Unga Ísland - 01.03.1911, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.03.1911, Qupperneq 1
ls^4, MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM •-----SsssS—— -- ÚTOEFANDJ: HELGl VALTÝSSON 2. blað. Mars 1911. VII. árg. fcíundir frd Svissaralandi. Allar myndirnar í þessu blaði eru frá Svissaraiandi, fjallaland- inu fagra, ferðamanna- landinu alkunna um víða veröld. Og þó segja erlendir ferða- menn, að víða á ísiandi sé einkennilegr og tilkomumeiri náttúru- fegurð en nokkur- taðar þar, er þeir hafi ferðast. Síðarmeir ætlar því Unga Island að kappkosta að flytja myndir af fögrum stöðum á íslandi og lýsa þeim vel. Fjallið, sem sést á fyrstu myndinni, er kallað »Pílatusar-fjallið«. Munnmæla- saga segir svo frá: Pegar Pontíus Pílatus hafði dæmtjesúm Krist til krossfestingar, varð hann gagntekinn af sáru hugarangri og eirði hvergi. Flakkaði síðan um víða veröld. Kom loks til Sviss- aralands, og lauk þar æfi hans á þann veg, að hann steypti sér Farþegabátur á Vierwaldsstiidter-vatni. Vegur í Alpafjöllum.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.