: H. Pilnik. Svart: E. Geller. Hér fer á eftlr tafl sovétmeistarans E. Gellers og H. Pilniks i 15. umferð alþ.ióða- mótsins í Gautaborg: 1. e2—e4 C7—c5 2. Rgl—f3 Rb8—C6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—Í6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bíl—e2 e7—e5 7. Rd4—b3 — Áður var 7. ]eikur oít Rd4—f3, sem svartur varö að svara með h7—h6, því annars gæti 8. leikur Bcl—g5 orðlð óþægi- legur fyrir svartan, sem þá misslr vald yfir d5. 7. — Bf8—e7 Hvítur má nu ekki leika Be2—g5 vegna 8. — R16xe4 og vinnur peð. 8. 0—0 0—0 9. Bcl—e3 Bc8—e6 10. Be2—f3 — Þannig lék PUnik einnig á móti Tajman- ov i Saltsjöbaden 1952 og í báðum skák- unum, sem hann hafði hvítt á móti Petro- sjan í landskeppni Ráðstjórnarríkja og Argentinu i Buenos Aires i fyrra. Tilgang- urinn með leiknum er grejnilega að koma i veg íyrir, að svartur rýmki stöðuna rneð 10. lelk d6—d5. 10. — a7—a5 11. Rc3—d5 Be6xRd5 12. e4xBd5 Rc6—b8! Mun betra en 12. —, Rc6—b4, eins og Petrosjan reyndi í fyrstu landslelksskák- inni við Pilnik. 1 þrlðju skákinni, en hana vann svartur, var 12. leikur svarts Rc6— b8, 13. a2—a4, Rb8—d7, 14. Bf3—e2, Rd7 —b6, 15. c2—c4. 13. c2—c4 Rb8—a6 14. Be3—d2? — Þetta er afleikur, af því að biskupinn er einskis megnugur á c3. Betra hefði ver- ið að undirbúa f2—Í4 til þess að skapa möguleika á Rb3—d4. 14. — b7—b6 15. Bd2—c3 Ra6—c5 b6xRc5 Rf6—d7 a5—a4 Í7—Í5 g7—g6 16. Rb3xRc5 17. Ddl—el 18. Bf3—dl 19. Bdl—c2 20. Hal—dl 21. Del—d2 Hvítur er þegar kominn i vandræði með að finna skynsamiegt framhald. Biskupar hans eru ekki líklegir til stórræða. 21. — Be7—f6 22. f2—Í3 e5—e4! Grandhugsuð peðíórn, sem veröur til þess, að svartur íær geysisterkan riddara á e5, en hinn slæmi biskup hvíts á c2 á enn erfiðara um, vik en áður. 23. Bc3xf6 Dd8xf6 24. Í3xe4 Í5—Í4! 25. Hfl—f2 Rd7—e5 Geller hirðir ekkl um að drepa b-peðið, þar eð það gæti gefið hvítum ýmsa mögu- leika á b-linunni, heldur leggur alla aherzlu á sóknina. 26. Hdl—fl Df6—h4 27. Bc2—dl Hf8—17 28. Dd2—c2 g6—g5 29. Dc2—<;3 Ha8—Í8 30. h2— h3 — Með 30. Dh3 hefðu orðið drottnlngakaup, og árásinnV verið hrundið, en hvitur væri eigl að síður búinn að tapa. 30. — h7—h5 31. Bdl—e2 g5—g4 32. HÍ2XÍ4 — Seinasta tilraun til að hrinda árásinni, en hún mlstekst vegna mótlelks svarts. 32. — Hf7xf4 33. Hflxí4 Hf8xí4 34. g2—g3 — Verðlaunagetraun. Nú er ætlunin að taka þáttinn „Gettu nú" upp aö nýju og leggja á þeim vett- vangi þrautir og getraunlr fyrir lesendur LANDNEMANS til að spreyta slg á. í þessu tölublaði birtlst þraut, sem er nokk- uð erflð viðureignar, en 500,00 kr. er heitið þelm, sem leyslr hana á réttan hátt. Ef fleirl en einn sendir rétta lausn verður dregið mllll þeirra um verðlaunin. Lausn- irnar sendlst til Landnemans, Tjarnargötu 20 fyrir 10. des. 1955. 49 STJÖBNUB. *»T» »1» "I* *T* »T» »1» »J» #J» ».» »1» »-J» *J» *»t» *I* »T» »T* «T» «2* »J» »J* »J» »-J» »J» »J» **J* *t* *J* *I* *I* •** »j» íj» «j» *j» *j» »j» *»T* »T* »7» »T» »!» *!* •** •*• **• *4* •** •** **-!* *T* "1* *1* *-T* *3* »j» #j» *j» *j» »j» »j» **T» »T» »1» »T» »1* »T» *** *** •** •** •** •** *»T» *T» »!» *T» «T» »T» •J* *** *** *** *** *** Hér er galdurinn sá að draga með tólf beinum llnum i gegnum allar hinar 49 stjörnur. Aldrel má lyfta blýantinum og byrja verður á stjörnunni efst til vinstri og enda á þeirri, sem er neðst til hægri. Staðan eftir 34. g2—-g3 34. — Re5—f3f! 35. Kgl—Í2 Dh4xh3 36. g3xf4 g4—g3f 37. Kf2xí3 g3—g2! 38. Kf3—f2 Dh3—h2. Og hvltur gefst upp, þar eð hann getur ekki komlð I veg fyrlr, að svartur koml sér upp drottnlngu með g-peðlnu. Afburða snjallt tafl hja Geller. 14 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.