Alþýðublaðið - 28.01.1924, Blaðsíða 1
Oefið tít aff
1924
M&nudaginn 28. janúar.
23. tölublað.
Bæjarstjðrnar
kosningin.
Ursiit hennar urðu þau, að
A-listinn fékk 17:9 atkvæði og
kom að tveimur í ulltrúum, B-tistinn
3237 atkvæði og kom þremur
að, en C-listinn 102 og kom
engum að. Auðir og ógildir voru
18 seðlar. Hafa þá alls verið
greidd 5086 atkvæði. Kosningu
var lokið um lágnætti, en upp-
íaíningu atkvæða. kl. 4 J/a ^ð
morgni.
Mbö þessari ko3ningu eru
kosnir í bæjarstjórn tii næstu
sex ára af Alþýðufiokki þeir
Ágúst Jósefsson heilbrlgðisfull-
trúl með 1.72.2*j6 atkv. og Stefán
Jóhann Stefánsson lögfræðingur
með 1383, en úr flokki meiri
hluta auðborgaranna þeir Gnð-
mundur Ásbjarnarson kaupmað-
ur með 3184% atkv., Jón Óiatsson
útgerðarmaður með 275i3/B atkv*
og IÞórður Svtinsson geðveikra-
iæknir með 1938 atkv.
Kosningin var heldur dræmt
sótt framan af, en aðsóknin
glæddist, er á ieið og verkafólk,
er í viniu hafði verið, fór að
koma, en aldrei varð þó aðsókn-
in svo mikil, að kjósendur kæm-
ust ekki að viðstöðutaust. Voru
B-lista-menn um eitt skeið orðnir
hálf-hræddir um, að þeir myndu
tapa, en með því að°þeir hö-ðu
miktnn fjölda bifreiða og sendi-
manna, tókst þeim, áður kosn-
ingu lyki, að tína saman svo
mörg atkvæði, að" ætla mætd,
að þriðji maður á lista þeirra
loddi við, ei C-Iistinn fengi ekki
því meira. Er vafalftið, að þar
var tínt upp það, sem til var,
óg ýmsir dansað nauðugir þeirrá,
er til fengust, því að meðal bur-
geisa ríkti bæði megn óánægja
með ýmsa menn á listanum, sem
framkoma C-listans sýndi, og
Y. M. F. Dagsbrún.
Aöalfundur
félagsins verður haldlnn miðvikudaginn 30. þ. m. kl. Ý\%' Iftnó.
Ðagskrá samkvæmt lögum félagsins. — Félagar, fjölmennið!
Sýoið skfrteini við innganginn! Stjórnln.
Hallnr Hallsson
tannlæknlv
herfi opnaS tannlækningarstofu í
Kirkjustræti 10 nibri. Viötalstími
kl. 10-4. - Símí 1503.
svo er komið hik á marga, er
hingað til hafa af ýmsum ástæðum
fylgt þeim, en að réttn lagi ættu
að fylgja Alþýðuflokknum, við
fréttirnar um viðagng jafnaðar-
manna ( Bretiandi.
Hins vevar er nokkurn veginn
víst, að allir, sem komu að kjósa
A-iistann, hafa ^ert það af eigin-
hvötum og fúsum og frjálsum
vilja. Þeim megin voru engin tök á
að tína upp skoðunarlausan lýð.
Bitreiðir hafði Alþýðuflokkurinn
orfáar, rétt nokkrar til að geta
flutt farlama fólk á kjórstað.
£>að, að þátttakan af hálfu
kjósenda hans varð ekki mnn
meiri, mun mest stafa af þvi, að
ymsir, sem fylgja flokknum að
málum, voru óánægðir með það,
að kosning varð að fara fram
með allri þeirri óþarfa-eyðslu,
sem það hafði í for með sér,
þar sem víst var fyrir fram um
úrslitin. Einnig hefir kosningar-
réttarmissir sakir fátækrahjálpar
vegna atvinnuskorts og rang-
látra kosningarréttarlaga vata-
laust dregið nokkuð úr atkvæða-
styrk Alþýðuflokksins. Enn er
það, að allmargir sjómanna voru
fjarstaddir vegna atvinnu slnnar
og gátu því ekki kosid.
Innlenð tíBindi
(Frá fréttastofannl).
Stykkishólmi 26. jan.
Býsna vörulítiö er orðið hér í
Stykkishólmi, enda heflr engin ferð
fallið hingað frá Reykjank síðan
26. nóvember í haust. Vantar hér
algerlega bæði sykur og steinolíu.
Una Snæfellingar illa samgöngu-
leysinú, sem þeir eiga við að búa
nú, enda voru þeir betra vanir
áður. Menn bíða því komu Gull-
foss hingað með óþreyju.
>Batðinn<, eign Jóns Guðmunds-
sonar veitingamanns, fer héðan
suður í kvöld. Veiður hann gerð-
ur É út frá íteykjavfk á komandi
vertíð.
Vík 26. jan.
í ofviðrinu hér á föstudagsnótt
gerðust ákafir vextir í ám, þar á
meðal Víkurá. Skemdust tvær brýr
á heuui til mikilla muna. En
hvergi heflr frózt um, að hús hafi
fokið hér nærlendis.
Vestmannaeyjum 27. jan.
Væg inflúenza hefir komið hér
upp í tveimur húsum. Hafa 10
manns lagst.
HJúskapur. Fyrir nokkru voiu
gefin saman í hjónaband Sigriður
Helgadóttir og Petur Ólafsson
sjómaður, bæði til heimilis 4
Hverfisgöfcu 65,