Unga Ísland - 01.04.1911, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.04.1911, Blaðsíða 1
\3 * G* ÍSL4 4r %» MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM -------------------SSSSS------------------- , ÚTOEFANDI: HELGI VALTÝSSON ö M 3. blað. Apríl 1911. VII. árg. fumarljóð I9IL (Orkt fyrir »Unga ísland«.) Söngvar í hlíðam og svanir kveða! sðlin stígur til veldis nýs; á geisla-skíðam am baldjökuls breða brosandi flýgar hver sumardís, og stígur í dölunum dansinn hjá smölunum dátt er og kátt app við hlœjandi foss, — hjá Ijúflinga sölanum, blómum á bölunum býðar hún gleðilegt sumar og gefur þeim koss. Og haflnu létíir, — nú andar það aftur sem ungbarn í vœrð undir hlýrri sœng, i djúpina blundar þess byitinga-krqftur, er blœrinn svalar því mjúkuin vœng. — Það er eins og þœr hafi oftekið sig, þessar öldur, sem gengu svo hátt í vetur, og látið vorhugann sansa sig . og sumarið. — Pað vœri beturí Eg heilsa þér, sumar, í hlið og laut! Eg heilsa þjer, samar, á þjððlífsins braut, -~ eg eilsa þjer með þeirri hjartans von, að heim þú leiðir hvern týnáan son!

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.