Unga Ísland - 01.03.1911, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.03.1911, Blaðsíða 1
\> $ o^ {SLk >V %. MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OQ UNOLINGUM -------------------SsssS---------¦--------- ÚTGEFANDI: HELGI VALTÝSSON ö 2. blað. Mars 1911. VII. árg. fjtjndir frá fjvissaralandi. ' ; "S ¦ \ :- l ¦ / > Bfc; -' y ~ •¦ Vyg ¦-y-^É ¦ '¦¦''¦-? '•¦'*.¦<¦ • ¦¦'" Jl - < i&a»»LL««. Farþegabátur á Vierwaldsstiidter-vatni. Allar myndirnar í þessu blaði eru frá Svissaralandi, fjallaland- inu fagra, ferðamanna- landinu aikunna um víða veröld. Og þó segja erlendir ferða- menn, að víða á íslandi sé einkennilegr og tilkomumeiri náttúru- fegurð en nokkur- taðar þar, er þeir hafi ferðast. Síðarmeir ætlar því Unga ísland að kappkosta að flytja myndir af fögrum stöðum á íslandi og lýsa þeim vel. Fjallið, sem sést á fyrstu myndinni, er kallað »Pílatusar-fjalIiö«. Munnmæla- saga segir svo frá: Þegar Pontíus Pílatus hafði dæmtjesúm Krist til krossfestingar, varð hann gagntekinn af sáru hugarangri og eirði hvergi. Flakkaði síðan um víða veröld. Kom Ioks til Sviss- aralands, og lauk þar æfi hans á þann veg, að hann steypti sér Vegur í Alpafjöllum.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.