Unga Ísland - 01.03.1911, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.03.1911, Blaðsíða 8
16 UNGA ÍSLAND fyrri en með aprílpóstum. — — Bið eg kaupendur vinsaml. athuga það, er hér greinir, til leiðbeiningar: 1. Öll vanskil frásíðasta ári mun eg reyna að lagfæra með þessum póstum, nema um stórar sendingar sé að ræða (sökum dýrleik burðargj. að vetrum.) — Eldri vanskil í april. 2. Kaupbœtisvanskil öll verða menn að snúa sér með til fyrv. ritstj. U. ísl. hr. E. Gunnarssonar. Er eg þeim linútum algerl. ókunnur, og ná þeir enda eigi til mín. — En fúslega skal eg sjá um afgreiðslu á kaupbæti eldri árg. smámsaman í suniar, ej öll gögn eru t'l, og fyrv. eigendur blaðs- ins óská þess. Annað get eg því miður eigi gert að svo stöddu. — — 3. Kaupbætirog hliinnindifráminnihendi hefi eg enn eigi afráðið til fulis, en mun reyna að halda því í líku liorfi og áður og vanda öll skil eftir föngum. — Lit- prentada mynd hefi eghugsað mér að senda öllum kaupendum t. d. í júní, eða jafn- vel fyr, og stór og skrautleg jólabók verður send öllum skilvísum kaupendum með desemberpóstum, eða svo snemma, að þeir fái hana fyrir jólin. Meiri vonir vil eg eigi gefa kaupendum að sinni. 4. Þeir sem útvega U. ísl. nýja kaupend- ur, fá að launum bækur mínar tvær, »Blý- antsmyndir — vísur og ljóð — með mynd höf., veið 75 au. — og »Líkams- mentun<± — nauðsynl. leiðb. öllum ung- mennum, — verð 50 au., — á þann hátt er hér greinir: Fyrir 5 nýja kaup.: 3 eint. af hvorribók. - 6-10 - - 5-8 - - - - - 11-15 - - 10-12 - - - - - 15-20 - - 15-20 - - - meðan upplag bókanna endist. — — 5. Gamlir og nýir kaup. »U. ísl.« geta einnig fengið bækur þessar frítt sendar fyrir 50 aura báðar saman, ef borgun fylgir í frimerkjum eða póstávísun. Vinsaml. Helgi Valtýsson Heilabrot: Reikningsþrautlr. 1. Átta sinnum átta og fimm sinnum x deildu því bæði með tveim og með sex; tuttugu og tveir verður svarið hér; — segðu mér nú, hvað x-ið er! (x er látið tákna tölu þá eða talnastærð, er finna á í reikningi.) 2. Tóa mætti gæsa-hóp. »Góðan daginn gæsirnar mínar tuttugu.« »Við erum ekkí tuttugu, en ef við værum einu sinni til eins margar, og við erum, og hálfu sinni eins margar og svo ein heil gæs og einn gæsar- steggi og hálf gæs, þá værum við tuttugu? Hve margar vóru gæsirnar? Ráðning á heilabrotum í 1. tbl. Talnaskrift: 1. Þjórsá; Þór, jór, rós; (hin heitin ekki rétt, þar eð höfundur gátunn- ar hefir ruglað saman á og a.) — 2. Hvalur. vaiur, alur. Reikningsbrögð: 1. Hvernig getur helmingurinn af 11 orð- íð 6? 2. Hvernig getur 11 frá 11 orðið 90? Eldspítnaþraut: Takið burtu 12 af eldspítum þessum, svo að 11 séu eftir. Gáta: Á hvora hliðina dettur tóan, þegar hún er skotin? „Skinfaxi“ mánaðarblaö ungmen nafélaga íslands kem ur út í Hafnarfirði og kostar 1 krónu árg. Fyrirframborgun t. d. J/2 árg.) Úlgefandi, Sambandsstjórn U. M. F. í. Ritstjórn: Helgi Valtýsson og Guðni. Hjaltason, II. árg. nýbyrjaður. Nýir kaup- endur fá I. árg. fyrir 50 aura ókeypis sendan. *Skinfaxi« er ómissandi öllum ungmennafélögum og yfirleitt öllum æsku- lýð. Pantanir og blaðgjöld sendist Afgr. Skinfaxa Hafnarfirði. PRENTSM. D. ÖSTLUNDS

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.