Unga Ísland - 01.04.1911, Blaðsíða 5

Unga Ísland - 01.04.1911, Blaðsíða 5
UNGA ISLAND 21 Kvöldvisur til Grána. Q) & (Laugardagskvöld.) fú er gamli Gráni minn gríðarlega þreyttur! Ert’ ekki alveg uppgefinn? En hvað þú ert sveittur! Klappa’ eg þér um haus og háis, hvísla þér í eyra: Á morgun ertu frí og frjáls! — Fékstu nýtt að heyra! • Berðu litla busann þinn.« Löng og brött var brekkan öll, Kæri góði Gráni minn, byltust hjól um steina. ■ - gaktu inn í kofa, Pau eru erfið, þessi fjöll, hvíldu þreytta hrygginn þinn — það fær Gráni’ að reyna! og hertu þig að sofa! Pabbi bað mig bera þér — Geturðu’ekki, Gráni rninn, bestu kveðju’ — og'— meira; . — goða fyrir borgun — ef þú kemur inn með mér, borið litla busann þinn alt þú færð að heyra! á bakinu á morgun?

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.