Unga Ísland - 01.07.1911, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.07.1911, Blaðsíða 4
52 UNCJA ÍSLAND að fá F.nglendinga til þess að trúa því, að hann notaði svik og blekkingar. En Ole Bull fann á sjer, að einhverjir sætu þar á svikráðum við sig, og hann var vanur að sigla allan sjó og snúa illu til góðs eins. Hann brá því skjótt við, leigði sér vagn, ók á niilli blaðamanna og helstu lista- manna Lundúnaborgar og bauð þeim og fjölskyldum þeirraá reynslu-hljómleik kl. 2 um daginn. nú sem oftar að hafa ættjörð sína undir fótum. Efasemdin hverfur úr andlitsdráttum áheyrenda, ogsalurinn allur kveður við af fagnaðarlátum. Þegar sama kvöldið skýrðu blöðin frá því, hvernig Ole Bull hefði ónýtl öll svik- ráð óvina sinna. Og ineðal listamanna kom annað hljóð í strokkinn. Þeir tóku allir ofan fyrir honum með mestu virtum. Eftir fyrsta hljómleikinn keptust blöðin HÁSUMAR 'II. Er þangað kom, var þar hvergi hljóm- við að t'elja hann mesta og frægasta tón- leikaflokkur sá, er átti að aðstoða hann, snilling heims>'i= og áhorfendur allir mjög tortryggnir og JBlöðin öll hrcsuðu hor.um hástöfum, efandi. OIs Buíl varð reiður mjög mör.n- framkomu hans og fegurð cg tóku hann ttm þeinij cv íogið höfðu Iiljómleikflokk- Iangt fram yfir Paganini. Hann spilaði inn burtu með þeirri fyrirbáru, að hann fyrir konung og höfðingja á öllu Bretlandi ætlaði að gera þá að athlægi; gekk hann mikla og hélt 274 hljómleika á 16 mán- því aleinn fratn á leiksviðið, lagði fiðluna uðum; það rigndi yfir hann heiðursgjöf- undir vangann ogspilaðiaf hita oggremju. um og peningum, á einu kvéldi fékk hann — »Eg hafði fjöll Noregs undir fótuin«, 14,500 kr. í Liverpool. »Noregur getur er niælt að liann hafi sagt síðar meir úm verið hréykinn af því að eiga þvílíkan þetta kvöld. Og það bjargaði honum son« skrifáði blað eitt. — Og Ole Bull

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.