Unga Ísland - 01.06.1911, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.06.1911, Blaðsíða 3
UNGA ÍSLAND þeyttist eg af baki og daft kylliflatur á jörðina. En Bensi þaut sigurglaður fram hjá mér. — — — Var eg nú í illu skapi cftir ófarirnar Og reið í hægðum niínum á eftir ineð nokkrum mönnum. — En eg taldi þetta einungis óhapp og var sannfærður um, að þrátt fyrir þetta væri eg meiri maður en Bensi, já, miklu meiri. Enda hét eg að launa honum það eftirminnilega. Þegar við kómum að Úðafossi, þang- að sem ferðinni var iieitið, settunist við niður á grasflöt þar í brekkunni og fór- um að snæða. Var þar glatt mjög, ei- lífir hlátrar og skellir. Meðal annars færð- ist samtalið að kappreið okkar Bensa. Hlógu stúlkurnar d íit að óförum mínum og hæddu mig. En Bensi sat hjá og nagaði harðfisk, en gaut við og við horn- auga til mín. Var svo farið í ýinsi leiki. Piltarnir sögðu okkur Bensa að glíma. Við gerðum það, og eg hugsaði mér að hefna mín nú á Bensa. Tókumst við nú á og giímdum um stund. Loks gat Bensi komið fyrir mig bragði og féll eg endi- langur í grasið. Nú var farið að síga í mig. Gat það verið, að eg væri minni maður en Bensi á Bjargi. Eg færðist nú í jötunmóð. — Gat Bensi mér ekkert við- nám veitt, og skelti eg lionum tvisvarsinn- um. Það hlaut að vera, að eg væri meiri maður. — Vórum við nú að leikum fram eftir deginum og skemtuin okkur vel. Svo var lagt á stað heimleiðis Þegar við komum út á grundirnar, átti aftur »að hleypa.« Við Bensi vórum saman, því við ætluðum að reyna okkur aftur. Eg vildi það um fram alt. Eg gat ekki trúað því, að eg væri minni maður en Bensi. Við þeystum af stað; eg var á eftir fyrst framan af, en náði honuum brátt og komst fram fyrir hann. En vel gætti eg þess að verða ekki of hreykinn fyrir tfmann. Eftir litla stund var numið staðar og 43 áð. ■ Þar skildi Bjargsfólkið við okkur. Við Bensi kvöddumst með handabandi, en töluðum ekkert um, hvor okkar væri meiri maður. Taldi eg enda engan efa á því eftir þennan síðasta sigur. Mér fanst, að allir hlytu að sjá það, og eg vildi að allirsæju það. Við Bensi vórum nú fult eins góðir vinir fynr þetta. — Svo riðum v ð heim, í smásprettum, en eg var jafnan með þeini fyrstu. Þeg- ar við komum heim á hlaðið, henti eg mjer af baki og gekk í hægðum mínum inn í bæinn. Siguibr.os lék um alt and- litið. Eg lieilsaði ömmu með kossi. Fór eg svo inn í baðstofu og fór að segja ömmu og vinnufólkinu frá ferðinni og sigri mínum. Allir samglöddust mér. Mér taust allir Iíta á mig eins og mikil- menni. Eg var vel ánægður með ferð- ina og í góðu skapi. Var í sigurvcg- ara skapi. fón Brapi. (13 ára.) (»Jón Bragi« verður að senda ritstjóra rétta nafn sitt, og það verða allir þeir að gera, er í blaðið rita. En eg mun dylja nafnið, er þess er beðið.) H. V. f§teingrímur ||horsteinsson. Hann varð áttræður bann 1Q. maí síðastl. Var þessa minst með fagn- aði bæði austan hafs og vestan. Fá skáld munu þjóð sinni kærari en hann. í hálfa öld hefir hann sungið sig inn í hjarta þjóðar sinnar. Og hann hefir sungið Iandið okkar inn f þjóðarhjart- ao flestum skáldum fremur. Ljóðin hans hafa vakið söng á sveitaheimil- unum út um land alt. Þau vóru með allra fyrstu ijóðunum, sem við börn heyrðum sungin. Þau færðu okkursól og sumar inn í baðstofuna ogvöktu hjáoss einhverja óljósa kend, sem hitaði okk- ur um hjarta: — Við sáum alt í einu,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.