Unga Ísland - 01.04.1911, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.04.1911, Qupperneq 1
MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM -----@sssg---- , ÚTOEFANDl: HELGI VALTÝSSON 3. blað. Apríl 1911. VII. árg. P>umarljóð 1911. (Orkt fyrir »Unga ísland«.) Söngvar í hlíðum og svanir kveða’ sólin stígur til veldis nýs; á geisla-skíðum um baldjökuls breða brosandi Jlýgar hver sumardís, og stígur í dölunum dansinn hjá smölunum dátt er og kátt upp við hlœjandi foss, — hjá Ijúflinga sölunum, blómum á bölanum býður hún gleðilegt sumar og gefur þeim koss. Og hafinu léttir, — nú andar það aftur Sem ungbarn í vœrð undir hlýrri sœng, i djúpinu blundar þess byttinga-kraftur, er blcerinn svalar því mjúkum vœng. — Það er eins og þœr hafi oftekið sig> þessar öldur, sem gengu svo hátt í vetur, og látið vorhugann sansa sig og sumarið. — Það vœri betur! Eg heilsa þér, sumar, í hlíð og laut! Eg heilsa þjer, sumar, á þjóðlífsins braut, — eg eilsa þjer með þeirri hjartans von, að heim þú leiðir hvern týnaan son!

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.